Fréttir og tilkynningar

Álagningaseðlar fasteignagjalda 2023 nú aðgengilegir

Álagningaseðlar fasteignagjalda 2023 nú aðgengilegir

Álagningarseðlar vegna fasteignagjalda 2023 eru nú aðgengilegir á íbúagátt Dalvíkurbyggðar Við viljum biðja eigendur fasteigna að skoða álagningarseðla vel og gera athugasemdir sem fyrst. Gott er að skoða hvort gjaldendur séu rétt skráðir. Hægt er að hafa samband við þjónustuver í síma 460-4900 eð…
Lesa fréttina Álagningaseðlar fasteignagjalda 2023 nú aðgengilegir
Sorphirða 2023

Sorphirða 2023

Einhver töf hefur orðið á útgáfu sorphirðudagatals Terra fyrir árið 2023. Meðfylgjandi mynd er tekin af heimasíðu Terra en dagatalið verður uppfært á heimasíðu sveitarfélagsins þegar dagatalið berst.
Lesa fréttina Sorphirða 2023
Framlenging á tímabundinni niðurfellingu gatnagerðargjalda

Framlenging á tímabundinni niðurfellingu gatnagerðargjalda

„Á 353. fundi sveitarstjórnar var ákveðið að framlengja til ársloka 2023 tímabundinni niðurfellingu á gatnagerðagjöldum til einstaklinga og fyrirtækja á lóðum við þegar tilbúnar götur til byggingar íbúðarhúsnæðis og atvinnuhúsnæðis. Lausar lóðir Hér má sjá reglur Dalvíkurbyggðar um tímabundna niðu…
Lesa fréttina Framlenging á tímabundinni niðurfellingu gatnagerðargjalda
Laust til umsóknar - Stuðningsþjónusta fyrir fatlaða einstaklinga

Laust til umsóknar - Stuðningsþjónusta fyrir fatlaða einstaklinga

Félagsþjónusta Dalvíkurbyggðar óskar eftir fólki til starfa við stuðningsþjónustu með fatlaða einstaklinga í tímavinnu. Vinnutími er breytilegur og umsækjendur þurfa að hafa náð 18 ára aldri. Hvað er stuðningsþjónusta?Stuðningsþjónusta er persónulegur stuðningur við einstakling sem miðar að því að …
Lesa fréttina Laust til umsóknar - Stuðningsþjónusta fyrir fatlaða einstaklinga
Röskun á sorphirðu í dreifbýli

Röskun á sorphirðu í dreifbýli

Einhver röskun verður á sorphirðu í dreifbýli Dalvíkurbyggðar þessa vikuna vegna veikinda hjá verktaka.
Lesa fréttina Röskun á sorphirðu í dreifbýli
Dalvík breytist í Ennis

Dalvík breytist í Ennis

Víða á Dalvík má sjá merki þess að eitthvað mikið er um að vera. Nú er unnið að því að breyta Dalvík í bæinn Ennis í Alaska. Hingað er kominn flokkur af fólki sem mun á næstu dögum setja upp sviðsmynd fyrir tökur á sjónvarspþáttunum True Detective sem framleiddir eru af HBO.Áætlað er að tökur fari f…
Lesa fréttina Dalvík breytist í Ennis
354. fundur Sveitarstjórnar í beinu streymi.

354. fundur Sveitarstjórnar í beinu streymi.

Við viljum vekja athygli á því að 354. fundur sveitarstjórnar sem verður haldinn í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur þriðjudaginn 17. janúar 2023 og hefst kl. 16:15. Fundinum verður streymt beint á YouTube rás sveitarfélagsins https://www.youtube.com/@sveitarfelagidalvikurbygg9497.
Lesa fréttina 354. fundur Sveitarstjórnar í beinu streymi.
Vantar þig aðstoð við að nota Sportabler?

Vantar þig aðstoð við að nota Sportabler?

Vantar þig aðstoð við að nota Sportabler? Gísli Rúnar, íþrótta- og æskulýðsfulltrúi mun bjóða foreldrum og forráðamönnum upp aðstoð með Sportabler þriðjudaginn 17. janúar frá kl. 16:15-18:00 í Menningarhúsinu Bergi. Hægt verður að fá aðstoð við uppsetningu á appinu eða bara hvernig á að greiða fyri…
Lesa fréttina Vantar þig aðstoð við að nota Sportabler?
354. fundur sveitarstjórnar

354. fundur sveitarstjórnar

354. fundur sveitarstjórnar verður haldinn í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur þriðjudaginn 17. janúar 2023 og hefst kl. 16:15. Fundinum verður jafnframt streymt beint á YouTube rás sveitarfélagsins https://www.youtube.com/@sveitarfelagidalvikurbygg9497. Dagskrá: Fundargerðir til kynningar 23010…
Lesa fréttina 354. fundur sveitarstjórnar
Lovísa Rut Aðalsteinsdóttir - Íþróttamaður Dalvíkurbyggðar 2022

Lovísa Rut Aðalsteinsdóttir - Íþróttamaður Dalvíkurbyggðar 2022

Kjör íþróttamanns Dalvíkurbyggðar fór fram við hátíðlega athöfn í Bergi fimmtudaginn 12. janúar. Það var blakkonan Lovísa Rut Aðalsteinsdóttir sem varð valin í ár. En hún hefur stundað blak með KA undanfarið ár. Lovísa varð Íslandsmeistari, Bikarmeistari og Deildarmeistari í blaki með KA á síðast…
Lesa fréttina Lovísa Rut Aðalsteinsdóttir - Íþróttamaður Dalvíkurbyggðar 2022
Opin vika í íþróttamiðstöð Dalvíkurbyggðar

Opin vika í íþróttamiðstöð Dalvíkurbyggðar

Dagana 13.-19. janúar verða allir tímar í íþróttamiðstöð Dalvíkurbyggðar opnir þeim sem vilja koma og prófa. Hér að neðan má sjá tímatöflu og lýsingar á tímum:
Lesa fréttina Opin vika í íþróttamiðstöð Dalvíkurbyggðar
Íþróttamaður Dalvíkurbyggðar 2022

Íþróttamaður Dalvíkurbyggðar 2022

Kjöri á Íþróttamanni Dalvíkurbyggðar verður lýst við hátíðlega athöfn í Menningarhúsinu Bergi fimmtudaginn 12. janúar 2023 k. 16:30. Dagskrá: Gestir boðnir velkomnir með kaffi og kleinum Tónlistaratriði Fulltrúi íþrótta- og æskulýðsráðs veitir viðurkenningar úr Afreks- og styrktarsjóði Dalvíku…
Lesa fréttina Íþróttamaður Dalvíkurbyggðar 2022