Fréttir og tilkynningar

Fjárréttir í Dalvíkurbyggð

Fjárréttir í Dalvíkurbyggð

Næstu helgi fara fram fjárréttir í Dalvíkurbyggð. Á laugardaginn 9. sept fara réttir fram í Árskógsrétt u.m.þ.b kl.13:00-14:00  Á sunnudaginn 10. sept fara réttir fram í Tungurétt u.m.þ.b kl. 13:00.
Lesa fréttina Fjárréttir í Dalvíkurbyggð
Leikskólinn Krílakot auglýsir eftir aðstoðarmatráð

Leikskólinn Krílakot auglýsir eftir aðstoðarmatráð

Leikskólinn Krílakot auglýsir eftir aðstoðarmatráði í 81,5% starf. Um er að ræða tímabundna ráðningu til áramóta og þarf viðkomandi að hefja störf sem fyrst. Næsti yfirmaður er leikskólastjóri. Leikskólinn Krílakot er 5 deilda leikskóli á Dalvík. Leikskólinn Krílakot er heilsueflandi leikskóli sem …
Lesa fréttina Leikskólinn Krílakot auglýsir eftir aðstoðarmatráð
Leikskólinn Krílakot auglýsir eftir starfsfólki

Leikskólinn Krílakot auglýsir eftir starfsfólki

Leikskólinn Krílakot auglýsir eftir leikskólakennurum/leiðbeinendum í þrjú 100% störf og eitt 85% starf. Leikskólinn Krílakot er 5 deilda leikskóli á Dalvík. Leikskólinn Krílakot er heilsueflandi leikskóli sem vinnur eftir aðferðum Uppeldi til ábyrgðar. Önnur verkefni eru Lubbi finnur málbein, Orða…
Lesa fréttina Leikskólinn Krílakot auglýsir eftir starfsfólki
Sveppafræðsla í Bögg

Sveppafræðsla í Bögg

Miðvikudaginn 6. september kl. 18, mun Skógræktarfélag Eyfirðinga standa fyrir sinni árlegu sveppagöngu sem að þessu sinni fer fram í Böggvisstaðaskógi í Dalvíkurbyggð. Guðríður Gyða, sveppafræðingur, fræðir gesti um neðanjarðarhagkerfi skóganna ásamt því hvernig greina skuli og meðhöndla helstu ma…
Lesa fréttina Sveppafræðsla í Bögg
Ert þú með viðburð í Dalvíkurbyggð?

Ert þú með viðburð í Dalvíkurbyggð?

Nú auglýsum við eftir viðburðum í sveitarfélaginu til þess að setja í viðburðadagatalið okkar, við viljum því endilega fá að vita af öllum viðburðum sem fara fram í Dalvíkurbyggð og setja þá í viðburðadagatalið okkar. Viðburðirnir mega vera stórir sem litlir, íþróttamót, opið hús eða ball, bara alls…
Lesa fréttina Ert þú með viðburð í Dalvíkurbyggð?
STARTUP STORM - Vaxtarrými fyrir norðlensk sprotafyrirtæki.

STARTUP STORM - Vaxtarrými fyrir norðlensk sprotafyrirtæki.

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í hraðalinn STARTUP STORM - Vaxtarrými fyrir norðlenska sprota. STARTUP STORMStartup Stormur er sjö vikna hraðall fyrir græn verkefni þar sem þátttakendur fá tækifæri til að efla sig og sín fyrirtæki og vaxa með vindinn í bakið. Hraðallinn er byggður upp að fyrirmyn…
Lesa fréttina STARTUP STORM - Vaxtarrými fyrir norðlensk sprotafyrirtæki.
Mynd: Friðrik Vilhelmson

Göngur og réttir í Dalvíkurbyggð

Göngur og réttir í Dalvíkurbyggð. Samkvæmt venju eru fyrstu göngur og réttir aðra helgi í september eða 8.-10. September í Tungurétt og Árskógsrétt. Að öllu jöfnu hafa aðrar göngur verið viku síðar en ekki eru gerðar kröfur um að þær þurfi að vera samtímis á öllum gangnasvæðum eins og fyrstu göngur…
Lesa fréttina Göngur og réttir í Dalvíkurbyggð
Sendiherra Póllands á Íslandi í heimsókn í Dalvíkurbyggð.

Sendiherra Póllands á Íslandi í heimsókn í Dalvíkurbyggð.

Sendiherra Póllands Gerard Pokruszyński ásamt eiginkonu sinni og föruneyti kom í heimsókn í Dalvíkurbyggð í dag 4.september. Hann ræddi fræðslu og atvinnumál fyrir Pólverja sem búsettir eru í Dalvíkurbyggð við sveitarstjóra, sviðstjóra fræðslusviðs og upplýsingafulltrúa, eftir það hélt póska nefndin…
Lesa fréttina Sendiherra Póllands á Íslandi í heimsókn í Dalvíkurbyggð.
Jöfnunarstyrkur fyrir nemendur á framhaldsskólastigi

Jöfnunarstyrkur fyrir nemendur á framhaldsskólastigi

Nemendur í Dalvíkurbyggð sem stunda nám á framhaldsskóla stigi geta átt rétt á jöfnunarstyrk frá menntasjóði. Jöfnunarstyrkur er styrkur fyrir þá nemendur sem stunda nám utan sveitarfélagssins þar sem þeir eru með lögheimili og fjölskyldu. Jöfnunarstyrkurinn skiptist í tvo flokka annars vegar akstur…
Lesa fréttina Jöfnunarstyrkur fyrir nemendur á framhaldsskólastigi
Lokað vegna starfsdags Dalvíkurbyggðar föstudaginn 1.sept n.k. frá kl.12:00

Lokað vegna starfsdags Dalvíkurbyggðar föstudaginn 1.sept n.k. frá kl.12:00

Allar stofnanir Dalvíkurbyggðar loka föstudaginn 1.september n.k. kl.12:00 vegna starfsdags starfsfólks Dalvíkurbyggðar. Bókasafnið verður lokað allan daginn vegna starfsdags. Við bendum á heimasíðu sveitarfélagsins sem og íbúagáttina Mín Dalvíkurbyggð en þar er að finna ýmsar gagnlegar upplýsin…
Lesa fréttina Lokað vegna starfsdags Dalvíkurbyggðar föstudaginn 1.sept n.k. frá kl.12:00
Mynd: Friðrik Vilhelmsson

Tungurétt 100 ára.

Laugardaginn s.l. var fagnað 100 ára afmæli Tungurréttar. Í tilefni af afmælinu var afhjúpaður minnisvarði um gangnamanninn, en er það fyrsti minnisvarðinn á Íslandi sem tileinkaður er gangnamanninnum. Margt var um manninn eins og gengur og gerist þegar Tungurétt er annars vegar, Þórarinn Hjartarson…
Lesa fréttina Tungurétt 100 ára.
Metþáttaka í Vinnuskólanum sumarið 2023

Metþáttaka í Vinnuskólanum sumarið 2023

Nemendur í vinnuskóla Dalvíkurbyggðar voru 44 í sumar en það er 120% fjölgun frá fyrra ári. Í sumar þá unnu krakkarnir við að fegra bæinn okkar m.a. með því að mála, slá og raka opinn svæði ásamt beðahreinsun og ruslatýnslu. Nemendur aðstoðuð einnig við að gera sveitarfélagið okkar klárt fyrir Fiski…
Lesa fréttina Metþáttaka í Vinnuskólanum sumarið 2023