Fréttir og tilkynningar

Dagur leikskólans 6. febrúar næstkomandi

Dagur leikskólans 6. febrúar næstkomandi

Dagur leikskólans er haldinn hátíðlegur þann 6. febrúar næstkomandi. Dagurinn er merkisdagur í íslenskri leikskólasögu því þann dag árið 1950 stofnuðu frumkvöðlar leikskólakennara fyrstu samtök sín. Dagur leikskólans er sams...
Lesa fréttina Dagur leikskólans 6. febrúar næstkomandi

100 ára kosningaréttur kvenna - viðburðir í Dalvíkurbyggð

Í ár, árið 2015, eru hundrað ár síðan konur fengu kosningarétt á Íslandi en þau tímamót mörkuðu stórt spor í sögu og réttindabaráttu kvenna. Í því skyni hafa grasrótarsamtök kvenna, jafnréttis- og stjórnmálasamtök, b
Lesa fréttina 100 ára kosningaréttur kvenna - viðburðir í Dalvíkurbyggð

Komdu þínu á framfæri!

Ert þú á aldrinum 15-30 ára og vilt koma skoðunum þínum á framfæri við þá sem bera ábyrgð á málefnum ungs fólks í sveitarfélaginu! Mánudaginn 9. febrúar kl. 15:00-17:30 í frístundahúsinu Víkurröst, Dalvík, stendur Æskul...
Lesa fréttina Komdu þínu á framfæri!

Breyting á gjaldskrá Hitaveitu Dalvíkur

Nú styttist í þá breytingu á gjaldskrá Hitaveitu Dalvíkur að í stað þess að selja magn (m3) af heitu vatni er farið að selja orku (kwst). Sama gjald er fyrir alla viðskiptavini hitaveitunnar sem er 2,30 kr/kwst. Einnig hefur ve...
Lesa fréttina Breyting á gjaldskrá Hitaveitu Dalvíkur
Lífshlaupið - Við tökum þátt, ert þú með?

Lífshlaupið - Við tökum þátt, ert þú með?

Lífshlaupið er heilsu- og hvatningarverkefni Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands sem höfðar til allra aldurshópa. Starfsfólk á skrifstofu Dalvíkurbyggðar hefur skráð sig til leiks í anda Heilsueflandi samfélags og hvetur önnur ...
Lesa fréttina Lífshlaupið - Við tökum þátt, ert þú með?

Krílakot ráðstafar umbun byggðaráðs fyrir starfsfólk

Árið 2014 hlaut leikskólinn Krílakot í Dalvíkurbyggð umbun byggðaráðs fyrir góðan árangur í rekstri skólans, samhliða faglegu starfi, vegna ársins 2013. Þetta er í fyrsta sinn sem slík umbun er veitt.  Að undangenginni um...
Lesa fréttina Krílakot ráðstafar umbun byggðaráðs fyrir starfsfólk
Saltblandaður sandur fyrir íbúa

Saltblandaður sandur fyrir íbúa

Nú geta íbúar nálgast saltblandaðan sand til þess að bera á stéttar og innkeyrslur hjá sér. Búið er að setja niður kar á bílastæði fyrir ofan Ráðhúsið og geta íbúar tekið saltblandaðan sandinn þar til einkanota, sér a
Lesa fréttina Saltblandaður sandur fyrir íbúa

50. ára afmæli Tónlistarskóla Dalvíkurbyggðar

Kæru foreldra, forráðamenn og nemendur  Við ætlum að halda upp á 50 ára afmæli skólans laugardaginn 7. Mars.  Í því tilefni ætlum við að leita til ykkar, ef þið eigið, eða vitið af skemmtilegum myndum úr star...
Lesa fréttina 50. ára afmæli Tónlistarskóla Dalvíkurbyggðar
Ólöf María kjörinn íþróttamaður UMSE 2014

Ólöf María kjörinn íþróttamaður UMSE 2014

Í gær var kjöri íþróttamanns UMSE lýst að Rimum í Svarfaðardal. Af því tilefni voru að venju veittar viðurkenningar til þess íþróttafólks sem hafði unnið til Íslands- eða bikarmeistaratitla, unnið sigur á Landsmótum UMFÍ...
Lesa fréttina Ólöf María kjörinn íþróttamaður UMSE 2014

Langar þig að læra á skíði eða fríska upp á skíðafærni?

Skíðafélag Dalvíkur býður upp á fullorðinskennslu fyrir byrjendur og minna vana. Námskeiðið er 5 skipti og verður kennt milli kl 19:45 - 21:00 öll skiptin. Við byrjum mánudaginn 26.janúar. Næstu skipti verða: miðvikudagur 28...
Lesa fréttina Langar þig að læra á skíði eða fríska upp á skíðafærni?
Opið hús, vöfflukaffi og samlestur

Opið hús, vöfflukaffi og samlestur

Laugardaginn 24. janúar kl. 14:00 verður opið hús í Ungó, húsi Leikfélags Dalvíkur. Við hvetjum alla, sem áhuga hafa á félagsstarfi, til að mæta. Við leitum að fólki til að starfa með okkur á öllum sviðum, hvort sem það er...
Lesa fréttina Opið hús, vöfflukaffi og samlestur

Kjör íþróttamanns UMSE 2014 að Rimum 22. janúar

Kjör íþróttamanns UMSE fer fram að Rimum í Svarfaðardal næsta fimmtudag, 22. janúar, kl. 18:00. Árið 2014 var gott íþróttaár á starfssvæði UMSE og munu um fimmtíu einstaklingar fá viðurkenningu að þessu sinni. Hápunkturinn ...
Lesa fréttina Kjör íþróttamanns UMSE 2014 að Rimum 22. janúar