Fréttir og tilkynningar

Íslandsmeistarar á frjálsíþróttamóti 11-14 ára

Íslandsmeistarar á frjálsíþróttamóti 11-14 ára

Meistaramót Íslands í frjálsum íþróttum í flokki 11-14 ára var haldið um helgina.  UMSE hafnaði í 5. sæti af 20 liðum á mótinu og er þar með  5. besta liðið á landinu í þeim flokki. Íslandsmeistarar...
Lesa fréttina Íslandsmeistarar á frjálsíþróttamóti 11-14 ára

Fundur um búfjárhald í Dalvíkurbyggð.

Stjórn hestamannafélagsins Hrings býður til fundar um búfjárhald í Dalvíkurbyggð. Fundurinn er opinn öllum sem málaflokkinn varða á einn eða annan hátt. Fundurinn verður haldinn að Rimum, þriðjudaginn 15.júní kl 20:00 ...
Lesa fréttina Fundur um búfjárhald í Dalvíkurbyggð.
Fuglaskoðun í Friðlandi Svarfdæla

Fuglaskoðun í Friðlandi Svarfdæla

Næstkomandi þriðjudagskvöld 15. júní kl 20:00 gengst Náttúrusetrið á Húsabakka fyrir fuglaskoðunarferð frá Olís á Dalvík út í Hrísahöfða með leiðsögn Arnórs Sigfússonar fuglafræðings í Vallholti.  Þátttakendur ...
Lesa fréttina Fuglaskoðun í Friðlandi Svarfdæla
Hendur stóðu fram úr ermum

Hendur stóðu fram úr ermum

Góð mæting var á Húsabakkakvöldið sl mánudagskvöld. Konur úr Kvenfélaginu Tilraun mættu þar með hrífur og garðáhöld og tóku til í lundinum sunnan við syðra húsið sem nú er orðinn sannkölluð gróðurvin, skjólsæll og&n...
Lesa fréttina Hendur stóðu fram úr ermum

Auglýst eftir verkefnisstjóra félagsmiðstöðvar ungmenna á Dalvík

Auglýst er nýtt starf verkefnisstjóra í félagsmiðstöðinni Pleizinu á Dalvík. Um er að ræða 100% starf, en mögulegt að hafa það minna sé þess óskað. Viðkomandi ber ábyrgð á öllu félags- og hópastarfi félagsmiðstöðvar...
Lesa fréttina Auglýst eftir verkefnisstjóra félagsmiðstöðvar ungmenna á Dalvík

Tónleikar í Dalvíkurkirkju 11. júní - Fabúla og Unnur Birna

Föstudaginn 11. júní halda tónlistarkonurnar Fabúla og Unnur Birna Björnsdóttir tónleika í Dalvíkurkirkju. Fabúla (Margrét Kristín Sigurðardóttir) hefur síðan 1996 gefið út fjórar plötur, sem allar hafa hlotið góðar viðtö...
Lesa fréttina Tónleikar í Dalvíkurkirkju 11. júní - Fabúla og Unnur Birna
UNICEF- hreyfingin í Dalvíkurskóla

UNICEF- hreyfingin í Dalvíkurskóla

Dalvíkurskóli hefur undanfarin þrjú vor tekið þátt í söfnun fyrir UNICEF, Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna. Eitt helsta markmið UNICEF á Íslandi er að afla stuðnings til verkefna fyrir börn sem búa við sára neyð. Nemendur Dalv...
Lesa fréttina UNICEF- hreyfingin í Dalvíkurskóla

Tilboð opnuð í verkið "Dalvíkurhöfn - ferjubryggja, þekja og lagnir"

Frá Siglingastofnun: Fimmtudaginn 27. maí 2010 kl. 11:00 voru opnuð tilboð í verkið "Dalvíkurhöfn - ferjubryggja, þekja og lagnir." Tilboð voru opnuð samtímis á skrifstofu Siglingastofnunar Íslands, Kópavogi og á skrifsto...
Lesa fréttina Tilboð opnuð í verkið "Dalvíkurhöfn - ferjubryggja, þekja og lagnir"
Íslandsmet hjá Stefaníu á æfingabúðamóti UMSE

Íslandsmet hjá Stefaníu á æfingabúðamóti UMSE

UMSE hélt æfingabúðamót í tengslum við Æfingabúðir UMSE á Laugum í Reykjadal síðustu helgina í maí.  Skemmst er frá því að segja að þar náðist mjög fínn árangur í nokkrum greinum. Dalvíkingurinn efnilegi Stef...
Lesa fréttina Íslandsmet hjá Stefaníu á æfingabúðamóti UMSE
Húsabakkakvöld

Húsabakkakvöld

Næstkomandi mánudagskvöld, 8. júní kl 8-12, standa Kvenfélagið Tilraun, Hollvinafélag Húsabakka, Menningar -og Listasmiðjan og Náttúrusetrið á Húsabakka fyrir vinnukvöldi á Húsabakka. Þar er ætlunin að gera nokkurt umhverfisá...
Lesa fréttina Húsabakkakvöld
Húsabakkakvöld

Húsabakkakvöld

Næstkomandi mánudagskvöld, 8. júní kl 8-12, standa Kvenfélagið Tilraun, Hollvinafélag Húsabakka, Menningar -og Listasmiðjan og Náttúrusetrið á Húsabakka fyrir vinnukvöldi á Húsabakka. Þa...
Lesa fréttina Húsabakkakvöld

Lokun á heitavatni vegna viðgerða í sundlaug

Mánudagsmorgunn 7. júní kl. 08:00 verður heita vatnið tekið af við Svarfðarbraut suður frá Mímisvegi. Einnig verður það tekið af í Ásgarði, Árgerði, Böggvisstöðum, Hrafnsstöðum og Hrafnsstaðakoti. Lokunin er vegna viðger...
Lesa fréttina Lokun á heitavatni vegna viðgerða í sundlaug