Fréttir og tilkynningar

Jólasveinarnir koma á Árskógssand

Jólasveinarnir halda áfram för sinni um byggðarlagið og gleðja börn á öllum aldri með skemmtilegheitum. Þeir verða á ferðinni á Árskógssandi, fimmtudaginn 16. desember kl. 17:00 og standa fyrir jólaballi og brellum...
Lesa fréttina Jólasveinarnir koma á Árskógssand
Jólaundirbúningur á Leikbæ

Jólaundirbúningur á Leikbæ

Á leikskólanum Leikbæ í Árskógi hefur margt skemmtilegt verið gert til að undirbúa jólin. Foreldrafélagið færði leikskólanum piparkökuhús sem foreldrar höfðu bakað og skreytt. Hefð er fyrir því að foreldrafélag...
Lesa fréttina Jólaundirbúningur á Leikbæ
Verðlaun og viðurkenningar fyrir jólaskreytingar í Dalvíkurbyggð

Verðlaun og viðurkenningar fyrir jólaskreytingar í Dalvíkurbyggð

Jólaskreytingarsamkeppni Dalvíkurbyggðar Verðlaun og viðurkenningar voru veittar fyrir jólaskreytingar í árlegri jólaskreytingarsamkeppni Dalvíkurbyggðar. Verðlaunaafhendingin fór fram í menningarhúsinu Bergi, föstud...
Lesa fréttina Verðlaun og viðurkenningar fyrir jólaskreytingar í Dalvíkurbyggð

Þriðja helgi í aðventu framundan

Á Dalvík ríkir sannkölluð aðventustemning og verður mikið um að vera um helgina, sem er þriðja helgi aðventu. Laugardaginn 11. desember verður jólamarkaður í Bergi kl. 13:00-17:00 og jólatónleikar Tónlistarskóla ...
Lesa fréttina Þriðja helgi í aðventu framundan

Jólasýning - fimleikadeildar UMFS

Sunnudaginn 12. desember kl 12:45 ætla iðkendur fimleikadeildar UMFS að sýna hvað þau hafa verið að æfa í haust. Sýningin mun fara fram í íþróttamiðstöðinni og er aðgangseyrir 300 kr fyrir grunnskólabörn og 500 kr fyrir fullor...
Lesa fréttina Jólasýning - fimleikadeildar UMFS

Veðurspá Dalbæinga fyrir desember 2010

Fundur var haldinn 7. desember 2010 Tungl kviknar 5. des. Í VSV kl. 17:36 og er þetta sunnudagstungl. Fundarmenn áætla að suðvestanáttir muni verða ráðandi fram að jólum. Síðan snúist til norðanátta með éljum eða hraglanda, en ...
Lesa fréttina Veðurspá Dalbæinga fyrir desember 2010

Aðventurölt á Dalvík 9. desember

Annað kvöld, fimmtudaginn 9. desember, verður "Aðventuröltið" á Dalvík á dagskrá  kl. 20:00-22:00. Opið verður í verslunum, galleríum og víðar þetta kvöld og ýmis tilboð í gangi. Í menningarhúsinu B...
Lesa fréttina Aðventurölt á Dalvík 9. desember

Trommunám!

Tónlistarskóli Dalvíkurbyggðar getur tekið við 1-2 nemendum í trommunám á vorönn. Áhugasamir hafi samband við Kaldo skólastjóra. Æskilegur aldur til að byrja á trommum er 10+ en hægt er að byrja fyrr ef nemandinn er stór mið...
Lesa fréttina Trommunám!

Menntastoðir

Menntastoðir er leiðin til að komast inn á Háskólabrú Keilis. Menntastoðir staðnám Staðnám Menntastoða hefst miðvikudaginn 12. janúar 2011. Staðnámið er tæplega 6 mánaða langt nám og lýkur með útskrift í júní 2011. Ken...
Lesa fréttina Menntastoðir

Úrslit frá framfaramóti Sundfélagins Ránar

Úrslit frá framfaramóti Sundfélagins Ránar sem fram fór miðvikudaginn 1. desember 2010 í Sundlaug Dalvíkur. 50 m bringusund meyja Guðfinna Eir Þorleifsdóttir 1:07.54 Sabrina Rosazza 1:09.26 Agnes Fjóla Flosadóttir 1:12.94 Auður Eva ...
Lesa fréttina Úrslit frá framfaramóti Sundfélagins Ránar

Jólaskreytingarsamkeppni í Dalvíkurbyggð 2010

Árviss jólaskreytingarsamkeppni fer fram í ár í Dalvíkurbyggð eins og fyrri ár. Á morgun, 7. desember, verður valnefndin að störfum og fer um alla Dalvíkurbyggð til þess að skoða skreytingar. Veitt verða eiguleg verðlaun og vi
Lesa fréttina Jólaskreytingarsamkeppni í Dalvíkurbyggð 2010

Um að vera í Dalvíkurbyggð um helgina

Jólamarkaður verður í menningarhúsinu Bergi kl. 13:00-17:00, handverk og gjafavara eftir heimafólk.  Kór Dalvíkurkirkju kemur við í salnum í Bergi og syngur nokkur hátíðleg jólalög kl. 15:00. Stjórnandi kórsins er Hlín Torf...
Lesa fréttina Um að vera í Dalvíkurbyggð um helgina