Fréttir og tilkynningar

Brother Grass með tónleika í Bergi

Brother Grass með tónleika í Bergi

Hljómsveitin Brother Grass heldur tónleika í Bergi menningarhúsi næstkomandi föstudagskvöld, 19. júlí, kl. 21:00. Brother Grass sem er vöknuð af dvala eftir langan vetur, hefur þegar náð samhljómi á ný, tilbúin að töfra fr...
Lesa fréttina Brother Grass með tónleika í Bergi
Baldvin Ari 5 ára

Baldvin Ari 5 ára

Þann 29. júlí n.k. verður Baldvin Ari 5 ára. Þar sem leikskólinn verður lokaður þá héldum við upp á afmælið hans í dag. Hann bjó sér til glæsilega hundakórónu, flaggaði íslenska fánanum og svo sungum við öll afmælissö...
Lesa fréttina Baldvin Ari 5 ára
Ívan Logi 5 ára

Ívan Logi 5 ára

Í dag, 12. júlí, er Ívan Logi 5 ára. Hann bjó sér til glæsilega fótboltakórónu, flaggaði íslenska fánanum og svo var afmælissöngurinn sunginn hátt og snjallt fyrir hann. Við óskum Ívani Loga og fjölskyldu hans innilega t...
Lesa fréttina Ívan Logi 5 ára
Ívan Logi 5 ára

Ívan Logi 5 ára

Í dag, 12. júlí, er Ívan Logi 5 ára. Hann bjó sér til glæsilega fótboltakórónu, flaggaði íslenska fánanum og svo var afmælissöngurinn sunginn hátt og snjallt fyrir hann. Við óskum Ívani Loga og fjölskyldu hans innilega t...
Lesa fréttina Ívan Logi 5 ára
Mín Dalvíkurbyggð – Þjónusta allan sólarhringinn

Mín Dalvíkurbyggð – Þjónusta allan sólarhringinn

Í síðustu viku var opnað fyrir aðgang íbúa Dalvíkurbyggðar og viðskiptavina sveitarfélagsins inn á svokallaða íbúagátt á vef Dalvíkurbyggðar, www.dalvikurbyggd.is , en íbúagáttin er viðbót við þá þjónustu sem þeg...
Lesa fréttina Mín Dalvíkurbyggð – Þjónusta allan sólarhringinn

Lokadagur gönguviku sunnudaginn 7. júlí og alþjóðlegi safnadagurinn

Sunnudaginn 7. júlí er lokadagur gönguviku og alþjóðlegi safnadagurinn. Kristján Hjartarson fer af stað í Friðlandsgöngu 13:00 frá Húsabakka og í tilefni alþjóðlega safnadagsins er afsláttur inn á sýninguna Friðland fuglanna, ...
Lesa fréttina Lokadagur gönguviku sunnudaginn 7. júlí og alþjóðlegi safnadagurinn
Gönguferð á föstudegi

Gönguferð á föstudegi

Í dag fórum við með börnin í gönguferð. Við byrjuðum á að fara í búðina þar sem okkur var gefið brauð, þaðan gengum við niður að sjó þar sem við gáfum öndunum og mávunum. Við sáum Æðarkollur, Blika, Sílamáva&nbs...
Lesa fréttina Gönguferð á föstudegi
Steinunn Sóllilja 5 ára

Steinunn Sóllilja 5 ára

Í gær, 4. júlí, varð Steinunn Sóllilja 5 ára. Hún bjó til glæsilega kisukórónu í tilefni dagsins, flaggaði íslenska fánanum og svo sungum við auðvitað fyrir hana afmælissönginn. Hún fékk svo að stjórna söngstund í háde...
Lesa fréttina Steinunn Sóllilja 5 ára

Auglýsing um skipulagsmál í Dalvíkurbyggð

Auglýsing um skipulagsmál í Dalvíkurbyggð Breyting á Aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar 2008-2020. Gullbringa, frístundabyggð í landi Tjarnar. Í samræmi við 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er hér með auglýst tillaga að breytingu
Lesa fréttina Auglýsing um skipulagsmál í Dalvíkurbyggð

Veðurspá Veðurklúbbsins á Dalbæ fyrir júlímánuð

Veðurklúbburinn á Dalbæ hefur nú sent út veðurspá sína fyrir júlímánuð en klúbburinn kom saman til fundar þann 2. júlí 2013. Farið var lauslega yfir spá fyrir síðasta mánuð og talið ótvírætt að draumum eins klúbbf...
Lesa fréttina Veðurspá Veðurklúbbsins á Dalbæ fyrir júlímánuð
FagraFest um helgina

FagraFest um helgina

Hátíðin FagraFest verður haldin núna á laugardaginn 6. júlí, en það er ungt fólk í Dalvíkurbyggð sem stendur að hátíðinni. Hátíðin stendur yfir frá kl. 12:00 og fram á kvöld. Þar verður ýmislegt um að vera eins og þess...
Lesa fréttina FagraFest um helgina

Stúlknakór frá Viborg með tónleika

Stúlknakór frá Viborg í Danmörku heldur tónleika í Dalvíkurkirkju, miðvikudagskvöldið 3.júlí kl. 20:00. Sungnir verða sálmar og veraldleg lög. Stjórnandi Jens Chr.Hansen. Aðgangur ókeypis.
Lesa fréttina Stúlknakór frá Viborg með tónleika