Í dag klukkan 17:15 verður gengið frá Olís að Hrísatjörn undir leiðsögn Atla Dagssonar. Mæting er við Olís. Ferðin er við flestra hæfi og eru allir velkomnir.
Þriðjudaginn 2. júní 2015 komu félagar í Veðurklúbbnum á Dalbæ saman til fundar. Farið var yfir spá klúbbsins fyrir maímánuð og voru fundarmenn hæst ánægðir hvernig tekist hafði til við síðustu spá þó svo að enginn hafi...
Námskeið í sundleikfimi hefst þriðjudaginn 9. júní í Sundlaug Dalvíkur. Hver tími er 40 mínútur í senn, samtals tíu skipti.
Kennari er Elín Björk Unnarsdóttir. Verð kr. 5000 kr. Þátttakendur greiða sjálfir fyrir aðgang í la...
Sjóvá Kvennahlaup ÍSÍ er næstkomandi laugardag, 13. júní, og hefst upphitun kl. 10.45 við Íþróttamiðstöð Dalvíkururbyggðar.
Hlaupið er rúmir 2 km. og er farið sama hring að venju, út Svarfaðarbraut, upp Hólaveg fr...
Vegna uppfærslu á fjárhagsbókhaldskerfi Dalvíkurbyggðar verður ekki hægt að skrá inn í ÆskuRækt fyrr en eftir helgina. Tilkynning þess efnis mun koma inn á heimasíðu Dalvíkurbyggðar.
Beðist er velvirðingar á þeim óþægindu...
Ágæti íbúi Dalvíkurbyggðar
Fyrir tveimur árum var sú breyting gerð að umsjón vinnuskóla var flutt frá umhverfis- og tæknisviði yfir á fræðslu- og menningarsvið. Við það varð ákveðin breyting á verkefnum vinnuskólans...
Vegna fréttar sem birtist í vefútgáfu DV 19. maí sl. um að umsókn fyrir hótelskipi í Dalvíkurhöfn hafi verið hafnað er mikilvægt að hið rétta komi fram.
Aðdragandi málsins er sá að aðstandendur hótelskipsins Hansa komu á fu...
Eins og síðasta sumar stendur Ferðafélag Svarfdæla fyrir léttum gönguferðum á miðvikudögum nú í sumar og hefjast allar göngur klukkan 17:15.
3. júní verður gengið eftir sjávarbakkanum frá ósum Brimnesár að ósum Karlsár. Sv...
Í tilefni af því að Dalvíkurbyggð er Heilsueflandi samfélag og áhersla ársins er hreyfing, verður boðið upp á hreyfihópa alla mánudaga til fimmtudaga í sumar. Allir velkomnir og frítt er í alla hópana. Sjá nánar í auglýsingu...
Skrifstofur Dalvíkurbyggðar verða lokaðar fimmtudaginn 4. júní og föstudaginn 5. júní vegna uppfærslu og innleiðingar á upplýsingakerfum.
Við bendum á að ýmsar upplýsingar er að finna á heimasíðu Dalvíkurbyggðar www.dalvik...
Í dag héldum við upp á 2 árs afmælið hennar Karítasar Lífar.
Karítas Líf málaði á kórónuna sína.
Í ávaxtastundinni sungum við fyrir hana afmælissönginn, hún hefur stækkað í nótt og þetta er afm...