Fréttir og tilkynningar

Gott kvöld í Bergi

Gott kvöld í Bergi

Tónlistarmennirnir Felix Bergsson og Hlynur Ben hafa haldið tónleika víðsvegar um landið í haust og vetur undir yfirskriftinni Gott kvöld. Báðir eru þeir með nýja plötu í farteskinu og í sameiningu flytja þeir lög af þeim í bla...
Lesa fréttina Gott kvöld í Bergi
Menningar- og listasmiðjan

Menningar- og listasmiðjan

Nú er starfemi Menningar- og listasmiðjunnar á Húsabakka komin á fullt. Opið er á þriðjudags- og fimmtudagskvöldum frá kl. 19:00-22:00 en einnig geta hópar fengið að nota aðstöðuna á öðrum tímum. Í kvöld, fimmtudagskvöldið...
Lesa fréttina Menningar- og listasmiðjan

Verkfall tónlistarkennara

Kæru foreldrar og nemendur Verkfall tónlistarskólakennara í FT er hafið og hafa allir tónlistarskólakennarar, deildarstjórar, millistjórnendur og aðstoðarskólastjórar lagt niður störf. Það eru samt einn kennari Magnús sem hel...
Lesa fréttina Verkfall tónlistarkennara
Umhverfis- og tæknisvið Dalvíkurbyggðar auglýsir til sölu fasteignina Skíðabraut 2, Dalvík

Umhverfis- og tæknisvið Dalvíkurbyggðar auglýsir til sölu fasteignina Skíðabraut 2, Dalvík

Um er að ræða timburhús á steyptum grunni byggt 1943. Stærð hússins er um 105 m2 og fasteignamat kr. 2.837.000. Seljandi gerir þá kröfu á kaupanda að húsið verði flutt af lóðinni. Tilboðum skal skila inn á umhverfis- og tækni...
Lesa fréttina Umhverfis- og tæknisvið Dalvíkurbyggðar auglýsir til sölu fasteignina Skíðabraut 2, Dalvík

Dalvíkurbyggð hefur formlega verkefnið ,,Heilsueflandi samfélag"

Dalvíkurbyggð hefur formlega verkefnið „Heilsueflandi samfélag“ í samstarfi við Embætti landlæknis. Formleg athöfn mun fara fram fimmtudaginn 23. október kl. 14:00 í íþróttamiðstöðinni þar sem sveitarstjóri og Landl
Lesa fréttina Dalvíkurbyggð hefur formlega verkefnið ,,Heilsueflandi samfélag"

Nýr blandaður kór tekinn til starfa

Nýr blandaður kór er tekinn til starfa í Davíkurbyggð. Æfingar eru hafnar og verða á miðvikudagskvöldum í Dalvíkurkirkju. Að stofni til verður kórinn skipaður söngfólki úr sameinuðum Kór Dalvíkurkirkju og Samkór Svarfdæl...
Lesa fréttina Nýr blandaður kór tekinn til starfa
Opin kynningarvika hefst í dag

Opin kynningarvika hefst í dag

Opin kynningarvika hefst í dag, mánudaginn 20. október. Frítt í sund, tækt og alla opna tíma. Nánari upplýsingar er að finna hér.
Lesa fréttina Opin kynningarvika hefst í dag

Úthlutun byggðakvóta 2014/2015

Í tilkynningu sem barst frá Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu kemur fram að af ófyrirséðum ástæðum gætu áður birtar tölur um úthlutun byggðakvóta tekið breytingum. Staðfestar og endanlegar tölur munu berast frá ráðune...
Lesa fréttina Úthlutun byggðakvóta 2014/2015

Leiðbeiningar vegna gosmengunar

Almannavarnir, Umhverfisstofnun, Samband íslenskra sveitarfélaga og Sóttvarnalæknir hafa fengið nokkuð af fyrirspurnum frá leik- og grunnskólum um hvar upplýsingar megi finna varðandi gosmengunina. Almannavarnir gefa út tilkynningar þe...
Lesa fréttina Leiðbeiningar vegna gosmengunar

Úthlutun byggðakvóta fiskveiðiársins 2014/2015

Borist hafa upplýsingar frá atvinnuvegaráðuneytinu um byggðakvóta á fiskveiðiárinu 2014/2015. Samkvæmt þeim fær Dalvík 201 þorskígildistonn, Hauganes 15 og Árskógssandur 300. Á síðasta fisveiðiári fékk Dalvík 99 þorsk...
Lesa fréttina Úthlutun byggðakvóta fiskveiðiársins 2014/2015

Októbermót blakfélagsins Rima

Um komandi helgi, 17.-18. október, heldur blakfélagið Rimar sitt árlega Októbermót Rima en mótið hefur verið haldið frá árinu 2010. Mótið hefst á föstudeginum 17. október og lýkur laugardaginn 18. október. Þátttaka
Lesa fréttina Októbermót blakfélagsins Rima

Innleiðing aðalnámskrár heldur áfram í Dalvíkurskóla

Kæru skólaforeldrar og aðrir íbúar Dalvíkurbyggðar! Á síðasta skólaári hóf Dalvíkurskóli innleiðingarferli nýrrar aðalnámskár grunnskóla og var þá sérstök áhersla lögð á að grunnþættirnir sköpun og jafnrétti væru...
Lesa fréttina Innleiðing aðalnámskrár heldur áfram í Dalvíkurskóla