Fréttir og tilkynningar

Starfsfólk óskast í heimilisþjónustu

Starfsmaður óskast í starf við sumarafleysingar 1. júní til 1. september 2013. Einnig er í boði 30-40% framtíðarstarf. Möguleiki er á að auka hlutafallið þegar fram líða stundir. Allar nánari upplýsingar gefur Arnheiður Hallgr...
Lesa fréttina Starfsfólk óskast í heimilisþjónustu

Skólaslit

Á morgun þriðjudag verður skólanum slitið kl 17:00 í Dalvíkurkirkju. Starfsfólk.
Lesa fréttina Skólaslit
Comeniusarferð til Ljublijana, Slóveníu

Comeniusarferð til Ljublijana, Slóveníu

Gréta, Katrín og Sigríður fóru í heimsókn til Ljublijana í Sloveníu í síðustu viku, í tengslum við Comeníusar-umhverfisverkefnið sem skólinn vinnur að í samstarfi við sjö aðra skóla í Evrópu. Þær skoðuðu fjölbreytt sk...
Lesa fréttina Comeniusarferð til Ljublijana, Slóveníu
Yfir 600 munir á handavinnusýningu á Dalbæ

Yfir 600 munir á handavinnusýningu á Dalbæ

Árleg handverkssýning félagsstarfs eldri borgara í Dalvíkurbyggð var opnuð í gær á dvalarheimilinu Dalbæ. Þar má sjá fjölbreyttan afrakstur vetrarvinnu félagstarfsins en munir á sýningunni eru á milli 600-700. Sýningin, sem&nbs...
Lesa fréttina Yfir 600 munir á handavinnusýningu á Dalbæ
Fyrsti tjaldbúinn mættur

Fyrsti tjaldbúinn mættur

Þrátt fyrir skafla og snjó er fyrsti tjaldbúinn mættur á tjaldvæðið á Dalvík. Þessi ferðamaður lét aðstæður ekkert á sig fá heldur fann besta blettinn til að tjalda á og dvaldi í góðu yfirlæti.
Lesa fréttina Fyrsti tjaldbúinn mættur
Sveitaferð á Steindyr

Sveitaferð á Steindyr

Í gær þriðjudaginn 21. maí fórum við í okkar árlegu sveitaferð og þetta árið fórum við og heimsóttum heimilisfólk og dýr á Steindyrum í Svarfaðardal. Mikill spenningur var að vanda fyrir ferðinni og partur af því var...
Lesa fréttina Sveitaferð á Steindyr

Eldri borgarar sýna handverk

Árleg handverkssýning félagsstarfs eldri borgara í Dalvíkurbyggð verður á Dalbæ sunnudaginn 26. maí kl. 14:00 - 18:00 og mánudaginn 27. maí kl. 13:00 - 17:00. Sýningin er öllum opin og ókeypis. Kaffisala til ágóða fyrir félags...
Lesa fréttina Eldri borgarar sýna handverk

Árangur krakkanna frá Dalvík vekur athygli

Fyrst mót sumarsins á Íslandsbankamótaröð unglinga í golfi fór fram á dögunum í Þorlákshöfn. Þar vakti athygli að margir kylfingar frá Norðurlandi voru að standa sig vel sem er athyglisvert í ljósi þess að ekki er búið að...
Lesa fréttina Árangur krakkanna frá Dalvík vekur athygli

Dalvíkurbyggð auglýsir eftir leikskólakennurum

Dalvíkurbyggð auglýsir eftir leikskólakennurum. Umsóknarfrestur er til 31. maí 2013 Hæfniskröfur: - Leikskólakennaramenntun eða önnur uppeldismenntun - Jákvæðni og sveigjanleiki - Lipurð og hæfni í mannlegum samskipum - Frumkvæ
Lesa fréttina Dalvíkurbyggð auglýsir eftir leikskólakennurum
Frábær Eurovision gleði á enda

Frábær Eurovision gleði á enda

Frábær Eurovision gleði hefur nú tekið enda og við hér í Dalvíkurbyggð farin að einbeita okkur að vorkomunni. Okkar maður, Eyþór Ingi, stóð sig með sóma í aðalkeppninni, eins og við var að búast, og okkar stoltu h...
Lesa fréttina Frábær Eurovision gleði á enda

Ársreikningur 2012

Ársreikningur 2012 er nú kominn á heimasíðu sveitarfélagsins http://www.dalvik.is/stjornsysla/fjarmala--og-stjornsyslusvid/arsreikningar/Arsreikningar-2012/default.aspx  Ræðu sveitarstjóra við fyrri umræðu um ársreikning Dalvík...
Lesa fréttina Ársreikningur 2012
OPINN DAGUR

OPINN DAGUR

        Í dag var öllum foreldrum boðið að koma og vera stund með barninu sínu í leikskólanum. Búið var að hengja upp verk og skráningar af vetrarvinnu barnanna sem foreldrar gátu skoðað og um 11:00 le...
Lesa fréttina OPINN DAGUR