Fréttir og tilkynningar

Öskudagurinn

Á morgun, öskudaginn, opna Skristofur Dalvíkurbyggðar kl. 8:00 eins og venja er á  þessum degi. Við tökum fagnandi á móti öllum öskudagsliðum en heyrst hefur að unglingar úr Dalvíkurskóli muni verða með óvenju m
Lesa fréttina Öskudagurinn

Sveitarstjórnarfundur þriðjudaginn 17. febrúar

DALVÍKURBYGGÐ 266.fundur Sveitarstjórnar Dalvíkurbyggðar 2014-2018 verður haldinn í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur þriðjudaginn 17. febrúar 2015 kl. 16:15. 7. fundur sveitarstjórnar 2014-2018 Dagskrá: Fundargerðir til sta...
Lesa fréttina Sveitarstjórnarfundur þriðjudaginn 17. febrúar
Umhverfis- og tæknisvið Dalvíkurbyggðar óskar eftir tilboði í niðurrif á fasteigninni Skíðabraut 2, …

Umhverfis- og tæknisvið Dalvíkurbyggðar óskar eftir tilboði í niðurrif á fasteigninni Skíðabraut 2, Dalvík

Um er að ræða timburhús á steyptum grunni byggt 1943. Stærð hússins er um 105 m2. Tilboðið felur í sé niðurrif hússins, ásamt því að fjarlægja sökkla og farga öllu efni. Tilboðum skal skila inn á umhverfis- og tæknisvið D...
Lesa fréttina Umhverfis- og tæknisvið Dalvíkurbyggðar óskar eftir tilboði í niðurrif á fasteigninni Skíðabraut 2, Dalvík
visittrollaskagi.is komin í loftið

visittrollaskagi.is komin í loftið

Í dag, föstudaginn 13. febrúar kl. 13:00, var formleg opnun á heimasíðunni www.visittrollaskagi.is  í Menningarhúsinu Tjarnarborg í Ólafsfirði. Vefurinn er samstarfsverkefni Dalvíkurbyggðar, Fjallabyggðar og Ferðatrölla sem er...
Lesa fréttina visittrollaskagi.is komin í loftið

Myndir úr starfi tónlistarskólans

Laugardaginn 7. mars næstkomandi verður haldið upp á 50 ára afmæli tónlistarskólans. Í því tilefni leitar skólinn nú að skemmtilegum myndum úr starfi skólans í gegnum árin. Engu máli skiptir hvort myndirnar eru í stafrænu form...
Lesa fréttina Myndir úr starfi tónlistarskólans

Myndir úr starfi tónlistarskólans

Laugardaginn 7. mars næstkomandi verður haldið upp á 50 ára afmæli tónlistarskólans. Í því tilefni leitar skólinn nú að skemmtilegum myndum úr starfi skólans í gegnum árin. Engu máli skiptir hvort myndirnar eru í stafrænu form...
Lesa fréttina Myndir úr starfi tónlistarskólans
Veski úr kaffipokum

Veski úr kaffipokum

Menningar og listasmiðjan á Húasbakka kynnir námskeið í að flétta veski úr kaffipokum. Á námskeiðinu fer skemmtileg endurvinnsla fram þar sem fallegt veski er fléttað úr kaffipokum og saumaður rennilás í veskið. Staður: Menni...
Lesa fréttina Veski úr kaffipokum
Menningarsjóður Dalvíkurbyggðar

Menningarsjóður Dalvíkurbyggðar

Menningarráð Dalvíkurbyggðar auglýsir opið fyrir umsóknir um styrki í Menningarsjóð sveitarfélagsins vegna ársins 2015. Umsóknir þurfa að berast fyrir 22. febrúar nk. á þar til gerðum eyðublöðum, inn á „Mín Dalvíkurb...
Lesa fréttina Menningarsjóður Dalvíkurbyggðar

Opin dagur í Menningasrhúsinu Bergi

Opin dagur á vegum Tónlistarskólans verður í Menningarhúsinu Bergi þriðjudaginn 10 febrúar kl. 14.00. Þar ætla nemendur skólans að koma fram í tilefni að degi tónlistarskólanna 2015. Opið verður til 17.00 og verður dagskránni...
Lesa fréttina Opin dagur í Menningasrhúsinu Bergi

Ert þú með hugmynd að góðu atvinnutækifæri?

Nýsköpunarhelgin 13.-15. febrúar nk. er samstarfsverkefni Háskólans á Akureyri og atvinnulífsins. Einstaklingar með hugmyndir um atvinnu og nýsköpun koma saman til að skapa ný störf í samfélaginu, hvort heldur sem um er að ræða
Lesa fréttina Ert þú með hugmynd að góðu atvinnutækifæri?

Flæðar að Hrísatjörn

Á morgun,laugardaginn 7. febrúar, stendur Ferðafélag Svarfdæla fyrir skíðagönguferð um Flæðarnar að Hrísatjörn. Lagt verður af stað frá Olís klukkan 10 og eru allir velkomnir. Áætlað er að ferðin taki 2-3 klukkustundir.
Lesa fréttina Flæðar að Hrísatjörn

Veðurklúbburinn á Dalbæ með febrúarspána

Veðurklúbburinn á Dalbæ hefur nú sent frá sér veðurspá febrúarmánaðar en þriðjudaginn 3. feb. 2015 komu félagar í klúbbnum saman til fundar. Hvað varðar spá klúbbsins fyrir janúarmánuð , þá voru fundarmenn ágætlega sát...
Lesa fréttina Veðurklúbburinn á Dalbæ með febrúarspána