Fréttir og tilkynningar

Kaldavatnslaust á Árskógssandi miðvikudaginn 27. maí

Kaldavatnslaust verður á Árskógssandi frá kl. 10 í dag, miðvikudaginn 27. maí, og fram eftir degi vegna viðgerða. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.
Lesa fréttina Kaldavatnslaust á Árskógssandi miðvikudaginn 27. maí

Ársreikningur Dalvíkurbyggðar samþykktur

Seinni umræða um ársreikning Dalvíkurbyggðar fór fram á fundi sveitarstjórnar þann 15. maí síðastliðinn og var hann samþykktur samhljóða með 6 atkvæðum. Bjarni Th. Bjarnason, sveitarstjóri, gerði grein fyrir hel...
Lesa fréttina Ársreikningur Dalvíkurbyggðar samþykktur

Flóamarkaður til styrktar UNISEF í Dalvíkurskóla

Í dag, miðvikudaginn 27. maí kl. 10:00-12:00, í stofu nr. 4, verður haldinn flóamarkaður til styrktar UNISEF í Dalvíkurskóla. Það er nemendur skólans sem standa fyrir markaðnum.
Lesa fréttina Flóamarkaður til styrktar UNISEF í Dalvíkurskóla

Einstaka ferðir Strætó falla niður á landsbyggðinni vegna verkfalla

Starfsgreinasambandið hefur boðað til verkfalla dagana 28. og 29. maí og ótímabundins verkfalls frá og með 6. júní. Komi til boðaðra verkfalla falla niður ferðir á eftirtöldum leiðum Strætó á verkfallsdögum: * Allar ferðir
Lesa fréttina Einstaka ferðir Strætó falla niður á landsbyggðinni vegna verkfalla

Almennur borgarafundur um málefni MTR

Dalvíkurbyggð og Fjallabyggð boða til almenns borgarafundar um málefni Menntaskólan á Tröllaskaga. Fundurinn verður haldinn í Menningarhúsinu Tjarnarborg á Ólafsfirði fimmtudaginn 28. maí næstkomandi kl. 19:30. Dagskrá: 1. Samein...
Lesa fréttina Almennur borgarafundur um málefni MTR

Skólaslit í Dalvíkurkirkju

Skólaslit Tónlistarskóla Dalvíkurbyggðar verður föstudaginn 29. maí  kl. 17.00. í Dalvíkurkirkju. Farið verður yfir helstu viðburðir vetrarins, viðurkenningar og síðan verða valin tónlistaratriði flutt af nemendum skólans.
Lesa fréttina Skólaslit í Dalvíkurkirkju

Útboð vegna sorphirðu og þjónustu við endurvinnslustöð 2015-2020

Sveitarfélagið Dalvíkurbyggð óskar eftir tilboðum í verkið: Sorphirða í Dalvíkurbyggð og þjónusta við endurvinnslustöð 2015-2020. Útboðið er auglýst á Evrópska efnahagssvæðinu. Útboðsgögn fást frá og með þriðjudegi...
Lesa fréttina Útboð vegna sorphirðu og þjónustu við endurvinnslustöð 2015-2020

Málþing um fólkvanginn í Böggvisstaðafjalli

Málþing í Bergi - Fólkvangur - stolt Dalvíkur Hvernig viljum við hafa hann? Allir hafa skoðun á því! Framfarafélag Dalvíkurbyggðar stendur fyrir málþingi um skipulagsmál, mánudaginn 25. maí nk. (annan í hvítasunnu), milli kl 15...
Lesa fréttina Málþing um fólkvanginn í Böggvisstaðafjalli

Mímiskórinn með tónleika

Mímiskórinn heldur tónleika í Dalvíkurkirkju á annan í hvítasunnu, 25. maí, klukkan 14:00. Létt og skemmtileg dagskrá. Aðgangseyrir kr. 2.500 fyrir fullorðna, kr. 1000 fyrir 12-16 ára og frítt fyrir yngri. Kaffi og pönnukökur efti...
Lesa fréttina Mímiskórinn með tónleika
Vorhreinsun í Dalvíkurbyggð

Vorhreinsun í Dalvíkurbyggð

Árviss vorhreinsun í Dalvíkurbyggð hefst núna þriðjudaginn 26. – til 29. maí en þá taka allir höndum saman, íbúar og bæjarstarfsmenn, um að hreinsa og fegra sveitarfélagið. Íbúar Dalvíkurbyggðar eru því hvattir til að...
Lesa fréttina Vorhreinsun í Dalvíkurbyggð

Opnun íþróttamiðstöðvar yfir hvítasunnuna

Opnunartími íþróttamiðstöðvar Dalvíkurbyggðar verður eftirfarandi yfir hvítasunnuhelgina: Föstudagur 22. maí: 6:15-19:00 laugardagur 23. maí: 9-17 sunnudagur 24. maí: 9-17 mánudagur 25. maí: 9-17
Lesa fréttina Opnun íþróttamiðstöðvar yfir hvítasunnuna
Fuglaferðir í maí og júní

Fuglaferðir í maí og júní

Frá 20. maí til 20. júní verða farnar daglegar fuglaskoðunarferðir um Friðland Svarfdæla frá Húsabakka. Hjörleifur Hjartarson mun leiðsegja göngufólki  á íslensku og ensku og er hugmyndin að veita  innsýn í fuglalífi...
Lesa fréttina Fuglaferðir í maí og júní