Fréttir og tilkynningar

Hunda- og kattahreinsun

Árleg hunda- og kattahreinsun fer fram í Dalvíkurbyggð dagana 24.-26. nóvember, alla dagana frá kl. 16:00-18:00. Kattahreinsun fer fram 24. nóvember og hundarhreinsun fer fram 25. og 26. nóvember. Samkvæmt samþykktum sveitarfélagsins um...
Lesa fréttina Hunda- og kattahreinsun

Helena Rut Kristmundsdóttir ráðin í íþróttamiðstöðina

Helena Rut Kristmundsdóttir hefur verið ráðin sem starfsmaður íþróttamiðstöðvar Dalvíkur, en þann 7. nóvember síðastliðinn rann út umsóknarfrestur um starfið. Alls bárust 4 umsóknir. Þeir sem sóttu um st...
Lesa fréttina Helena Rut Kristmundsdóttir ráðin í íþróttamiðstöðina

Auglýsing vegna úthlutunar byggðakvóta á fiskveiðiárinu 2014/2015

Fiskistofa auglýsir eftir umsóknum um byggðakvóta til fiskiskipa fyrir eftirtalin byggðarlög skv. Ákvæðum reglugerðar nr. 652/2014 um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2014/2015 Vesturbyggð (Patreksfjörður) Ka...
Lesa fréttina Auglýsing vegna úthlutunar byggðakvóta á fiskveiðiárinu 2014/2015

Rúna Kristín Sigurðardóttir ráðin sem launafulltrúi

Rúna Kristín Sigurðardóttir hefur verið ráðin í starf launafulltrúa hjá Dalvíkurbyggð en þann 2. nóvember síðastliðinn rann út umsóknarfrestur um starfið. Alls bárust 11 umsóknir. Rúna Kristín lauk B.Sc. í viðskiptafræði frá Háskólanum á Akureyri árið 2006 og lauk M.Sc. í alþjóðaviðskiptum frá Álab…
Lesa fréttina Rúna Kristín Sigurðardóttir ráðin sem launafulltrúi

Fyrirtækjaþing í Bergi á Dalvík – Húsnæðismarkaðurinn í Dalvíkurbyggð

Atvinnumála- og kynningaráð Dalvíkurbyggðar efnir til fyrirtækjaþings í Bergi á Dalvík fimmtudaginn 20. nóvember 2014 kl. 13:00 -16:00. Markmið þingsins er að skoða og ræða stöðu á húsnæðismarkaði í sveitarfélaginu, með ...
Lesa fréttina Fyrirtækjaþing í Bergi á Dalvík – Húsnæðismarkaðurinn í Dalvíkurbyggð

Opnunartími í Íþróttamiðstöð helgina 15.-16. nóvember

Opnunartímar í Íþróttamiðstöð vegna árshátíðar Opnunartími í Íþróttamiðstöðinni um helgina verður eftirfarandi: Laugardagur: 09:00 - 15:00 Sunnudagur: 11:00 - 17:00 Kveðja starfsfólk
Lesa fréttina Opnunartími í Íþróttamiðstöð helgina 15.-16. nóvember

Leiðrétting á auglýsingu vegna byggðakvóta

Auglýsing vegna byggðakvóta sem birt var hér á heimasíðunni fyrr í dag og í stjórnartíðindum er því miður röng.  Atvinnuvegaráðuneytið mun láta birta nýja auglýsingu í stjórnartíðindum á næstu dögum og mun þá r
Lesa fréttina Leiðrétting á auglýsingu vegna byggðakvóta

Heitavatnslaust mánudaginn 17. nóvember

Heitavatnslaust verður í dreifbýli á Árskógsströnd, ásamt Árskógi og Melbrún, mánudaginn 17. nóvember frá kl. 13:00  og eitthvað fram eftir degi vegna viðgerða. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þe...
Lesa fréttina Heitavatnslaust mánudaginn 17. nóvember

Registration of residence – Dalvíkurbyggð

Those who have moved to, or within, Dalvíkurbyggð and have not handed in a notification of change of address in Iceland are asked to do so as soon as possible. Individuals who stay or are planning to stay in Iceland for six months or longer must...
Lesa fréttina Registration of residence – Dalvíkurbyggð

Biuro Ewidencji Lundnosci Dalvíkurbyggð

Nowoprzybyli do Dalvíkurbyggð, a także ci którzy zmienili miejsce zamieszkania na terenie wyżej wspomnianego okręgu są proszeni o niezwłoczne wypełnienie kwestionaruszy meldununkowych na stronie internetowej www.skra.is . Kwestionariusze ...
Lesa fréttina Biuro Ewidencji Lundnosci Dalvíkurbyggð

Íbúaskrá Dalvíkurbyggðar

 Þeir sem flutt hafa til Dalvíkurbyggðar eða innan byggðarinnar, en ekki tilkynnt um aðsetursskipti, eru vinsamlega beðnir að gera það sem allra fyrst. Breyting á lögheimili fer eingöngu fram í gegnum heimasíðuna www.skra.is&n...
Lesa fréttina Íbúaskrá Dalvíkurbyggðar

Mengunargildi í Dalvíkurbyggð

Loftgæði eru nú víða slæm í  Dalvíkurbyggð. Samkvæmt færanlegum mæli mælist gildi brennisteinsdíoxíðs í Dalvíkurbyggð þannig: Dalvík 2.700 µg/m³ , Svarfaðardalur/Skíðadalur 1500 µg/m&sup...
Lesa fréttina Mengunargildi í Dalvíkurbyggð