Fréttir og tilkynningar

Tilkynning frá Almannavörnum

Í tilkynningu frá Almannavörnum kemur fram að vegna þess hve mengunargildi í Eyjafirði er hátt í dag er fólki ráðlagt að loka gluggum, hækka í ofnum og halda sig innandyra.
Lesa fréttina Tilkynning frá Almannavörnum
Hannyrðasýning til heiðurs Guðrúnu Elínu

Hannyrðasýning til heiðurs Guðrúnu Elínu

Í gær var opnuð sýning í Bergi til heiðurs Guðrúnu Elínu Klemensdóttur (Gunnellu) sem lengi kenndi hannyrðir við Dalvíkurskóla en hún varð áttræð sl. sunnudag. Það voru nokkrir samkennarar hennar sem jafnframt höfðu verið nemendur hennar sem söfnuðu saman sýnishornum af handavinnu frá árunum 1962-1…
Lesa fréttina Hannyrðasýning til heiðurs Guðrúnu Elínu

Umsóknarfrestur um starf launafulltrúa framlengdur til 2. nóvember

Dalvíkurbyggð óskar eftir að ráða launafulltrúa á Fjármála- og stjórnsýslusvið. Leitað er eftir einstaklingi sem er tilbúinn að þróast í starfi og aðlaga sig að breyttu starfsumhverfi á hverjum tíma. Viðkomandi þarf að v...
Lesa fréttina Umsóknarfrestur um starf launafulltrúa framlengdur til 2. nóvember
Könnun á stöðu húsnæðismarkaðar í Dalvíkurbyggð

Könnun á stöðu húsnæðismarkaðar í Dalvíkurbyggð

Ágæti íbúi Í lok nóvember stendur Atvinnumála- og kynningarráð fyrir fyrirtækjaþingi varðandi nýbyggingar í Dalvíkurbyggð. Markmið þingsins er að skoða og ræða þá stöðu sem uppi er á húsnæðismarkaði sveitarfélagsin...
Lesa fréttina Könnun á stöðu húsnæðismarkaðar í Dalvíkurbyggð

Markaður í Mímisbrunni

Sunnudaginn 2. nóvember næstkomandi kl. 13:00-17:00 verður markaður í Mímisbrunni, Mímisvegi 6, á Dalvík. Til sölu verður allskonar handverk, snyrtivörur og fleira. Ath. að það styttist í jólin!!!! Kaffinefndin selur vöfflukaffi....
Lesa fréttina Markaður í Mímisbrunni

Laust starf launafulltrúa hjá Dalvíkurbyggð

Dalvíkurbyggð óskar eftir að ráða launafulltrúa á Fjármála- og stjórnsýslusvið. Leitað er eftir einstaklingi sem er tilbúinn að þróast í starfi og aðlaga sig að breyttu starfsumhverfi á hverjum tíma. Viðkomandi þarf að ve...
Lesa fréttina Laust starf launafulltrúa hjá Dalvíkurbyggð

Endanlegar tölur yfir úthlutaðan byggðakvóta 2014/2015

Í tilkynningu sem barst frá Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu 17. október síðastliðinn kom fram að af ófyrirséðum ástæðum gætu áður birtar tölur um úthlutun byggðakvóta tekið breytingum. Nú hafa endanlegar tölur bori...
Lesa fréttina Endanlegar tölur yfir úthlutaðan byggðakvóta 2014/2015
Gott kvöld í Bergi

Gott kvöld í Bergi

Tónlistarmennirnir Felix Bergsson og Hlynur Ben hafa haldið tónleika víðsvegar um landið í haust og vetur undir yfirskriftinni Gott kvöld. Báðir eru þeir með nýja plötu í farteskinu og í sameiningu flytja þeir lög af þeim í bla...
Lesa fréttina Gott kvöld í Bergi
Menningar- og listasmiðjan

Menningar- og listasmiðjan

Nú er starfemi Menningar- og listasmiðjunnar á Húsabakka komin á fullt. Opið er á þriðjudags- og fimmtudagskvöldum frá kl. 19:00-22:00 en einnig geta hópar fengið að nota aðstöðuna á öðrum tímum. Í kvöld, fimmtudagskvöldið...
Lesa fréttina Menningar- og listasmiðjan

Verkfall tónlistarkennara

Kæru foreldrar og nemendur Verkfall tónlistarskólakennara í FT er hafið og hafa allir tónlistarskólakennarar, deildarstjórar, millistjórnendur og aðstoðarskólastjórar lagt niður störf. Það eru samt einn kennari Magnús sem hel...
Lesa fréttina Verkfall tónlistarkennara
Umhverfis- og tæknisvið Dalvíkurbyggðar auglýsir til sölu fasteignina Skíðabraut 2, Dalvík

Umhverfis- og tæknisvið Dalvíkurbyggðar auglýsir til sölu fasteignina Skíðabraut 2, Dalvík

Um er að ræða timburhús á steyptum grunni byggt 1943. Stærð hússins er um 105 m2 og fasteignamat kr. 2.837.000. Seljandi gerir þá kröfu á kaupanda að húsið verði flutt af lóðinni. Tilboðum skal skila inn á umhverfis- og tækni...
Lesa fréttina Umhverfis- og tæknisvið Dalvíkurbyggðar auglýsir til sölu fasteignina Skíðabraut 2, Dalvík

Dalvíkurbyggð hefur formlega verkefnið ,,Heilsueflandi samfélag"

Dalvíkurbyggð hefur formlega verkefnið „Heilsueflandi samfélag“ í samstarfi við Embætti landlæknis. Formleg athöfn mun fara fram fimmtudaginn 23. október kl. 14:00 í íþróttamiðstöðinni þar sem sveitarstjóri og Landl
Lesa fréttina Dalvíkurbyggð hefur formlega verkefnið ,,Heilsueflandi samfélag"