Fréttir og tilkynningar

Miðvikudagsganga Ferðafélags Svarfdæla

Í dag klukkan 17:15 verður gengið frá Olís að Hrísatjörn undir leiðsögn Atla Dagssonar. Mæting er við Olís. Ferðin er við flestra hæfi og eru allir velkomnir.
Lesa fréttina Miðvikudagsganga Ferðafélags Svarfdæla

Veðurspá júnímánaðar frá Veðurklúbbnum á Dalbæ

Þriðjudaginn 2. júní 2015 komu félagar í Veðurklúbbnum á Dalbæ saman til fundar. Farið var yfir spá klúbbsins fyrir maímánuð og voru fundarmenn hæst ánægðir hvernig tekist hafði til við síðustu spá þó svo að enginn hafi...
Lesa fréttina Veðurspá júnímánaðar frá Veðurklúbbnum á Dalbæ

Námskeið í sundleikfimi

Námskeið í sundleikfimi hefst þriðjudaginn 9. júní í Sundlaug Dalvíkur. Hver tími er 40 mínútur í senn, samtals tíu skipti. Kennari er Elín Björk Unnarsdóttir. Verð kr. 5000 kr. Þátttakendur greiða sjálfir fyrir aðgang í la...
Lesa fréttina Námskeið í sundleikfimi

Sjóvá Kvennahlaup ÍSÍ

Sjóvá Kvennahlaup ÍSÍ er næstkomandi laugardag, 13. júní,  og hefst upphitun kl. 10.45 við Íþróttamiðstöð Dalvíkururbyggðar. Hlaupið er rúmir 2 km. og er farið sama hring að venju, út Svarfaðarbraut, upp Hólaveg fr...
Lesa fréttina Sjóvá Kvennahlaup ÍSÍ

ÆskuRækt liggur niðri fram yfir helgi

Vegna uppfærslu á fjárhagsbókhaldskerfi Dalvíkurbyggðar verður ekki hægt að skrá inn í ÆskuRækt fyrr en eftir helgina. Tilkynning þess efnis mun koma inn á heimasíðu Dalvíkurbyggðar. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindu...
Lesa fréttina ÆskuRækt liggur niðri fram yfir helgi

Íþróttamiðstöði á Dalvík lokuð föstudaginn 5. júní

Íþróttamiðstöðin á Dalvík verður lokuð föstudaginn 5. júní vegna þrifa og hæfnisprófa starfsmanna. Íþrótta- og æskulýðsfulltrúi
Lesa fréttina Íþróttamiðstöði á Dalvík lokuð föstudaginn 5. júní

Lóðasláttur sumarið 2015

Ágæti íbúi Dalvíkurbyggðar Fyrir tveimur árum var sú breyting gerð að umsjón vinnuskóla var flutt frá umhverfis- og tæknisviði yfir á fræðslu- og menningarsvið. Við það varð ákveðin breyting á verkefnum vinnuskólans...
Lesa fréttina Lóðasláttur sumarið 2015

Málefni hótelskipsins Hanza

Vegna fréttar sem birtist í vefútgáfu DV 19. maí sl. um að umsókn fyrir hótelskipi í Dalvíkurhöfn hafi verið hafnað er mikilvægt að hið rétta komi fram. Aðdragandi málsins er sá að aðstandendur hótelskipsins Hansa komu á fu...
Lesa fréttina Málefni hótelskipsins Hanza

Fyrsta miðvikudagsganga sumarsins

Eins og síðasta sumar stendur Ferðafélag Svarfdæla fyrir léttum gönguferðum á miðvikudögum nú í sumar og hefjast allar göngur klukkan 17:15. 3. júní verður gengið eftir sjávarbakkanum frá ósum Brimnesár að ósum Karlsár. Sv...
Lesa fréttina Fyrsta miðvikudagsganga sumarsins
Sumarheilsuefling í Dalvíkurbyggð

Sumarheilsuefling í Dalvíkurbyggð

Í tilefni af því að Dalvíkurbyggð er Heilsueflandi samfélag og áhersla ársins er hreyfing, verður boðið upp á hreyfihópa alla mánudaga til fimmtudaga í sumar. Allir velkomnir og frítt er í alla hópana. Sjá nánar í auglýsingu...
Lesa fréttina Sumarheilsuefling í Dalvíkurbyggð

Skrifstofur Dalvíkurbyggðar lokaðar

Skrifstofur Dalvíkurbyggðar verða lokaðar fimmtudaginn 4. júní og föstudaginn 5. júní vegna uppfærslu og innleiðingar á upplýsingakerfum. Við bendum á að ýmsar upplýsingar er að finna á heimasíðu Dalvíkurbyggðar www.dalvik...
Lesa fréttina Skrifstofur Dalvíkurbyggðar lokaðar
Karítas 2 ára

Karítas 2 ára

Í dag héldum við upp á 2 árs afmælið hennar Karítasar Lífar. Karítas Líf málaði á kórónuna sína. Í ávaxtastundinni sungum við fyrir hana afmælissönginn, hún hefur stækkað í nótt og þetta er afm...
Lesa fréttina Karítas 2 ára