Laust til umsóknar- Félagsráðgjafi
Dalvíkurbyggð leitar að öflugum og metnaðarfullum aðila í 100% stöðugildi félagsráðgjafa á félagsmálasviði. Um er að ræða nýja stöðu hjá sveitarfélaginu og mun starfsmaðurinn taka þátt í þróun starfsins í samvinnu við annað starfsfólk sviðsins.
Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.
…
08. nóvember 2022