Rafræn íbúakönnun vegna smávirkjunar í Brimnesá.
Íbúakönnun vegna smávirkjunar í Brimnesá.
Frá því í júlí 2014 hefur Dalvíkurbyggð verið að vinna að undirbúningi smávirkjunar í Brimnesá. Eins og kynnt var á íbúafundi þann 3. maí s.l. hefur verkfræðistofan Mannvit skilað skýrslu um niðurstöðu frumhönnunar á Brimnesárvirkjun.
Í framhaldi fundarins…
13. september 2023