Gróður á lóðamörkum
Við viljum góðfúslega minna íbúa á að snyrta runna og trjágróður á sínum lóðamörkum. Töluvert hefur borist af ábendingum þar sem bent er á að víða vex gróður langt út á gangstéttar í sveitarfélaginu og hindrar bæði sýn og umferð. Getur þetta valdið óþægindum og jafnvel hættu fyrir þá sem leið eiga u…
08. september 2022