Fréttir og tilkynningar

Menningarsjóður Dalvíkurbyggðar

Menningarsjóður Dalvíkurbyggðar

Menningarráð Dalvíkurbyggðar auglýsir opið fyrir umsóknir um styrki í Menningarsjóð sveitarfélagsins vegna ársins 2015. Umsóknir þurfa að berast fyrir 22. febrúar nk. á þar til gerðum eyðublöðum, inn á „Mín Dalvíkurb...
Lesa fréttina Menningarsjóður Dalvíkurbyggðar

Opin dagur í Menningasrhúsinu Bergi

Opin dagur á vegum Tónlistarskólans verður í Menningarhúsinu Bergi þriðjudaginn 10 febrúar kl. 14.00. Þar ætla nemendur skólans að koma fram í tilefni að degi tónlistarskólanna 2015. Opið verður til 17.00 og verður dagskránni...
Lesa fréttina Opin dagur í Menningasrhúsinu Bergi

Ert þú með hugmynd að góðu atvinnutækifæri?

Nýsköpunarhelgin 13.-15. febrúar nk. er samstarfsverkefni Háskólans á Akureyri og atvinnulífsins. Einstaklingar með hugmyndir um atvinnu og nýsköpun koma saman til að skapa ný störf í samfélaginu, hvort heldur sem um er að ræða
Lesa fréttina Ert þú með hugmynd að góðu atvinnutækifæri?

Flæðar að Hrísatjörn

Á morgun,laugardaginn 7. febrúar, stendur Ferðafélag Svarfdæla fyrir skíðagönguferð um Flæðarnar að Hrísatjörn. Lagt verður af stað frá Olís klukkan 10 og eru allir velkomnir. Áætlað er að ferðin taki 2-3 klukkustundir.
Lesa fréttina Flæðar að Hrísatjörn

Veðurklúbburinn á Dalbæ með febrúarspána

Veðurklúbburinn á Dalbæ hefur nú sent frá sér veðurspá febrúarmánaðar en þriðjudaginn 3. feb. 2015 komu félagar í klúbbnum saman til fundar. Hvað varðar spá klúbbsins fyrir janúarmánuð , þá voru fundarmenn ágætlega sát...
Lesa fréttina Veðurklúbburinn á Dalbæ með febrúarspána
Dagur leikskólans 6. febrúar næstkomandi

Dagur leikskólans 6. febrúar næstkomandi

Dagur leikskólans er haldinn hátíðlegur þann 6. febrúar næstkomandi. Dagurinn er merkisdagur í íslenskri leikskólasögu því þann dag árið 1950 stofnuðu frumkvöðlar leikskólakennara fyrstu samtök sín. Dagur leikskólans er sams...
Lesa fréttina Dagur leikskólans 6. febrúar næstkomandi

100 ára kosningaréttur kvenna - viðburðir í Dalvíkurbyggð

Í ár, árið 2015, eru hundrað ár síðan konur fengu kosningarétt á Íslandi en þau tímamót mörkuðu stórt spor í sögu og réttindabaráttu kvenna. Í því skyni hafa grasrótarsamtök kvenna, jafnréttis- og stjórnmálasamtök, b
Lesa fréttina 100 ára kosningaréttur kvenna - viðburðir í Dalvíkurbyggð

Komdu þínu á framfæri!

Ert þú á aldrinum 15-30 ára og vilt koma skoðunum þínum á framfæri við þá sem bera ábyrgð á málefnum ungs fólks í sveitarfélaginu! Mánudaginn 9. febrúar kl. 15:00-17:30 í frístundahúsinu Víkurröst, Dalvík, stendur Æskul...
Lesa fréttina Komdu þínu á framfæri!

Breyting á gjaldskrá Hitaveitu Dalvíkur

Nú styttist í þá breytingu á gjaldskrá Hitaveitu Dalvíkur að í stað þess að selja magn (m3) af heitu vatni er farið að selja orku (kwst). Sama gjald er fyrir alla viðskiptavini hitaveitunnar sem er 2,30 kr/kwst. Einnig hefur ve...
Lesa fréttina Breyting á gjaldskrá Hitaveitu Dalvíkur
Lífshlaupið - Við tökum þátt, ert þú með?

Lífshlaupið - Við tökum þátt, ert þú með?

Lífshlaupið er heilsu- og hvatningarverkefni Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands sem höfðar til allra aldurshópa. Starfsfólk á skrifstofu Dalvíkurbyggðar hefur skráð sig til leiks í anda Heilsueflandi samfélags og hvetur önnur ...
Lesa fréttina Lífshlaupið - Við tökum þátt, ert þú með?

Krílakot ráðstafar umbun byggðaráðs fyrir starfsfólk

Árið 2014 hlaut leikskólinn Krílakot í Dalvíkurbyggð umbun byggðaráðs fyrir góðan árangur í rekstri skólans, samhliða faglegu starfi, vegna ársins 2013. Þetta er í fyrsta sinn sem slík umbun er veitt.  Að undangenginni um...
Lesa fréttina Krílakot ráðstafar umbun byggðaráðs fyrir starfsfólk
Saltblandaður sandur fyrir íbúa

Saltblandaður sandur fyrir íbúa

Nú geta íbúar nálgast saltblandaðan sand til þess að bera á stéttar og innkeyrslur hjá sér. Búið er að setja niður kar á bílastæði fyrir ofan Ráðhúsið og geta íbúar tekið saltblandaðan sandinn þar til einkanota, sér a
Lesa fréttina Saltblandaður sandur fyrir íbúa