Samherji býður í heimsókn
Samherji tók í notkun eitt fullkomnasta hátæknivinnsluhús heimsins í vinnslu bolfisks, við Sjávarbraut á Dalvík, í ágúst árið 2020 en vegna Covid faraldursins hafði ekki gefist tækifæri til að bjóða fólki í heimsókn til að líta húsið augum.
Samherji opnar nýja vinnsluhúsið almenningi nk. fimmtudag,…
19. apríl 2022