VEGA Erasmus+ Kynningarviðburður í Bergi, Dalvík
Laugardagur 5. nóvember kl 11-14
Spennandi kynningarfundur á Dalvík laugardaginn 5. nóvember næstkomandi. VEGA Erasmusverkefninu er að ljúka og tímabært að kynna afrakstur þessa magnaða verkefnis. Notkun VR og tölvuleikja í skólastarfi. Kynningarfundurinn er opinn fyrir alla og tengist öllum sk…
31. október 2022