Fréttir og tilkynningar

3. og 4. bekkur í heimsókn á Dalbæ

3. og 4. bekkur í heimsókn á Dalbæ

Föstudagsmorguninn 12. desember sl. fór hópur nemenda úr 3. og 4. bekk úr Dalvíkurskóla í heimsókn upp á Dalbæ. Erindið var að afhenda afrakstur hugmyndavinnu sem krakkarnir höfðu unnið að undanfarnar vikur í myndmennt, undi...
Lesa fréttina 3. og 4. bekkur í heimsókn á Dalbæ

Jólakveðja frá Tónlistarskóla Dalvíkurbyggðar

Kæru nemendur og foreldrar gleðileg jól og farsælt komandi ár. Viljum þakka ykkur fyrir frábærar stundir og gott samstarf á árinu sem er að líða og sjáumst hress á nýju ári. Myndband Sam Smith - I'm Not The Only One Trommur: Helg...
Lesa fréttina Jólakveðja frá Tónlistarskóla Dalvíkurbyggðar

Hrós dagsins fær GÓÐVERKADAGUR DALVÍKURSKÓLA !

Til ykkar allra í Dalvíkurskóla vil ég segja takk!! Takk fyrir að koma út í samfélag okkar og láta gott af ykkur leiða. Það að sjá þessi glöðu ungmenni koma út í bæ og bjóða okkur íbúum, gestum og gangandi, fram aðstoð s
Lesa fréttina Hrós dagsins fær GÓÐVERKADAGUR DALVÍKURSKÓLA !

Jólakveðja bæjarkrifstofunnar 2014

Starfsmenn bæjarskrifstofu Dalvíkurbyggðar senda hér frá sér jólakveðjuna árið 2014 en þetta er í þriðja sinn sem hún er í formi söngs. Ljósmyndir eru teknar í Dalvíkurbyggð árið 2014. Söngur í höndum starfsmanna bæjarsk...
Lesa fréttina Jólakveðja bæjarkrifstofunnar 2014

Opnunartími bæjarskrifstofu um jól og áramót

Þriðjud 23. des  Þorláksmessa Venjulegur opnunartími. Miðvikud 24. des Aðfangadagur Lokað Fimmtud 2...
Lesa fréttina Opnunartími bæjarskrifstofu um jól og áramót

Opnunartími Íþróttamiðstöðvar yfir hátíðirnar

Íþróttamiðstöð Dalvíkurbyggðar verður opin eins og hér segir yfir hátíðarnar: Þriðjudagur 23. desember 06:15-17:00 Miðvikudagur 24. desem...
Lesa fréttina Opnunartími Íþróttamiðstöðvar yfir hátíðirnar

Skíðasvæðið í Böggvisstaðafjalli opnar í dag

Skíðasvæðið í Böggvisstaðafjalli verður opnað í dag fimmtudag 18.desember. Lyftur verða opnar frá kl.17:00 - 20:00 . Jólastemning - Frítt í fjallið - Óvæntar uppákomur Opnunartímar fram að áramótum eru eftirfarandi: 20. -...
Lesa fréttina Skíðasvæðið í Böggvisstaðafjalli opnar í dag

Ályktun um skerðingu námsmöguleika

Á fundi byggðaráðs Dalvíkurbyggðar þann 27. nóvember síðastliðinn var eftirfarandi samþykkt: Byggðarráð Dalvíkurbyggðar mótmælir harðlega þeim áformum stjórnvalda að skerða möguleika fólks á svæðinu til náms enda er það samfélagslegur ávinningur íbúanna á svæðinu að hér sé áframhaldandi uppbygging …
Lesa fréttina Ályktun um skerðingu námsmöguleika

Ályktun um björgunarstörf

Á síðasta fundi sveitarstjórnar Dalvíkurbyggðar þann 16. desember var eftirfaranda ályktun samþykkt: Sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar skorar á ríkisvaldið og Slysavarnafélagið Landsbjörg að taka björgunarmál á Íslandi til gagng...
Lesa fréttina Ályktun um björgunarstörf

Ályktun um Reykjavíkurflugvöll

Á síðasta fundi sveitarstjórnar Dalvíkurbyggðar, þann 16. desember, var eftirfarandi ályktun samþykkt: Sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar lýsir yfir miklum áhyggjum vegna áforma Reykjavíkurborgar að þrengja enn frekar að Reykjavíkur...
Lesa fréttina Ályktun um Reykjavíkurflugvöll

Baggaplast sótt á laugardaginn

Vegna ófærðar var ekki hægt að sækja baggaplast í Dalvíkurbyggð í gær(mánudaginn 15. desember) eins og til stóð. Þess í stað verður plastið sótt á laugardaginn. Gámaþjónustan
Lesa fréttina Baggaplast sótt á laugardaginn

Mokstur í Svarfaðardal og Skíðadal

Þar sem verktaki mætti ekki á umsömdum tíma í snjómokstur í morgun (þriðjudaginn 16. desember) verður ekki hægt að ljúka mokstri í Svarfaðardal og Skíðadal eins snemma og gert var ráð fyrir. Beðist er velvirðingar á þe...
Lesa fréttina Mokstur í Svarfaðardal og Skíðadal