Leikskólinn hefst á ný
Á morgun, miðvikudag 14. ágúst hefst leikskólinn aftur eftir sumarfrí. Við opnum kl. 12:15 og geta börnin verið umsaminn tíma í leikskólanum. Á fimmtudaginn 15. ágúst opnum við svo kl. 7:30. Hlökkum til að sjá ykkur :)
Kennarar ...
13. ágúst 2013