Fréttir og tilkynningar

Sundæfingar

Sundæfingar hjá Sundfélagið Rán hefjast mánudaginn 1. september. Æfingar eru í Sundlaug Dalvíkur mánudaga og miðvikudaga frá kl. 17.00 – 18.15, föstudaga frá kl. 16.00 – 17:00 og laugardaga kl. 9:00. Skráning og nánari...
Lesa fréttina Sundæfingar

Kennsla hefst mánudaginn 1. september

Kennsla hefst í Tónlistarskólanum mánudaginn 1. september samkvæmt stundaskrá.
Lesa fréttina Kennsla hefst mánudaginn 1. september

Félagsmiðstöðin Týr óskar eftir starfsmanni í hlutastarf

Viltu taka þátt í að móta og efla gott fagstarf í frístundahúsinu Víkurröst í Dalvíkurbyggð? Sveitarfélagið óskar eftir hlutastarfsmanni í 20% vinnu frá byrjun sept - 31. maí. Hæfniskröfur: • Hugmyndaríkur, jákvæður o...
Lesa fréttina Félagsmiðstöðin Týr óskar eftir starfsmanni í hlutastarf

Böggvisskáli – leigutakar

Dalvíkurbyggð ætlar að ríma til í Böggvisskála og leigja út laus bil í skálanum, ætlunin er að leigja bilin í heilu lagi á ársgrundvelli. Þeir aðilar sem eru með muni í geymslu í Böggvisskála eru vinsamlegast beðnir að far...
Lesa fréttina Böggvisskáli – leigutakar

Lokun Skrifstofa Dalvíkurbyggðar miðvikudaginn 20. ágúst

Miðvikudaginn 20. ágúst 2014 verða Skrifstofur Dalvíkurbyggðar lokaðar frá kl. 08:00-12:00 vegna námskeiðs starfsmanna.
Lesa fréttina Lokun Skrifstofa Dalvíkurbyggðar miðvikudaginn 20. ágúst

Innritun fyrir skólaárið 2014 -2015

Innritun í Tónlistarskóla Dalvíkurbyggðar fer fram dagana 18—29 ágúst alla virka daga frá kl. 09.00 – 15.00 . Hægt er að hafa samband í síma 460-4990, 848-9731, eða 898-2516 og í tölvupósti maggi@dalvikurbygg...
Lesa fréttina Innritun fyrir skólaárið 2014 -2015

Tilkynning til íbúa á Árskógsströnd

Laugardaginn 16. ágúst verður kaldavatnslaust á Árskógsströnd í Dalvíkurbyggð frá kl. 10:00 vegna hreinsunar á miðlunarvatnstanki á Brimnesborgum. Vatnsveita Dalvíkurbyggðar
Lesa fréttina Tilkynning til íbúa á Árskógsströnd
Himbriminn flórgoðanum skeinuhættur.

Himbriminn flórgoðanum skeinuhættur.

Himbriminn er fallegur fugl og hefur seiðandi hljóð sem heilla marga. Hann er aftur á móti ekki vandur að meðulum þegar kemur að því að verja óðal sitt. Hann helgar sér stórt land svo jafnan rúmast ekki nema eitt par  á hver...
Lesa fréttina Himbriminn flórgoðanum skeinuhættur.
Fiskidagurinn mikli 2014 heiðrar Sæplast/Promens Dalvík ehf.

Fiskidagurinn mikli 2014 heiðrar Sæplast/Promens Dalvík ehf.

Frá upphafi hefur Fiskidagurinn mikli heiðrað einstaklinga, starfsemi eða fyrirtæki sem skipt hafa máli fyrir uppbyggingu í sjávarútvegi á Dalvík, á öllu landinu eða jafnvel víðar. Árið 2014 heiðraði Fiskidagurinn mikli fyrirt
Lesa fréttina Fiskidagurinn mikli 2014 heiðrar Sæplast/Promens Dalvík ehf.

Veðurklúbburinn á Dalbæ með ágústspána

Miðvikurdaginn 6. ágúst 2014 var fundur haldinn í Veðurklúbbi Dalbæjar. Farið var yfir veðurspá síðasta mánaðar og voru fundarmenn nokkuð sáttir við spána. Talið er að veðurfar framundan verði í stórum dráttum svipað og v...
Lesa fréttina Veðurklúbburinn á Dalbæ með ágústspána
Fiskidagurinn mikli handan við hornið

Fiskidagurinn mikli handan við hornið

Nú er fólki farið að fjölga á Dalvík enda kominn fimmtudagur og Fiskidagurinn mikli rétt handan við hornið.  Sólin brýtur sér leið í gegnum skýin við og við, það er hlýtt í veðri og almennt góð stemmning á meðal hei...
Lesa fréttina Fiskidagurinn mikli handan við hornið

Foreldrar, þetta er bréf til ykkar !!

Eftirfarandi bréf er samvinnuverkefni forvarnarhóps Fiskidagsins mikla, Félagsþjónustu Dalvíkurbyggðar og íþrótta- æskulýðsfulltrúa Dalvíkurbyggðar. Við foreldrar njótum þeirra forréttinda að bera ábyrgð á börnum okkar a...
Lesa fréttina Foreldrar, þetta er bréf til ykkar !!