Fréttir og tilkynningar

skelltu þér á skíði áður en þú kemur í sund

Páskadagskrá skíðasvæðsisin á Dalvík er tilbúin. Hér er hægt að skoða hana http://skidalvikpaskar.weebly.com/ þar er einnig að finna sýningartími leikfélagsins um páskana. Það er nóg um að vera alla páskana, ...
Lesa fréttina skelltu þér á skíði áður en þú kemur í sund
Samningur um lagningu ljósleiðaranets í dreifbýli

Samningur um lagningu ljósleiðaranets í dreifbýli

Samningur um lagningu ljósleiðaranets í dreifbýli Dalvíkurbyggðar (póstnúmer 621) var undirritaður í dag við Tengi ehf. Ráðist verður í framkvæmdir strax í sumar og eru áætluð verklok um sumarið 2016. Heimtaugargjald verður 100 þúsund krónur. Fljótlega eftir páska mun starfsfólk Tengis ehf. heimsækj…
Lesa fréttina Samningur um lagningu ljósleiðaranets í dreifbýli

Umsækjendur um stöðu sérfræðings í skólamálum

Þann 23. mars síðastliðinn rann út umsóknarfrestur um starf sérfræðings í skólamálum. Alls sóttu 10 einstaklingar um starfið og birtast þeir hér fyrir neðan í stafrófsröð: Ásdís Sigurðardóttir ...
Lesa fréttina Umsækjendur um stöðu sérfræðings í skólamálum

Námskeið starfsmanna íþróttamiðstöðvar

Íþróttamistöð Dalvíkurbyggðar verður lokuð mánudaginn 30. mars kl. 10:50-14:15 vegna skyndihjálparnámskeiðs starfsmanna.
Lesa fréttina Námskeið starfsmanna íþróttamiðstöðvar
Leikfélag Dalvíkur frumsýnir verkið Lík í óskilum

Leikfélag Dalvíkur frumsýnir verkið Lík í óskilum

Á morgun, föstudaginn 27. mars, frumsýnir Leikfélag Dalvíkur verkið Lík í óskilum eftir Anthony Neilson. Leikstjóri er Aðalsteinn Bergdal. Miðapantanir eru í  síma 868 9706 á milli kl. 16-21 á daginn, miðaverð er 2.500, 10 e...
Lesa fréttina Leikfélag Dalvíkur frumsýnir verkið Lík í óskilum

Sexting – hvað er það? Upplýstir foreldrar eru besta forvörnin!!

Kæru foreldrar/forráðamenn Félagsþjónusta Dalvíkurbyggðar, í samvinnu við Dalvíkurskóla, bíður grunnskólabörnum í 5. - 10. bekk sem og foreldrum/forráðamönnum uppá fyrirlestra, fimmtudaginn 26. mars 2015 sem bera heitið: &bdq...
Lesa fréttina Sexting – hvað er það? Upplýstir foreldrar eru besta forvörnin!!
Undirbúningur árshátíðar í myndmennt

Undirbúningur árshátíðar í myndmennt

Undirbúningur árshátíðar er í algleymingi í myndmennt hjá okkur í Dalvíkurskóla. Hér eru myndir.
Lesa fréttina Undirbúningur árshátíðar í myndmennt
Dalvíkurbyggð auglýsir eftir sérfræðingi í skólamálum

Dalvíkurbyggð auglýsir eftir sérfræðingi í skólamálum

Dalvíkurbyggð óskar eftir að ráða skapandi og metnaðarfullan sérfræðing í skólamálum á skrifstofu Fræðslu- og menningarsviðs. Um afar fjölbreytt starf er að ræða og á sérfræðingurinn snetifleti við fjölda aðila bæði i...
Lesa fréttina Dalvíkurbyggð auglýsir eftir sérfræðingi í skólamálum
Íbúafundur vegna áforma fyrirtækisins TS shipping um niðurrifs- og endurvinnslustöð skipa á Hauganes…

Íbúafundur vegna áforma fyrirtækisins TS shipping um niðurrifs- og endurvinnslustöð skipa á Hauganesi

Síðastliðinn miðvikudag, 18. mars, var haldinn íbúafundur í félagsheimilnu Árskógi á Árskógsströnd vegna áforma sænska fyrirtækisins TS shipping um niðurrifs- og endurvinnslustöð skipa á Hauganesi. Á fundinn mættu fulltrúa...
Lesa fréttina Íbúafundur vegna áforma fyrirtækisins TS shipping um niðurrifs- og endurvinnslustöð skipa á Hauganesi

Völundarhús eða bein leið? Þekkirðu leiðina um stjórnkerfið?

Opið hús á Skrifstofum Dalvíkurbyggðar og íbúafundur í Bergi menningarhúsi Þriðjudaginn 24. mars 2015 verður sannkallaður kynningardagur á stjórnsýslunni í Dalvíkurbyggð. Íbúum er boðið á opið hús hjá Skrifstofum Dalví...
Lesa fréttina Völundarhús eða bein leið? Þekkirðu leiðina um stjórnkerfið?

SamFestingurinn 2015 helgina 13.-15. mars

Síðastliðinn föstudag fóru 65 unglingar úr Félagsmiðstöðinni Týr á SamFestinginn. SamFestingurinn er stærsti viðburður innan félagsmiðstöðva á landinu og komast yfirleitt færri að en vilja. Hátíðin er tvíþætt; á föstu...
Lesa fréttina SamFestingurinn 2015 helgina 13.-15. mars

Páskaopnun 2015

Fimmtudagur / Skírdagur        10:00 - 18:00 Föstudagurinn langi                  10:00 - 18:00 Laugardagur &n...
Lesa fréttina Páskaopnun 2015