Fréttir og tilkynningar

Lokun íþróttamiðstöðvar

Nú er ljóst að íþróttamiðstöðin og sundlaugin verða lokuð fram yfir helgi og fram í byrjun næstu viku, vonandi ekki lengur en til þriðjudags þar sem sundnámskeið á að hefjast á miðvikudaginn. Vonast er til að varahlutir beri...
Lesa fréttina Lokun íþróttamiðstöðvar

Reiðnámskeið 8.-15. júní

Hestaþjónustan Tvistur og Hestamannafélagið Hringur bjóða upp á reiðnámskeið í sumar fyrir börn og unglinga í Hringsholti við Dalvík. Námskeið verða dagana 8. - 15. júní, 6. - 13. júlí og 18. - 25. ágúst. Kennt er á virkum...
Lesa fréttina Reiðnámskeið 8.-15. júní

Veðurklúbburinn á Dalbæ gefur út júníspá sína

Veðurklúbburinn á Dalbæ hefur nú sent frá sér veðurspá sína fyrir júnímánuð en fundur var haldinn í klúbbnum 31.maí. Meðlimir klúbbsins telja að veður verði nokkur gott fram að 10. júní, en leiðinlegt frá þeim tíma og ...
Lesa fréttina Veðurklúbburinn á Dalbæ gefur út júníspá sína

Tafir á opnun íþróttamiðstöðvar

Nú er ljóst að ekki tekst að opna íþróttamiðstöðina fyrr en eftir helgi, vonandi ekki seinna en um miðja næstu viku. Þetta verður betur kynnt á heimasíðunni sem og í dreifibréfi eftir helgina. Orsakir þessa eru þær helstar a...
Lesa fréttina Tafir á opnun íþróttamiðstöðvar

LOKUN Í ÍÞRÓTTAMIÐSTÖÐ - LENGING

Nú er ljóst að ekki tekst að opna íþróttamiðstöðina fyrr en eftir helgi, vonandi ekki seinna en um miðja næstu viku. Þetta verður betur kynnt á heimasíðunni hér og á heimasíðu Dalvíkurbyggðar sem og í dreifibréfi efti...
Lesa fréttina LOKUN Í ÍÞRÓTTAMIÐSTÖÐ - LENGING

Kvennahlaup ÍSÍ 4. júní

Laugardaginn 4. júní næstkomandi verður Kvennahlaup ÍSÍ og Sjóvá hlaupið um allt land. Í Dalvíkurbyggð verður hlaupið frá Sundlaug Dalvíkur kl. 11:00.  Vegalengd í boði: 3 km. Forskráning í hlaupið verður í Samkaup...
Lesa fréttina Kvennahlaup ÍSÍ 4. júní

Ráðning deildastjóra við Grunnskóla Dalvíkurbyggðar

Þann 13. maí síðastliðinn rann út umsóknarfrestur um auglýsta stöðu deildarstjóra við Grunnskóla Dalvíkurbyggðar. Alls bárust þrjár umsóknir frá eftirfarandi aðilum: Eyrún Skúladóttir í framhaldsnámi út í Kanada. Gunn
Lesa fréttina Ráðning deildastjóra við Grunnskóla Dalvíkurbyggðar
Valsárskóli í heimsókn

Valsárskóli í heimsókn

Sl. fimmtudag kom 22 barna hópur úr Valsárskóla í fuglaferð að Húsabakka. Að lokinni venjubundinni heimsókn í Hvol, nesti og fræðslustund á Húsabakka var haldið af stað niður í Friðlandið. Þar urðu á vegi hóipsins alls kyn...
Lesa fréttina Valsárskóli í heimsókn

Árleg lokun í íþróttamiðstöðinni

Komið er að árlegri lokun í íþróttamiðstöðinni. Íþróttamiðstöðin verður lokuð frá kl. 12:00 mánudaginn 30. maí til föstudagsins 4. júní. Áætlað er að opna aftur laugardaginn 5. júní en það verður auglýst sérstakl...
Lesa fréttina Árleg lokun í íþróttamiðstöðinni
Samstarf Dalvíkurbyggðar og Fjallabyggðar

Samstarf Dalvíkurbyggðar og Fjallabyggðar

Bæjarstjórnir Dalvíkurbyggðar og Fjallabyggðar hafa ákveðið að eiga með sér samstarf um sameiginleg hagsmunamál sveitarfélaganna. Ætlunin er að efla og styrkja enn frekar núverandi samstarf þeirra, með það að leiðarljósi a
Lesa fréttina Samstarf Dalvíkurbyggðar og Fjallabyggðar
Samningur um Friðlandið undirritaður

Samningur um Friðlandið undirritaður

Kristín Linda Árnadóttir forstjóri Umhverfisstofnunar og Svanfríður Jónasdóttir bæjarstjóri undirrituðu í Bergi nú á dögunum, nýjan samning um Friðland Svarfdæla. Í samningnum er kveðið á um að Dalvíkurbyggð taki að sér ...
Lesa fréttina Samningur um Friðlandið undirritaður
Samningur um Friðlandið undirritaður

Samningur um Friðlandið undirritaður

@font-face {"Cambria"; }p.MsoNormal, li.MsoNormal, div.MsoNormal { margin: 0in 0in 10pt; font-size: 12pt;"Times New Roman"; }div.Section1 { page: Section1; } Kristín Linda Árnadóttir forstjóri Umhverfisstofnunar og Svanfríður Jónasdóttir b...
Lesa fréttina Samningur um Friðlandið undirritaður