Fréttir og tilkynningar

Upplýsingamiðstöðin opnar 18. maí

Upplýsingamiðstöð Dalvíkurbyggðar opnar formlega mánudaginn 18. maí en hún verður opin fram til 15. september. Upplýsingamiðstöðin er staðsett í Bergi menningarhúsi líkt og í fyrra. Opnunartíminn verður frá kl. 8:00-18:0...
Lesa fréttina Upplýsingamiðstöðin opnar 18. maí

Sveitarstjórnarfundur 19. maí

  Sveitarstjórn - 270 270. fundur sveitarstjórnar verður haldinn í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur, 19. maí 2015 og hefst kl. 16:15 Dagskrá: 1. 1504007F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 732, frá 22.04.2015. 2. 1504013F - ...
Lesa fréttina Sveitarstjórnarfundur 19. maí

Fundur sveitarstjórnar 25. maí

  Sveitarstjórn - 269 FUNDARBOÐ 269. fundur sveitarstjórnar verður haldinn í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur, 15. maí 2015 og hefst kl. 12:00 Aukafundur Dagskrá: 1. 201412054 - Ársreikningur Dalvíkurbyggðar 2014. Síða...
Lesa fréttina Fundur sveitarstjórnar 25. maí
Vortónleikar 2015

Vortónleikar 2015

Lesa fréttina Vortónleikar 2015

Lionsmót Ránar í sundi

Lionsmót Ránar í sundi fer fram í Sundlaug Dalvíkur laugardaginn 16. maí og hefst kl. 9 með upphitun og keppni kl. 10. Sundfélög á öllu Norðurlandi taka þátt í mótinu, frá Blöndósi til Húsavíkur. Um 250 skráningar eru á mó...
Lesa fréttina Lionsmót Ránar í sundi
Flotbrú yfir bleyturnar

Flotbrú yfir bleyturnar

Sjö sjáfboðaliðar frá Frakklandi, Kanaríeyjum, Slóveníu, Rúmeníu og Finnlandi hafa undanfarna daga dvalið á Húsabakka við smíði 120 metra flotbrúar yfir votlendið sunnan Tjarnartjarnar. Verkefnið er styrkt af Framkvæmdasjóði ...
Lesa fréttina Flotbrú yfir bleyturnar

Sóknaráætlun Norðurlands eystra 2015-2019

Undirbúningur er hafinn að stefnumótun fyrir Sóknaráætlun Norðurlands eystra 2015-2019, í samræmi við samning milli ríkis og Eyþings. Ákveðið hefur verið að halda fjóra opna svæðafundi til að ræða framtíð svæðanna og lan...
Lesa fréttina Sóknaráætlun Norðurlands eystra 2015-2019

Handverkssýning félagsstarfs eldri borgara

Árleg handverkssýning félagsstarfs eldri borgara í Dalvíkurbyggð verður á Dalbæ laugardaginn 16. maí, sunnudaginn 17. maí og mánudaginn 18. maí. Sýningin er opin kl. 13:00-17:00 alla dagana. Sýningin er öllum opin og er ókeypis. K...
Lesa fréttina Handverkssýning félagsstarfs eldri borgara

Starfsstöðvar loka á hádegi kvenfrelsisdaginn 19. júní

Byggðaráð Dalvíkurbyggðar hefur lagt það til við sveitarstjórn að loka öllum starfsstöðvum sínum frá og með kl. 12:00 á kvenfrelsisdaginn 19. júní næstkomandi og veita starfsfólki frí. Með ákvörðuninni sýnir sveita...
Lesa fréttina Starfsstöðvar loka á hádegi kvenfrelsisdaginn 19. júní

Breyting á gjaldtöku á heitu vatni

Ágætu viðskiptavinir Hitaveitu Dalvíkur Óánægja hefur verið hjá viðskiptavinum Hitaveitu Dalvíkur vegna verðlagningar á heita vatninu. Þessi óánægja hefur snúist fyrst og fremst um hitastig á vatninu við inntak. Til að bregð...
Lesa fréttina Breyting á gjaldtöku á heitu vatni

Endurvinnslutunnur losaðar á laugardag vegna verkfalls

Vegna verkfalls starfsmanna hjá Gámaþjónustu Norðurlands verða endurvinnslutunnur losaðar laugardaginn 9. maí en ekki fimmtudaginn 7. maí eins og gert var ráð fyrir.
Lesa fréttina Endurvinnslutunnur losaðar á laugardag vegna verkfalls

Veðurspá maímánuðar frá Veðurklúbbnum á Dalbæ

Veðurklúbburinn á Dalbæ kom saman til fundar þriðjudaginn 5. maí 2015. Farið var yfir spá klúbbsins fyrir aprílmánuð og voru fundarmenn þeirrar skoðunar að veðrið hefði verið heldur kaldara en menn reiknuðu með þó svo að s...
Lesa fréttina Veðurspá maímánuðar frá Veðurklúbbnum á Dalbæ