Fréttir og tilkynningar

Íbúafundur

Íbúafundur

íbúafundur verður haldinn miðvikudaginn 23.október nk. í Bergi menningarhúsi.Þar mun skipulagsráðgjafi fara yfir skipulagslýsingu fyrir aðalskipulag Dalvíkurbyggðar 2025-2045 og næstu skref í skipulagsvinnunni. Fundurinn hefst klukkan 16:30. Öll Velkomin! Dalvíkurbyggð
Lesa fréttina Íbúafundur
Aðalskipulag Dalvíkurbyggðar 2025-2045

Aðalskipulag Dalvíkurbyggðar 2025-2045

Aðalskipulag Dalvíkurbyggðar 2025-2045 Skipulagslýsing fyrir heildarendurskoðun aðalskipulags Dalvíkurbyggð hefur hafið vinnu við heildarendurskoðun aðalskipulags sveitarfélagsins.Nú liggur fyrir skipulagslýsing þar sem fram kemur hvaða áherslur sveitarstjórn hefur við skipulagsvinnuna, upplýsingar…
Lesa fréttina Aðalskipulag Dalvíkurbyggðar 2025-2045
372. fundur sveitarstjórnar

372. fundur sveitarstjórnar

fundur sveitarstjórnar verður haldinn í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkurþriðjudaginn 22. október 2024 og hefst kl. 16:15 Fundurinn er sendur út í beinu streymi á YouTube rás sveitarfélagsins https://www.youtube.com/@sveitarfelagidalvikurbygg9497 Dagskrá:Fundargerðir til kynningar: 2…
Lesa fréttina 372. fundur sveitarstjórnar
Kynning á farsældarsáttmálanum.

Kynning á farsældarsáttmálanum.

Miðvikudaginn 16. október kl. 17:00 kemur fulltrúi frá Heimili og skóla, Landsamtökum foreldra, í Dalvíkurskóla og kynnir Farsældarsáttmálann fyrir foreldrafélögum Árskógar- og Dalvíkurskóla. Farsældarsáttmálinn er verkfæri sem gerir foreldrum og öðrum sem koma að degi barnsins kleift að ræða sín á …
Lesa fréttina Kynning á farsældarsáttmálanum.
Íþróttamiðstöðin á Dalvík auglýsir eftir stundakennara

Íþróttamiðstöðin á Dalvík auglýsir eftir stundakennara

Íþróttamiðstöðin á Dalvík auglýsir eftir stundakennara í Spinning og hópatíma. Nánari upplýsingar veitir Jón Stefán Jónsson Íþróttafulltrúi í síma 460-4913 / 866-4913 eða á netfangið jonsi@dalvikurbyggd.is
Lesa fréttina Íþróttamiðstöðin á Dalvík auglýsir eftir stundakennara
Brekkuselsvegur lokaður

Brekkuselsvegur lokaður

Í dag 15.10.2024 er Brekkuselsvegur lokaður vegna framkvæmda.
Lesa fréttina Brekkuselsvegur lokaður
Tilkynning frá Terra - Seinkun á sorphirðu í dreifbýli

Tilkynning frá Terra - Seinkun á sorphirðu í dreifbýli

Vegna óviðráðanlegra aðstæðna seinkar sorphirðu í dreifbýli um einn dag eða til morguns.
Lesa fréttina Tilkynning frá Terra - Seinkun á sorphirðu í dreifbýli
Árleg heimsókn dýralæknis í Dalvíkurbyggð

Árleg heimsókn dýralæknis í Dalvíkurbyggð

Árleg heimsókn dýralæknis í DalvíkurbyggðNú nýverið voru sendir út reikningar vegna eftirlitsgjalds skráðra gæludýra í Dalvíkurbyggð, þ.e. hunda og katta. Innifalið í því gjaldi er árleg ormahreinsun framkvæmd af dýralækni sem heimsækir okkur. Sú heimsókn er áætluð og skipulögð samkvæmt eftirfarandi…
Lesa fréttina Árleg heimsókn dýralæknis í Dalvíkurbyggð
Sundlaugin á Dalvík 30 ára.

Sundlaugin á Dalvík 30 ára.

Sundlaugin á Dalvík var tekinn formlega í notkun þann 2.október 1994. Fyrsta skóflustungan var tekin 20. Júní 1992. Sundlaugin kostaði 160 milljónir króna. Sundlaugin var mikill bylting frá að lítill plastlaug var sett niður við hliðina á Víkurröst árið 1970 sú var aðeins ætluð til bráðabirgða en ný…
Lesa fréttina Sundlaugin á Dalvík 30 ára.
Ráðning Aðstoðarleikskólastjóra.

Ráðning Aðstoðarleikskólastjóra.

Elvý Guðríður Hreinsdóttir, hefur verið ráðin sem aðstoðarleikskólastjóri í Krílakoti. Elvý er með leyfisbréf kennara auk þess að vera með BA í félagsvísindum og tónlistarnám. Hefur langa reynslu í leikskólum og síðustu ár sem grunnskólakennari. Elvý tekur til starfa sem aðstoðarleikskólastjóri 1. n…
Lesa fréttina Ráðning Aðstoðarleikskólastjóra.
Bilun í kaldavatnslögn á Árskógssandi

Bilun í kaldavatnslögn á Árskógssandi

Stór bilun átti sér stað í stofnlögn fyrir kalt vatn á Árskógssandi núna seinni partinn og því er kalda vatnslaust.Unnið er að viðgerð en óvíst er hvernær kalt vatn kemst aftur á. Við biðjum íbúa um að fara varlega með að skrúfa frá heita vatninu þar sem ekkert kalt vatn blandast á móti.  Veitur Da…
Lesa fréttina Bilun í kaldavatnslögn á Árskógssandi
Böggvisstaðahringur – framkvæmdir

Böggvisstaðahringur – framkvæmdir

Nú eru að hefjast framkvæmdir sem munu hafa tímabundin áhrif á aðgengi og umferð um Böggvisstaðaafleggjara og Böggvisstaðahring. Á meðan á framkvæmdum stendur mega íbúar eiga von á lokunum eða takmörkunum á umferð.Annars vegar er Rarik að fara að plægja tvo háspennustrengi frá aðveitustöð í landi Hr…
Lesa fréttina Böggvisstaðahringur – framkvæmdir