Fréttir og tilkynningar

Umsókn um jólaaðstoð fyrir jólin 2014

Þeir íbúar Dalvíkurbyggðar sem þurfa á jólaaðstoð að halda eru vinsamlegast beðnir um að senda inn umsókn til Félagsþjónustu Dalvíkurbyggðar fyrir miðvikudaginn 10. desember 2014. Umsóknarblöðin er hægt að nálgast hjá f
Lesa fréttina Umsókn um jólaaðstoð fyrir jólin 2014
Hús vikunnar - Agðir (Karlsrauðatorg 9)

Hús vikunnar - Agðir (Karlsrauðatorg 9)

Agðir 1919 (áður Tungufellsbúð, Ytraholtsbúð, Hyltinganausti og Einarsbúð) Karlsrauðatorg 9 Fastanúmer: 215‐5021 / landnúmer:151602 (saga Dalvíkur II bindi, bl. 402 (eins og staðan var 1918)) Eigendur og húsráðendur Einar Bjarn...
Lesa fréttina Hús vikunnar - Agðir (Karlsrauðatorg 9)

Veðurspá desembermánaðar frá Veðurklúbbnum á Dalbæ

Þriðjudaginn 2. desember 2014 komu félagar í Veðurklúbbnum á Dalbæ saman til fundar til að huga að og ráðslaga með veðurhorfur í desember og þá sérstaklega veðurfar um jól og áramót. Farið var yfir veðurspá síðasta mána...
Lesa fréttina Veðurspá desembermánaðar frá Veðurklúbbnum á Dalbæ

Lokað fyrir heita vatnið í Laugarhlíðarhverfi

Á morgun, föstudaginn 5. desember, kl. 10:00 verður lokað fyrir heita vatnið í Laugarhlíðarhverfi í Svarfaðardal, ofan þjóðvegar, vegna tenginga. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.
Lesa fréttina Lokað fyrir heita vatnið í Laugarhlíðarhverfi

Lokað fyrir heita og kalda vatnið í Laugarhlíðarhverfi

Á morgun, fimmtudaginn 4. desember, kl. 10:00 verður lokað fyrir heita og kalda vatnið í Laugarhlíðarhverfi  í Svarfaðardal, ofan þjóðvegar, vegna tenginga. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann ...
Lesa fréttina Lokað fyrir heita og kalda vatnið í Laugarhlíðarhverfi

Velferðasjóður barna- og ungmenna í Dalvíkurbyggð

Dalvíkubyggð hefur starfrækt Velferðasjóð barna- og ungmenna í Dalvíkurbyggð frá árinu 2013. Sjóðurinn var stofnaður af íþrótta- og æskulýðsráði og er markmið sjóðsins að styðja börn og ungmenni á aldrinum 6 – 18...
Lesa fréttina Velferðasjóður barna- og ungmenna í Dalvíkurbyggð

Ímynd Dalvíkurbyggðar – Vilt þú taka þátt?

Vinna við verkefnið um Ímynd Dalvíkurbyggðar hófst í ársbyrjun 2014. Verkefninu er skipt upp í þrjá þætti; Dalvíkurbyggð sem vinnuveitandi/vinnustaður, Dalvíkurbyggð sem þjónustuveitandi og Dalvíkurbyggð sem samfélag.  ...
Lesa fréttina Ímynd Dalvíkurbyggðar – Vilt þú taka þátt?

Fjárhagsáætlun Dalvíkurbyggðar 2015-2018

Seinni umræða um fjárhagsáætlun Dalvíkurbyggðar fyrir árin 2015 – 2018 fór fram í sveitarstjórn þann 25.nóvember sl. Fjárhagsáætlunin var samþykkt samhljóða með 7 atkvæðum. Útsvarsprósenta er óbreytt á milli ára og skatttekjur Dalvíkurbyggðar hækka um tæpar 50 m.kr á milli áranna 2014 og 2015 og ge…
Lesa fréttina Fjárhagsáætlun Dalvíkurbyggðar 2015-2018

Verkfalli tónlistarkennara lokið

Verkfalli tónlistarkennara er lokið og hefst kennsla í dag þriðjudaginn 25. nóvember.
Lesa fréttina Verkfalli tónlistarkennara lokið
Nýsköpun í Dalvíkurskóla

Nýsköpun í Dalvíkurskóla

Dalvíkurskóli hóf kennslu í áhugasviði og nýsköpun á vorönn 2014. Þá var fókusinn á áhugasviðið og lauk önninni með metnaðarfullri kynningu nemenda á mörgum ólíkum áhugamálum.  Síðustu vikur hafa nemendur hins vega...
Lesa fréttina Nýsköpun í Dalvíkurskóla

Tilkynning frá Vatnsveitu Dalvíkurbyggðar

Vegna viðhalds verður lokað fyrir kalda vatnið á morgun, þriðjudaginn 25. nóvember, í Skógarhólum syðri frá húsnr. 20 til 32 og í Brekkuseli frá kl. 10:00 og eitthvað fram eftir degi. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum...
Lesa fréttina Tilkynning frá Vatnsveitu Dalvíkurbyggðar

Sveitarstjórnarfundur 25. nóvember

 DALVÍKURBYGGÐ 263.fundur Sveitarstjórnar Dalvíkurbyggðar 2014-2018 verður haldinn í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur þriðjudaginn 25. nóvember 2014 kl. 16:15. 4. fundur sveitarstjórnar 2014-2018 Dagskrá: Fundargerðir ...
Lesa fréttina Sveitarstjórnarfundur 25. nóvember