Mikið er um viðburði þessa dagana í Dalvíkurbyggð tengt hrekkjavökunni.
26.október
- Sjónvarpslaus fimmtudagur í Bergi milli 11:00-22:00. Þar verður hægt að föndra hrekkjavökuskraut, Leðurblökusmiðja oflr. Hentar öllum börnum og fullorðnum.
27.október
- kl.16:00 Sögustund með Dagrúnu og luktarsmiðja í Bergi, má mæta í búning fyrir börn og fullorðna.
- 18:00-20:00: Óvættir ganga í hús í sveitarfélaginu og biðja um grikk eða gott. hægt er að fá kort af þeim húsum sem má heimsækja í Menningarhúsinu Bergi.
- 21:00 - fram eftir skelfilegri nótt: Kareoke kvöld á Gísla, Eirík & Helga með Two non blondes (Lóa Hjálmtýrs og Sandra Barilli)
28.október
- 20:00-02:00 Fullorðins hrekkjavökuball í Bergi