Fréttir og tilkynningar

370. fundur sveitarstjórnar.

370. fundur sveitarstjórnar.

fundur sveitarstjórnar verður haldinn í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur þriðjudaginn 18. júní 2024 og hefst kl. 16:15Fundurinn er sendur út í beinu streymi á YouTube rás sveitarfélagsins. Dagskrá:Fundargerðir til kynningar 2405007F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 1107, frá 16.05.202…
Lesa fréttina 370. fundur sveitarstjórnar.
ATH. lokun á götu á Árskógssandi

ATH. lokun á götu á Árskógssandi

Ath Árskógssandur lokun. Vegna hættu á jarðskriði á Árskógarssandi, hefur götunni milli Sjávargötu og Ægisgötu á Árskógssandi verið lokað tímabundið. Við biðjum fólk að virða þessa lokun á meðan verið er að finna leiðir til þess að tryggja öryggið á bakkanum.
Lesa fréttina ATH. lokun á götu á Árskógssandi
ATH! varasamar aðstæður á Árskógssandi.

ATH! varasamar aðstæður á Árskógssandi.

Dalvíkurbyggð vill vara fólk við að vera á ferli í bökkunum fyrir neðan Bjórböðin á Árskógssandi vegna skriðu og fallhættu. Bakkinn er á hreyfingu og því varasamt að vera á ferðinni í kringum hann. Verið er að skoða hvaða leiðir er hægt að fara til þess að tryggja að bakkinn renni ekki allur fram en…
Lesa fréttina ATH! varasamar aðstæður á Árskógssandi.
Gjöf til landsmanna - Fjallkonan. Þú ert móðir vor kær.

Gjöf til landsmanna - Fjallkonan. Þú ert móðir vor kær.

Gjöf til landsmanna - Fjallkonan. Þú ert móðir vor kær. Í tilefni af því að lýðveldið Ísland var stofnað þann 17. júní 1944 og fagnar því 80 árum í ár, gefur forsætisráðuneytið í samvinnu við forlagið út bókina Fjallkonan. Þú ert móðir vor kær. Fjallkonan er þjóðartákn og í bókinni er kafað ofan í …
Lesa fréttina Gjöf til landsmanna - Fjallkonan. Þú ert móðir vor kær.
Hvaða þjónusta skiptir þig máli í þinni heimabyggð? What services are important to you in your local…

Hvaða þjónusta skiptir þig máli í þinni heimabyggð? What services are important to you in your local community? Jakie usługi są dla Ciebie ważne w Twoim rejonie?

Hvaða þjónusta skiptir þig máli í þinni heimabyggð? Nú fer fram þjónustukönnun Byggðastofnunar meðal íbúa um land allt (utan höfuðborgarsvæðis) vegna rannsókna á þjónustusókn og væntinga til breytinga á þjónustu. Þín þátttaka er mikilvæg! Könnunina má finna hér en hún er á íslensku, ensku og pól…
Lesa fréttina Hvaða þjónusta skiptir þig máli í þinni heimabyggð? What services are important to you in your local community? Jakie usługi są dla Ciebie ważne w Twoim rejonie?
17. júní í Dalvíkurbyggð

17. júní í Dalvíkurbyggð

  Forskot á sæluna: 15. júní Fánasmiðja á bókasafninu frá kl. 13.00-16:00. Hægt að skapa sinn eigin fána í litum af eigin vali, tilvalið til að taka með sér í skrúðgönguna.Meistaraflokkur karla Dalvík/Reynir tekur á móti Keflavík á Dalvíkurvelli kl. 14:00 16. júníMeistaraflokkur kvenna Dalvík/…
Lesa fréttina 17. júní í Dalvíkurbyggð
Veiðileyfi í Svarfaðardalsá

Veiðileyfi í Svarfaðardalsá

Dalvíkurbyggð auglýsir laus til umsóknar veiðileyfi í Svarfaðardalsá Veiðifélag Svarfaðardalsár hefur úthlutað veiðileyfum til Dalvíkurbyggðar í Svarfaðardalsá.Ákveðið verið að auglýsa leyfin til umsóknar fyrir íbúa Dalvíkurbyggðar 67 ára og eldri og fyrir ungmenni 18 ára og yngri.Alls eru 18 veiði…
Lesa fréttina Veiðileyfi í Svarfaðardalsá
Tilkynning frá veitum-Árskógsandur

Tilkynning frá veitum-Árskógsandur

Vegna bilunar fór kalt vatn af Árskógarsandi í gær um tíma. Í hamaganginum við að komast biluninni og laga hana sem fyrst misfórst að tilkynna íbúum um atburðin og biðjumst við innilegrar afsökunar á því. Búið er að laga bilunina.  mbk, Veitur Dalvíkurbyggðar.
Lesa fréttina Tilkynning frá veitum-Árskógsandur
Framkvæmdaleyfi fyrir lagningu jarðstrengs

Framkvæmdaleyfi fyrir lagningu jarðstrengs

Með vísan til 13.gr. skipulagslaga nr. 123/2010, reglugerðar um framkvæmdaleyfi nr.772/2012, umsóknar um framkvæmdaleyfi nr. 202309083 dags. 16.janúar 2024 ogafgreiðslu 367.fundar sveitarstjórnar þann 19.mars 2024 er hér með gefið útsvohljóðandi framkvæmdaleyfi: Sjá hér
Lesa fréttina Framkvæmdaleyfi fyrir lagningu jarðstrengs
Dagskrá menningarhúsins Bergs í júní.

Dagskrá menningarhúsins Bergs í júní.

Lesa fréttina Dagskrá menningarhúsins Bergs í júní.
90 ár Dalvíkurskjálftanum

90 ár Dalvíkurskjálftanum

Dalvíkurskjálftinn 90 ára. Þann 2. júní 1934 reið mikill jarðskjálfti yfir Dalvík og nærsveitir. Talið er að skjálftinn hafi verið um 6,3 á richter og að upptök hans hafi verið undir hafsbotninum rétt utan við Dalvík. Á Dalvíkurbeltinu svo kallaða, Dalvíkurbeltið er ekki mjög virkt jarðskjálftabelt…
Lesa fréttina 90 ár Dalvíkurskjálftanum
Mynd: Friðrik Vilhelmsson

Áhugavert fyrirtækjaþing í menningarhúsinu Bergi

Í gær var haldið fyrirtækja þing Dalvíkurbyggðar í  Menningarhúsinu Bergi í Dalvíkurbyggð. Á þinginu sem haldið var af tilefni 40 ára afmælis Sæplast á Dalvík. Arnar Már Snorrason flutti erindið; Markaðsleiðandi frumkvöðlar í 40 ár fyrir hönd Sæplasts, Hilmir Svavarsson sem flutti erindi um iTUB og …
Lesa fréttina Áhugavert fyrirtækjaþing í menningarhúsinu Bergi