Fréttir og tilkynningar

Hvernig getum við aukið nýtingu á Ungó?

Dalvíkurbyggð hefur sett á laggirnar vinnuhóp sem á að fjalla um starfsemina í Ungó og Sigtúni, þar á meðal að koma með hugmyndir að því hvernig mögulegt er að auka nýtingu á húsnæðinu. Íbúum gefst nú tækifæri til að ...
Lesa fréttina Hvernig getum við aukið nýtingu á Ungó?

Útboð - endurbætur á Sundlaug Dalvíkur

ÚTBOÐ Dalvíkurbyggð óskar eftir tilboðum í endurbætur á Sundlaug Dalvíkur. Verktími er frá ágúst 2015 til október 2015. Helstu magntölur eru: Dúklögn 500 m2 Flísalögn á kanta 75 m Innstreymi 16 stk Niðurf
Lesa fréttina Útboð - endurbætur á Sundlaug Dalvíkur

Skrifstofur Dalvíkurbyggðar verða lokaðar frá kl. 12:00

Í dag, föstudaginn 19. júní, kvenfrelsisdaginn, verða skrifstofur Dalvíkurbyggðar lokaðar frá kl. 12:00. Sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar samþykkti á fundi sínum þann 19. maí sl. að loka öllum starfsstöðvum sínum frá og með kl...
Lesa fréttina Skrifstofur Dalvíkurbyggðar verða lokaðar frá kl. 12:00

19. júní í Dalvíkurbyggð

Þann 19. júní næstkomandi, á kvenréttindadaginn, verður heilmikil dagskrá í Dalvíkurbyggð. Berg menningarhús kl. 14:00 Við minnumst 100 ára afmælis kosningaréttar kvenna á sannkölluðum hátíðarfundi með sögulegum upprif...
Lesa fréttina 19. júní í Dalvíkurbyggð

Starfsmaður óskast til starfa í skammtímavistun í Dalvíkurbyggð

Dalvíkurbyggð óskar eftir að ráða metnaðarfullann og drífandi starfsmann til starfa í skammtímavistuninni Skógarhólum. Um er að ræða 50% vaktavinnu; um það bil önnur hver helgi, kvöld, nætur og dagvaktir. Starfsmaðurinn þarf ...
Lesa fréttina Starfsmaður óskast til starfa í skammtímavistun í Dalvíkurbyggð

Ábending til kattaeigenda

Af gefnu tilefni er kattaeigendum í Dalvíkurbyggð bent á að kynna sér samþykkt um kattahald frá 2. janúar 2013. Samþykkt um kattahald
Lesa fréttina Ábending til kattaeigenda
Vinnuskólinn kominn á fulla ferð

Vinnuskólinn kominn á fulla ferð

Nú eru starfsmenn vinnuskólans komnir til starfa. Samtals verða 49 ungmenni starfandi við skólann í sumar við ýmis umhverfisverkefni. ...
Lesa fréttina Vinnuskólinn kominn á fulla ferð

Sveitarstjórnarfundur 16. júní

Sveitarstjórn - 271 FUNDARBOÐ 271. fundur sveitarstjórnar verður haldinn í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur, 16. júní 2015 og hefst kl. 08:15 Dagskrá: Fundargerðir til staðfestingar 1. 1505009F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar ...
Lesa fréttina Sveitarstjórnarfundur 16. júní

Frístundalóðir í Dalvíkurbyggð

Dalvíkurbyggð auglýsir lausar til umsóknar frístundalóðir í landi Hamars. Svæðið er í mynni Svarfaðardals, skammt frá Dalvík og Friðlandi Svarfdæla. Á svæðinu er möguleiki á tengingu við heitt og kalt vatn ásamt ljósleið...
Lesa fréttina Frístundalóðir í Dalvíkurbyggð

17. júní hátíð 2015

Kl. 08:00 Fánar dregnir að húni - allir fánar á loft!   Kl. 11:00 17. júní hlaupið fer fram á íþróttavellinum á Dalvík í umsjón frjálsíþróttadeildar UMFS. Skráning á staðnum fyrir hlaup og verðlaunaafhending að hlaupi...
Lesa fréttina 17. júní hátíð 2015

Þjónustustefna Dalvíkurbyggðar

Á síðasta fundi sveitarstjórnar var endanlega samþykkt þjónstustefna fyrir Dalvíkurbyggð en unnið hefur verið að henni um nokkurt skeið. Markmið stefnunnar er að tryggja þjónustu sveitarfélagsins faglega umgjörð auk þess að v...
Lesa fréttina Þjónustustefna Dalvíkurbyggðar

Dalvíkurbyggð gefur frí frá kl. 12:00 á kvenfrelsisdaginn 19. júní

Ríkisstjórn Íslands hvetur vinnuveitendur, jafnt á almennum markaði sem og hjá ríki og sveitarfélögum, til þess að veita starfsmönnum sínum frí 19. júní n.k. eins og kostur er svo þeir geti tekið þátt í skipulögðum hátíða...
Lesa fréttina Dalvíkurbyggð gefur frí frá kl. 12:00 á kvenfrelsisdaginn 19. júní