Fréttir og tilkynningar

50. ára afmæli Tónlistarskóla Dalvíkurbyggðar

Kæru foreldra, forráðamenn og nemendur  Við ætlum að halda upp á 50 ára afmæli skólans laugardaginn 7. Mars.  Í því tilefni ætlum við að leita til ykkar, ef þið eigið, eða vitið af skemmtilegum myndum úr star...
Lesa fréttina 50. ára afmæli Tónlistarskóla Dalvíkurbyggðar
Ólöf María kjörinn íþróttamaður UMSE 2014

Ólöf María kjörinn íþróttamaður UMSE 2014

Í gær var kjöri íþróttamanns UMSE lýst að Rimum í Svarfaðardal. Af því tilefni voru að venju veittar viðurkenningar til þess íþróttafólks sem hafði unnið til Íslands- eða bikarmeistaratitla, unnið sigur á Landsmótum UMFÍ...
Lesa fréttina Ólöf María kjörinn íþróttamaður UMSE 2014

Langar þig að læra á skíði eða fríska upp á skíðafærni?

Skíðafélag Dalvíkur býður upp á fullorðinskennslu fyrir byrjendur og minna vana. Námskeiðið er 5 skipti og verður kennt milli kl 19:45 - 21:00 öll skiptin. Við byrjum mánudaginn 26.janúar. Næstu skipti verða: miðvikudagur 28...
Lesa fréttina Langar þig að læra á skíði eða fríska upp á skíðafærni?
Opið hús, vöfflukaffi og samlestur

Opið hús, vöfflukaffi og samlestur

Laugardaginn 24. janúar kl. 14:00 verður opið hús í Ungó, húsi Leikfélags Dalvíkur. Við hvetjum alla, sem áhuga hafa á félagsstarfi, til að mæta. Við leitum að fólki til að starfa með okkur á öllum sviðum, hvort sem það er...
Lesa fréttina Opið hús, vöfflukaffi og samlestur

Kjör íþróttamanns UMSE 2014 að Rimum 22. janúar

Kjör íþróttamanns UMSE fer fram að Rimum í Svarfaðardal næsta fimmtudag, 22. janúar, kl. 18:00. Árið 2014 var gott íþróttaár á starfssvæði UMSE og munu um fimmtíu einstaklingar fá viðurkenningu að þessu sinni. Hápunkturinn ...
Lesa fréttina Kjör íþróttamanns UMSE 2014 að Rimum 22. janúar

Andrea Björk á Vetrarólympíuhátið Evrópuæskunnar

Dalvíkingurinn Andrea Björk Birkisdóttir hefur verið valin sem einn af þátttakendum Íslands á Vetrarólympíuhátið Evrópuæskunnar í alpagreinum sem fram fer sunnudaginn 25. janúar næstkomandi í Vorarlberg í Austurríki.  ...
Lesa fréttina Andrea Björk á Vetrarólympíuhátið Evrópuæskunnar

Sveitarstjórnarfundur þriðjudaginn 20. janúar 2015

 DALVÍKURBYGGÐ 265.fundur Sveitarstjórnar Dalvíkurbyggðar 2014-2018 verður haldinn í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur þriðjudaginn 20. janúar 2015 kl. 16:15. 6. fundur sveitarstjórnar 2014-2018 Dagskrá: Fundargerðir ti...
Lesa fréttina Sveitarstjórnarfundur þriðjudaginn 20. janúar 2015

Starfskraftur óskast í heimilisþjónustu

Starfsmaður óskast í 30-40% starf í heimilisþjónustu. Möguleiki er á að auka hlutafallið þegar fram líða stundir. Allar nánari upplýsingar gefur Arnheiður Hallgrímsdóttir á skrifstofu Dalvíkurbyggðar í síma 460 4914 eða á ...
Lesa fréttina Starfskraftur óskast í heimilisþjónustu
Viðja sigrar undakeppni fyrir söngkeppni Samfés

Viðja sigrar undakeppni fyrir söngkeppni Samfés

Síðastliðinn mánudag, 12. janúar, var haldin undankeppni fyrir söngkeppni Samfés í Víkurröst. Rúmlega 80 manns mættu og fylgdust með keppninni. Alls voru þrjú atriði sem stigu á svið og óhætt er að segja að þau voru öl...
Lesa fréttina Viðja sigrar undakeppni fyrir söngkeppni Samfés

Janúarspá Veðurklúbbsins á Dalbæ

Þriðjudaginn 6. jan. 2015 komu félagar í Veðurklúbbnum á Dalbæ saman til fundar til að huga að hvernig síðasta spá, þ.e. fyrir síðast liðinn mánuð m.a. jóla og áramóta veðrið hefði gengið eftir. Hvað varðar spá klúbbs...
Lesa fréttina Janúarspá Veðurklúbbsins á Dalbæ

Undankeppni fyrir SamFestinginn

Í kvöld, 12 janúar, verður undankeppni fyrir SamFestinginn (Samfés) haldin í Víkurröst. Alls munu þrjú tónlistaratriði taka þátt og mun sigurlag keppninnar taka þátt í NorðurOrg sem er haldin á Hvammstanga 30. janúar næstkoman...
Lesa fréttina Undankeppni fyrir SamFestinginn
Íþróttamaður Dalvíkurbyggðar 2014 er Ólöf María Einarsdóttir

Íþróttamaður Dalvíkurbyggðar 2014 er Ólöf María Einarsdóttir

Í tilefni lýsingar á kjöri á Íþróttamanni Dalvíkurbyggðar bauð íþrótta- og æskulýðsráð til mannfagnaðar fimmtudaginn 8. janúar í Bergi menningarhúsi. Auk þess að lýsa kjöri á íþróttamanni Dalvíkurbyggðar veitti í
Lesa fréttina Íþróttamaður Dalvíkurbyggðar 2014 er Ólöf María Einarsdóttir