Fréttir og tilkynningar

Andrea Björk á Vetrarólympíuhátið Evrópuæskunnar

Dalvíkingurinn Andrea Björk Birkisdóttir hefur verið valin sem einn af þátttakendum Íslands á Vetrarólympíuhátið Evrópuæskunnar í alpagreinum sem fram fer sunnudaginn 25. janúar næstkomandi í Vorarlberg í Austurríki.  ...
Lesa fréttina Andrea Björk á Vetrarólympíuhátið Evrópuæskunnar

Sveitarstjórnarfundur þriðjudaginn 20. janúar 2015

 DALVÍKURBYGGÐ 265.fundur Sveitarstjórnar Dalvíkurbyggðar 2014-2018 verður haldinn í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur þriðjudaginn 20. janúar 2015 kl. 16:15. 6. fundur sveitarstjórnar 2014-2018 Dagskrá: Fundargerðir ti...
Lesa fréttina Sveitarstjórnarfundur þriðjudaginn 20. janúar 2015

Starfskraftur óskast í heimilisþjónustu

Starfsmaður óskast í 30-40% starf í heimilisþjónustu. Möguleiki er á að auka hlutafallið þegar fram líða stundir. Allar nánari upplýsingar gefur Arnheiður Hallgrímsdóttir á skrifstofu Dalvíkurbyggðar í síma 460 4914 eða á ...
Lesa fréttina Starfskraftur óskast í heimilisþjónustu
Viðja sigrar undakeppni fyrir söngkeppni Samfés

Viðja sigrar undakeppni fyrir söngkeppni Samfés

Síðastliðinn mánudag, 12. janúar, var haldin undankeppni fyrir söngkeppni Samfés í Víkurröst. Rúmlega 80 manns mættu og fylgdust með keppninni. Alls voru þrjú atriði sem stigu á svið og óhætt er að segja að þau voru öl...
Lesa fréttina Viðja sigrar undakeppni fyrir söngkeppni Samfés

Janúarspá Veðurklúbbsins á Dalbæ

Þriðjudaginn 6. jan. 2015 komu félagar í Veðurklúbbnum á Dalbæ saman til fundar til að huga að hvernig síðasta spá, þ.e. fyrir síðast liðinn mánuð m.a. jóla og áramóta veðrið hefði gengið eftir. Hvað varðar spá klúbbs...
Lesa fréttina Janúarspá Veðurklúbbsins á Dalbæ

Undankeppni fyrir SamFestinginn

Í kvöld, 12 janúar, verður undankeppni fyrir SamFestinginn (Samfés) haldin í Víkurröst. Alls munu þrjú tónlistaratriði taka þátt og mun sigurlag keppninnar taka þátt í NorðurOrg sem er haldin á Hvammstanga 30. janúar næstkoman...
Lesa fréttina Undankeppni fyrir SamFestinginn
Íþróttamaður Dalvíkurbyggðar 2014 er Ólöf María Einarsdóttir

Íþróttamaður Dalvíkurbyggðar 2014 er Ólöf María Einarsdóttir

Í tilefni lýsingar á kjöri á Íþróttamanni Dalvíkurbyggðar bauð íþrótta- og æskulýðsráð til mannfagnaðar fimmtudaginn 8. janúar í Bergi menningarhúsi. Auk þess að lýsa kjöri á íþróttamanni Dalvíkurbyggðar veitti í
Lesa fréttina Íþróttamaður Dalvíkurbyggðar 2014 er Ólöf María Einarsdóttir

Siðareglur kjörinna fulltrúa í Dalvíkurbyggðar

Í byrjun desember 2014 staðfesti Innanríkisráðuneytið Siðareglur fyrir kjörna fulltrúa í Dalvíkurbyggð en það var staðfesting á eldri reglum sem áður voru í gildi. Markmið reglnanna er að skilgreina það hátterni og viðmót...
Lesa fréttina Siðareglur kjörinna fulltrúa í Dalvíkurbyggðar

Hægt að komast að á hljóðfæri í tónlistarskólanum

Tónlistarskóli Dalvíkurbyggðar vill koma því á framfæri að nú er laust í velflest hljóðfæri sem kennt er á í tónlistarskólanum. Áhugasamir geta sent fyrirspurn á Valda á netfangið valdi@dalvikurbyggd.is eða hr...
Lesa fréttina Hægt að komast að á hljóðfæri í tónlistarskólanum

ÆskuRækt komin í lag

Nú er ÆskuRæktin komin í lag og því hægt að byrja að skrá aftur í hana.
Lesa fréttina ÆskuRækt komin í lag

ÆskuRækt liggur niðri

Vegna tæknilegra örðugleika vantar hvatagreiðslur inn í ÆskuRæktina. Vegna þessa eru viðskiptavinir vinsamlegast beðnir um að bíða með skráningu þar til hún kemst í lag en tilkynning þess efnis verður hér á heimasíðunni. Be...
Lesa fréttina ÆskuRækt liggur niðri

Flugeldasala opin á morgun, þriðjudaginn 6. janúar

Í auglýsingablaði fyrir flugeldasölu í Dalvíkurbyggð er auglýstur rangur opnunartími fyrir flugeldasölu á þrettándanum. Hið rétta er að flugeldasalan er opin þriðjudaginn 6. janúar frá kl. 15:00-19:00.
Lesa fréttina Flugeldasala opin á morgun, þriðjudaginn 6. janúar