Í dag hélt Birna Lind upp á 5 ára afmælið sitt en hún á afmæli á sunnudaginn. Hún bjó sér til voða fína kórónu. flaggaði íslenska fánanum og sungum við afmælissönginn fyrir hana. Í dag var líka vorhátíðin okkar og...
Eurovisonþorpið Dalvíkurbyggð 2013. Dreifibréf III
DRÖGUM FÁNA AÐ HÚNI – KVEIKJUM Á SERÍUM
Við skorum á ALLA að draga íslenska fánann að húni á morgun laugardag til heiðurs okkar manni Eyþóri Inga Gunnlaugssyni sem að stóð sig frábærlega á fimmtudagskvöldið. Stöndum...
Nú er allt að gerast í Eurovisionþorpinu. Eyþór Ingi keppir í kvöld og allt verður sýnt í beinni í Bergi menningarhúsi. Dagskráin þar hefst stundvíslega kl. 18:15 en fyrir útsendingu RÚV verða afhent verðlaun fyrir lagakeppni E...
Í dag, 15. maí, er Agla Katrín 5 ára. Af því tilefni bjó hún til glæsilega kórónu, flaggaði íslenska fánanum, afmælissöngurinn var sunginn fyrir hana og hún bauð upp á ávexti í ávaxtastundinni. Ekki skemmdi það nú fyrir a...
Þann 12. maí síðastliðinn opnaði í Bergi menningarhúsi sýning um handritið Physiologus. Sýningin er liður í verkefninu Handritin alla leið heim sem Árnastofnun gengst fyrir í samvinnu við menningarráð og söfn víða um lan...
Laugardaginn 15. júní verður Svarfaðardalshringur Eimskips. Boðið verður upp á tvær hlaupaleiðir – annars vegar Svarfaðardalshringinn, sem er tæpir 26 km. og hins vegar 10 km. Nýjung í ár er hjólreiðakeppni og skulu hjólrei...
Vortónleikar tónlistarskólans verða haldnir í Dalvíkurkirkju þriðjudaginn 14.05. og miðvikudaginn 15.05.2013.
Hefjast tónleikarnir kl. 17:00 og 18:00 báða dagana. Fram koma nemendur skólans ásamt kennurum.
Eru allir velkomnir.
Starfs...
Starf við umsjón félagsstarfs íbúa á Dalbæ laust til umsóknar
Auglýst er til umsóknar starf á Dalbæ heimili aldraðra Dalvík. Starfið felur í sér umsjón með félagsstarfi íbúa á Dalbæ. Auk umsjónar með félagsstarfi getur umsækjandi þurft að sinna umönnun íbúa í ákveðnum tilfellum.
N...
Umsóknareyðublöðum um vinnu í Vinnuskólanum hefur nú verið dreift í 8,9 og 10 bekk. Þau liggja einnig frammi hjá ritara skólans og í þjónustuveri Ráðhúss og ber að skila umsóknum á annan þessara staða fyrir 10. maí.