Skíðafélag Dalvíkur sendi öfluga sveit ungmenna á aldrinum 12-15 ára á Unglingameistaramót Íslands á skíðum sem haldið var í Bláfjöllum daganna 27.-30. mars síðastliðinn.
Í tilkynningu frá Skíðafélaginu kemur fram að aðstæður í Bláfjöllum hafi verið hinar bestu, bæði hvað varðar snjóalög og veðurfar. Reynar þurfti að breyta dagskrá á sunnudag vegna snjóa en þá var keppt í flokkasvigi sem annars var planlagt á mánudegi. Óhætt er að segja að okkar fólk hafi staðið sig vel á mótinu, en hópurinn landaði 10 íslandsmeistaratitlum af 25 sem í boði voru. Að auki komu þau með 11 silfur og 4 brosverðlaun.
Árangur okkar fólks var eftirfarandi:
Svig drengir 12 ára
1. Guðni Berg Einarsson
2. Daði Hrannar Jónsson
6. Birgir Ingvason
9. Daníel Máni Hjaltason
Stórsvig drengir 12 ára
1. Guðni Berg Einarsson
2. Birgir Ingvason
3. Daði Hrannar Jónsson
10. Daníel Máni Hjaltason
Svig stúlkur 12 ára
2. Herborg Helena Harðardóttir
4. Lovísa Rut Aðalsteinsdóttir
8. Valgerður María Júlíusdóttir
15. Kristrún Lilja Sveinsdóttir
Stórsvig stúlkur 12 ára
4. Lovísa Rut Aðalsteinsdóttir
8. Valgerður María Júlíusdóttir
15. Herborg Helena Harðardóttir
17. Kristrún Lilja Sveinsdóttir
Svig drengir 13 ára
1. Helgi Halldórsson
Stórsvig drengir 13 ára
1. Helgi Halldórsson
Svig stúlkur 13 ára
2. Guðfinna Eir Þorleifsdóttir
Stórsvig stúlkur 13 ára
1. Guðfinna Eir Þorleifsdóttir
Svig drengir 14 ára
2. Axel Reyr Rúnarsson
Stórsvig drengir 14 ára
2. Axel Reyr Rúnarsson
Svig stúlkur 14 ára
2. Bríet brá Bjarnadóttir
15. Ásrún Jana Ásgeirsdóttir
18. Kolbrún Sonja Rúnarsdóttir
Stórsvig stúlkur 14 ára
2-3. Bríet Brá Bjarnadóttir
13. Ásrún Jana Ásgeirsdóttir
20. Kolbrún Sonja Rúnarsdóttir
Svig drengir 15 ára
3. Jökull Þorri Helgason
Stórsvig drengir 15 ára
2. Jökull Þorri Helgason
Alpatvíkeppni
12 ára stúlkur
3. Lovísa Rut Aðalsteinsdóttir
12 ára drengir
1. Guðni Berg Einarsson
2. Daði Hrannar Jónsson
13 ára stúlkur
1. Guðfinna Eir Þorleifsdóttir
13 ára drengir
1. Helgi Halldórsson
14 ára stúlkur
1. Bríet Brá Bjarnadóttir
14 ára drengir
1. Axel Reyr Rúnarsson
15 ára drengir
2. Jökull Þorri Helgason
Flokkasvig. (Sveitakeppni(6), blandað lið í kyni, aldri og félög)
2. Helgi Halldórsson
3. Axel Reyr Rúnarsson.