369. fundur sveitarstjórnar

369. fundur sveitarstjórnar

369. fundur sveitarstjórnar verður haldinn í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur þriðjudaginn 14. maí 2024 og hefst kl. 16:15

Fundurinn er sendur út í beinu streymi á YouTube rás sveitarfélagsins 

Dagskrá:

Fundargerðir til kynningar

  1. 2404011F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 1104, frá 23.04.2024
  2. 2404014F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 1105, frá 02.05.2024
  3. 2405003F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 1106, frá 08.05.2024
  4. 2405001F - Fræðsluráð - 293, frá 08.05.2024
  5. 2404013F - Íþrótta- og æskulýðsráð - 161, frá 02.05.2024.
  6. 2404012F - Menningarráð - 102, frá 03.05.2024.
  7. 2405002F - Skipulagsráð - 20, frá 08.10.2024
  8. 2404009F - Skólanefnd Tónlistarskólans á Tröllaskaga - 40, frá 16.04.2024.
  9. 2404015F - Umhverfis- og dreifbýlisráð - 20, frá 03.05.2024

Almenn mál

  1. 202105085 - Frá 1105. fundi byggðaráðs þann 2. maí sl., viðaukabeiðni vegna bóta
  2. 202402139 - Frá 1106. fundi byggðaráðs þann 8. maí 2024; Flotbryggja

Dalvíkurhöfn, bæta við steyptum fingri.

  1. 202404024 - Frá 1106. fundi byggðaráðs þann 8. maí 2024; Fjárhagsáætlun

2025 og þriggja ára áætlun 2026-2028; auglýsing og tímarammi

  1. 202307014 - Gjaldskrár 2024
  2. a) Frá 40. fundi skólanefndar Tónlistarskólans á Tröllaskaga þann 16. apríl sl.
  3. b) Frá 161. fundi íþrótta- og æskulýðsráðs þann 2. maí sl.
  4. 202105075 - Frá 1103. fundi byggðaráðs þann 11.04.2024; Lýðræðisstefna

Dalvíkurbyggðar - endurskoðun

  1. 202203130 - Frá 1105. fundi byggðaráðs þann 2. maí 2024; Launastefna
  2. 202403116 - Frá 1105. fundi byggðaráðs þann 2. maí 2024; Umsókn um

uppsetningu skiltis við strandblakvöll

  1. 202404115 - Frá 1105. fundi byggðaráðs þann 2. maí 2024;

Sjávarútvegsskóli unga fólksins sumarið 2024

  1. 202311016 - Frá 293. fundi fræðsuráðs þann 8. maí 2024; Gjaldfrjáls leikskóli
  2. 202403090 - Frá 102. fundi menningarráðs þann 3. maí 2024; Umsókn um styrk vegna afmælistónleika hjá Sölku kvennakórs
  3. 202309054 - Frá 293. fundi fræðsluráðs þann 8. maí 2024; Móðurmálskennsla fyrir ÍSAT nemendur í grunnskóla - samningur
  4. 202402040 - Skóladagatal skólanna 2024 - 2025
  5. a) Frá 40. fundi skólanefndar Tónlistarskólans á Tröllaskaga þann 16. apríl sl.
  6. b) Frá 293. fundi fræðsluráðs þann 8. maí sl.; leikskóladagatal.
  7. 202111018 - Frá 1106. fundi byggðaráðs þann 8. maí sl.; Dalvíkurlína 2 - Stígur meðfram lagnaleið
  8. 202404040 - Frá 1104. fundi byggðaráðs þann 23. april sl.; Fjárhús sunnan Ásgarðs - ósk um kaup
  9. 202404143 - Frá 20. fundi umhverfis- og dreifbýlisráðs þann 3. maí sl; Hreinsunarátak 2024
  10. 202404089 - Frá 1104. fundi byggðaráðs þann 23. apríl sl.; Ársfundur hjá Símey 2024
  11. 202305021 - Frá 20. fundi skipulagsráðs þann 8. maí sl; Grund Svarfaðardal - breyting á aðalskipulagi vegna áforma um efnisnám
  12. 202401062 - Frá 20. fundi skipulagsráðs þann 8. maí sl.; Miðsvæði Dalvíkur - breyting á aðalskipulagi
  13. 202404098 - Frá 20. fundi skipulagsráðs þann 8. maí sl.; Deiliskipulag við Dalbæ og Karlsrauðatorg
  14. 202306096 - Frá 20. fundi skipulagsráðs þann 8. maí sl.; Úrbætur kringum Skógarhóla 29 a-d og deiliskipulag vegna Skógarhóla 12
  15. 202404105 - Frá 20. fundi skipulagsráðs þann 8. maí 2024; Ytra Holt – fyrirspurn um breytta notkun húsnæðis
  16. 202404122 - Frá 20. fundi skipulagsráðs þann 8. maí 2024; Svarfaðarbraut 28 - umsókn um breytingu á bílgeymslu
  17. 202205007 - Frá 20. fundi skipulagsráðs þann 8. maí sl.; Umsókn um lóð – Hamar lóð 8
  18. 202309104 - Frá 1106. fundi byggðaráðs þann 8. maí 2024; Öldugata 31, 33, 35 Árskógssandi - umsókn um breytingu á deiliskipulagi
  19. 202309097 - Ársreikningur Dalvíkurbyggðar 2023.Síðari umræða.
  20. 202405052 - Ákvörðun um kjörstaði og kjördeildir vegna forsetakosninga 1. júní nk.

11.05.2024

Freyr Antonsson, Forseti sveitarstjórnar.