377. fundur sveitarstjórnar Dalvíkurbyggðar.

377. fundur sveitarstjórnar Dalvíkurbyggðar.

377. fundur sveitarstjórnar verður haldinn í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur þriðjudaginn 18. febrúar 2025 og hefst kl. 16:15
Fundurinn er sendur út í beinu streymi á YouTube rás sveitarfélagsins https://www.youtube.com/@sveitarfelagidalvikurbygg9497

Dagskrá:
Fundargerðir til kynningar:
1. 2501013F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 1138
2. 2502001F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 1139
3. 2502005F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 1140

4. 2501014F - Íþrótta- og æskulýðsráð - 170
Fundargerðin er í 8 liðum.
Liður 2 er sér mál á dagskrá; mál 202411139.
Liður 4 er sér mál á dagskrá; mál 202412041.
5. 2501016F - Veitu- og hafnaráð Dalvíkurbyggðar - 144
6. 2502002F - Umhverfis- og dreifbýlisráð - 29
7. 2501006F - Félagsmálaráð - 285
8. 2502003F - Fræðsluráð - 302
9. 2502004F - Skipulagsráð - 31

Almenn mál

10. 202302116 - Frá 1138.fundi byggðaráðs þann 30.1.2025; Aðalskipulag
Dalvíkurbyggðar 2025-2045 - skipan vinnuhóps.
Frá 1138.fundi byggðaráðs þann 30.1.2025
11. 202501106 - Frá 1138. og 1140.fundi byggðaráðs þann 30.1.2025 og
13.2.2025; Miðstöð sjúkraflugs á Íslandi, lokun flugbrauta
12. 202410056 - Frá 1138.fundi byggðaráðs þann 30.1.2025; Vinnuhópur
tækjabúnaðar Dalvíkurbyggðar 2024
13. 202502025 - Frá 1139.fundi byggðaráðs þann 6.2.2025; One land Robot -
beiðni um viðauka við fjárhagsáætlun 2025
14. 202501139 - Frá 1139.fundi byggðaráðs þann 6.2.2025; Frá Eignaveri
fasteignasölu ehf. - Forkaupsréttur á Árbakka
15. 202406129 - Frá 1140.fundi byggðaráðs þann 13.2.2025; Hafnarskúr,
könnun á húsnæði - tillaga um leigu á húseiningum/gámum.
16. 202501129 - Frá 1140.fundi byggðaráðs þann 13.2.2025; Ný flotbryggja í
Dalvíkurhöfn - HD011
17. 202403127 - Frá 1140.fundi byggðarráðs þann 13.2.2025; Raforkuvæðing
hafnarsvæðis, hönnun á snjalltenglum - HD019
18. 202411109 - Frá 1140.fundi byggðaráðs þann 13.2.2025; Laxós; Beiðni um
viljayfirlýsingu um uppbyggingu á landeldi.
19. 202501104 - Frá 1140.fundi byggðaráðs þann 13.2.2025; Úthlutun
byggðakvóta til byggðarlaga 2024-2025 Dalvíkurbyggð
20. 202409040 - Frá 1140.fundi byggðaráðs þann 13.2.2025; Leiguíbúðir -
tillaga að erindisbréfi vinnuhóps
21. 202303137 - Frá 1140.fundi byggðaráðs þann 13.2.2025; Eigna- og
framkvæmdadeild - Úrgangsmál innleiðing og útboð
22. 202501089 - Frá 1140.fundi byggðaráðs þann 13.2.2025; Rekstur
tjaldsvæðis á Dalvík - gögn vegna verðfyrirspurnar
23. 202110061 - Frá 1140.fundi byggðaráðs þann 13.2.2025; Vinnuhópur um
brunamál - slökkvistöð
24. 202412041 - Frá 1139.fundi byggðaráðs þann 13.2.2025;
Rekstrarsamningur knattspyrnuvallar við Knattspyrnudeild U.M.F.S
202411139 - Frá 302.fundi fræðsluráðs þann 12.2.2025 og 170.fundi íþróttaog æskulýðsráðs þann 4.2.2025; Samfelldur náms- og tómstundadagur
barna - skipan vinnuhóps
26. 202311016 - Frá 302.fundi fræðsluráðs; Gjaldfrjáls leikskóli
[Type text]
Bæjarskrifstofa | Ráðhúsi | 620 Dalvík | Sími:460 4900 | Fax: 460 4901| Netfang: dalvikurbyggd@dalvikurbyggd.is
27. 202406092 - Frá 31.fundi skipulagsráðs þann 12.2.2025; Nýtt íbúðahverfi
sunnan Dalvíkur - breyting á aðalskipulagi
28. 202402088 - Frá 31.fundi skipulagsráðs þann 12.2.2025; Árskógssandur -
breyting á aðalskipulagi vegna nýrrar íbúðabyggðar
29. 202303003 - Frá 31.fundi skipulagsráðs þann 12.2.2025; Hálsá - breyting á
aðalskipulagi vegna áforma um efnisnám
30. 202501131 - Frá 31.fundi skipulagsráðs þann 12.2.2025; Karlsrauðatorg 11
- umsókn um breytingu á skipulagi
31. 202502059 - Frá 31.fundi skipulagsráðs þann 12.2.2025; Hafnarbraut 15 -
umsókn um breytingu á deiliskipulagi
32. 202405085 - Frá 31.fundi skipulagsráðs þann 12.2.2025; Hamarkot 2 -
umsókn um skiptingu frístundalóðar
33. 202501118 - Frá 31.fundi skipulagsráðs þann 12.2.2025; Frá
Svæðisskipulagsnefnd Eyjafjarðar; Framtíðarfyrirkomulag skipulags- og
byggingamála 

14.02.2025
Freyr Antonsson, Forseti sveitarstjórnar.