Fréttir og tilkynningar

Viltu kynnast nýju fólki og mæta í vinnuna þar sem enginn dagur er eins. -Sumarstörf-

Viltu kynnast nýju fólki og mæta í vinnuna þar sem enginn dagur er eins. -Sumarstörf-

Viltu kynnast nýju fólki og mæta í vinnuna þar sem enginn dagur er eins. Störf í félagsþjónustu er fjölbreytt og skemmtileg og snúast um fólk og samskipti. Starfsmaður á heimili fyrir fatlaða III Félagsþjónusta Dalvíkurbyggðar óskar eftir að ráða starfsmenn í sumarafleysingar við Íbúðakjarn…
Lesa fréttina Viltu kynnast nýju fólki og mæta í vinnuna þar sem enginn dagur er eins. -Sumarstörf-
Söfn Dalvíkurbyggðar og upplýsingamiðstöð fyrir ferðamenn óskar eftir sumarstarfsfólki.

Söfn Dalvíkurbyggðar og upplýsingamiðstöð fyrir ferðamenn óskar eftir sumarstarfsfólki.

Við leitum nú að einstaklingum sem hafa áhuga á því að starfa í fjölbreyttu og menningarlegu umhverfi í sumar. Um er ræða störf frá 50-90% starfshlutfalli auk helgarvinnu en starfsstöðvar eru Bókasafn Dalvíkurbyggðar, Byggðasafn Dalvíkurbyggðar og Upplýsingamiðstöð. Starfsmenn öðlast þannig innsýn í…
Lesa fréttina Söfn Dalvíkurbyggðar og upplýsingamiðstöð fyrir ferðamenn óskar eftir sumarstarfsfólki.
Lokun Sundlaugar frá 1. apríl

Lokun Sundlaugar frá 1. apríl

Sundlaugin á Dalvík verður lokuð vegna viðhalds frá og með 1. apríl nk. og út júní. Áfram verður opið í sal, rækt, gufu og sturtuklefa.Viðhaldsverkið sem er að fara í gang er þríþætt: Breyting á laugarkari þar sem fjarlægja á þríhyning á vesturhlið laugar. Flísalögn á öllu sundlaugarkari, pottum…
Lesa fréttina Lokun Sundlaugar frá 1. apríl
Hringtún 10 – Breyting á deiliskipulagi Hóla- og Túnahverfis

Hringtún 10 – Breyting á deiliskipulagi Hóla- og Túnahverfis

Hringtún 10 – Breyting á deiliskipulagi Hóla- og Túnahverfis Niðurstaða sveitarstjórnarSveitarstjórn Dalvíkurbyggðar samþykkti þann 18.mars sl. breytingu á deiliskipulagi Hóla- og Túnahverfis í samræmi við 3.mgr. 41.gr. skipulagslaga nr. 123/2010.Breytingin tekur til lóðar nr. 10 við Hringtún og fe…
Lesa fréttina Hringtún 10 – Breyting á deiliskipulagi Hóla- og Túnahverfis
Sérkennslustjóri Leikskólinn Krílakot auglýsir eftir sérkennslustjóra í 90% starf.

Sérkennslustjóri Leikskólinn Krílakot auglýsir eftir sérkennslustjóra í 90% starf.

Sérkennslustjóri Leikskólinn Krílakot auglýsir eftir sérkennslustjóra í 90% starf. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Leikskólinn Krílakot er 5 deilda leikskóli á Dalvík. Leikskólinn Krílakot er heilsueflandi leikskóli sem vinnur eftir aðferðum Uppeldi til ábyrgðar. Önnur verkefn…
Lesa fréttina Sérkennslustjóri Leikskólinn Krílakot auglýsir eftir sérkennslustjóra í 90% starf.
Skipulagslýsing fyrir breytingu á aðalskipulagi og nýtt deiliskipulag fyrir afþreyingar- og ferðaman…

Skipulagslýsing fyrir breytingu á aðalskipulagi og nýtt deiliskipulag fyrir afþreyingar- og ferðamannasvæði

Selárland og Sandvík á HauganesiSkipulagslýsing fyrir breytingu á aðalskipulagi og nýtt deiliskipulag fyrir afþreyingar- og ferðamannasvæði Dalvíkurbyggð hefur hafið vinnu við breytingu á aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar 2008-2020 vegna áforma um uppbyggingu afþreyingar- og ferðamannasvæðis við Haugane…
Lesa fréttina Skipulagslýsing fyrir breytingu á aðalskipulagi og nýtt deiliskipulag fyrir afþreyingar- og ferðamannasvæði
Starfsfólk á Eigna- og framkvæmdadeild óskast í sumar.

Starfsfólk á Eigna- og framkvæmdadeild óskast í sumar.

Eigna- og framkvæmdadeild Dalvíkurbyggðar óskar eftir að ráða starfsmenn í tvær 100% stöður starfsmanna EF-deildar í sumar, en um er að ræða aðallega útistörf við fjölbreytt verkefni. Starfsmenn starfa undir stjórn deildarstjóra Eigna- og framkvæmdadeildar. Starfstími er frá maí til ágúst 2024.…
Lesa fréttina Starfsfólk á Eigna- og framkvæmdadeild óskast í sumar.
Flokksstjórar Vinnuskóla óskast

Flokksstjórar Vinnuskóla óskast

Eigna- og framkvæmdadeild Dalvíkurbyggðar óskar eftir að ráða þrjá starfsmenn í 100% stöðu flokksstjóra Vinnuskóla sumarið 2025. Starfsmenn starfa undir stjórn verkstjóra Vinuskóla og deildarstjóra Eigna- og framkvæmdadeildar. Starfstími er frá 20. maí til 15. ágúst 2025, en nákvæmur starfstími…
Lesa fréttina Flokksstjórar Vinnuskóla óskast
Verðfyrirspurn vegna umhirðu gróðurs 2025

Verðfyrirspurn vegna umhirðu gróðurs 2025

Dalvíkurbyggð auglýsir eftir tilboðum í einingaverð fyrir vinnu við umhirðu gróðurs árið 2025. Óskað er eftir tilboðum í 11 mismunanadi verkþætti á sviði garðyrkju og umhirðu trjágróðurs, m.a. fellingu trjáa, klippingu runna og endurnýjunar á gróðurbeðum. Áhugasamir geta óskað eftir því að fá send …
Lesa fréttina Verðfyrirspurn vegna umhirðu gróðurs 2025
Verðfyrirspurn í einingaverð jarðvinnu

Verðfyrirspurn í einingaverð jarðvinnu

Dalvíkurbyggð auglýsir eftir tilboðum í einingaverð jarðvinnu fyrir árið 2025. Óskað er eftir tilboðum í 28 mismunanadi verkþætti á sviði jarðvegsvinnu og í tímaverð fyrir vinnu sjö mismunandi jarðvinnuvéla og tækja. Áhugasamir geta óskað eftir því að fá send verðfyrirspurnargögnin með því að senda…
Lesa fréttina Verðfyrirspurn í einingaverð jarðvinnu
Verðfyrirspurn vegna gatnahreinsunar í Dalvíkurbyggð

Verðfyrirspurn vegna gatnahreinsunar í Dalvíkurbyggð

Dalvíkurbyggð auglýsir eftir tilboðum í hreinsun gatna, gangstétta og göngustíga í þéttbýliskjörnum sveitarfélagsins. Óskað er eftir tilboði sem yrði grunnur að þjónustusamningi um verkið til næstu þriggja ára, eða til ársins 2028. Um er að ræða vorhreinsun; sópun og þrýstiþvott á öllum götum, gang…
Lesa fréttina Verðfyrirspurn vegna gatnahreinsunar í Dalvíkurbyggð
378. fundur sveitarstjórnar

378. fundur sveitarstjórnar

fundur sveitarstjórnar verður haldinn í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur þriðjudaginn 18. mars 2025 og hefst kl. 16:15 Fundurinn er sendur út í beinu streymi á YouTube rás sveitarfélagsins https://www.youtube.com/@sveitarfelagidalvikurbygg9497 Dagskrá: Fundargerðir til kynningar: …
Lesa fréttina 378. fundur sveitarstjórnar