Páskar í Dalvíkurbyggð
Mikið er um að vera í sveitarfélaginu um páskana.
Fimmtudagur 28. marsOpið á skíðasvæðinu 10:00-16:0018 ára+ kvöld milli 20:00-22:00- eldstæði, kósy og tónlist.Tónleikar með Stebba og Eyfa í menningarhúsinu Bergi kl.21:00
Föstudagur 29. marsOpið á skíðasvæðinu 10:00-16:0080´s klæðnaður verðlaun fy…
06. mars 2024