Baggaplastsöfnun sem átti að vera í dag, mánudaginn 16. september, er frestað til morguns vegna óviðráðanlegra ástæðna. Tilkynning frá Gámaþjónustunni.
DALVÍKURBYGGÐ
249.fundur
Sveitarstjórnar Dalvíkurbyggðar
2010-2014
verður haldinn í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur
þriðjudaginn 17. september 2013 kl. 16:15.
Dagskrá:
Fundargerðir til staðfestingar
1. 1309001F...
Barnamenningarhátíð stendur yfir í Dalvíkurbyggð en hún er nú haldin í þriðja sinn. Fjölbreytt dagskrá er þá daga sem hún stendur yfir og ýmislegt hægt að gera sér til dundurs.
Hátíðin hófst formlega í gær þar sem liðle...
Heilsuræktin í Íþróttamiðstöðinni - tímatafla haustsins
Nú eru tímarnir að byrja í heilsuræktinni í Íþróttamiðstöðinni á Dalvík. Hér fyrir neðan gefur að líta tímatöfluna. Hana er einnig að finna á heimasíðu Íþróttamiðstöðvarinnar www.dalvikurbyggd.is/sundlaug
Heita vatnið tekið af Laugarhlíðarsvæðinu á morgun miðvikudag
Á morgun, miðvikudaginn 11. september, verður heita vatnið tekið af Laugarhlíðarsvæðinu kl. 10:00 vegna viðgerða. Af þeim orsökum verður heitavatnslaust fram eftir degi á því svæði. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum...
Barnamenningarhátíð verður nú haldinn í þriðja sinn í Dalvíkurbyggð dagana 11. - 14. september. Eins og fyrri hátíðir byggist hún upp á smiðjum af ýmsum toga en dagskráin er hérna fyrir neðan.
Barnamenningarhátíð 2013 ...
Í dag héldum við sameiginlega afmælisveislu fyrir börnin sem áttu afmæli í ágúst. Veislan var fyrirhuguð síðastliðinn föstudag en vegna veikinda bæði barna og kennara ákváðum við að fresta henni um viku. Börnin buðu upp á...
Í síðustu viku hljóp Dalvíkurskóli til styrktar UNICEF, Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna, en þetta er fimmta árið í röð sem Dalvíkurskóli safnar fé fyrir þennan málstað.
Fyrstu árin voru það bara yngri bekkirnir sem tóku þ...
Í tilefni af bókadeginum í dag fórum við í heimsókn á bókasafnið. Þar tók Laufey vel á móti okkur. Hún sýndi okkur hvernig við ættum að umgangast bækur og kenndi okkur að fara vel með þær. Þá las hún sögu upp úr bóki...
Velferðasjóður barna og ungmenna í Dalvíkurbyggð er nú opinn fyrir frjálsum framlögum einstaklinga eða stofnana. Áhugasamir eru beðnir að setja sig í samband við Hildi Ösp Gylfadóttur, sviðsstjóra fræðslu- og menningarsviðs, ...
Mín Dalvíkurbyggð og ÆskuRækt eru nýjungar í þjónustu sveitarfélagsins við íbúa. Af því tilefni er boðað til kynningarfundar miðvikudaginn 4. september næst komandi. Fundurinn verður haldinn í Víkurröst og hefst kl. 17:00 og...
Í dag, miðvikudaginn 4. september, verður lokað fyrir heita vatnið í Svarfaðardal, frá Húsabakka og fram úr, frá kl. 10:00 og fram eftir degi. Af þessum sökum gæti orðið þrýstingsfall á austari kjálkanum. Beðist er ...