Fréttir og tilkynningar

Ipad, fjölmenning og jafnrétti - styrkir úr endurmenntunarsjóði grunnskóla

Nú nýverið fengu Árskógarskóli, Dalvíkurskóli og Fræðslusvið Dalvíkurbyggðar styrki úr Endurmenntunarsjóði grunnskóla fyrir skólaárið 2013-2014. Styrkir úr sjóðnum nýtast fyrst og fremst til námskeiðshalds og til að grei...
Lesa fréttina Ipad, fjölmenning og jafnrétti - styrkir úr endurmenntunarsjóði grunnskóla

Tónleikar

Næstkomandi fimmtudag 11. apríl verða haldnir samspils og söngtónleikar í Menningarhúsinu Bergi. Hefjast tónleikarnir kl. 20:00. Allir velkomnir.
Lesa fréttina Tónleikar
Fréttasíða

Fréttasíða

Þetta er fréttasíða 4. bekkjar. Hér munu koma inn fréttir af bekknum og einnig verkefni eftir nemendur í 4. bekk AE. Hér má sjá nokkrar myndir frá spilastund í Mímisbrunni
Lesa fréttina Fréttasíða

Styrkir til greiðslu fasteignaskatts 2013

Auglýsing um reglur Dalvíkurbyggðar um styrki til greiðslu fasteignaskatts til félaga og félagasamtaka skv. 2. mgr. 5.gr laga um tekjustofna sveitarfélaga nr. 4/1995 og skv. 7. gr. reglugerðar um fasteignaskatt nr. 1160/2005. Samkvæmt ofa...
Lesa fréttina Styrkir til greiðslu fasteignaskatts 2013
Gleðilega páska!

Gleðilega páska!

Okkur langar að óska ykkur öllum gleðilegra páska og vonandi eigið þið eftir að njóta hátíðarinnar vel. Þótt vikan hafi verið stutt hjá okkur hefur verið nóg um að vera. Harpa kom með tvo krabba í heimsókn til okkar í gær...
Lesa fréttina Gleðilega páska!
Endurspeglar rekstur Dalvíkurbyggðar hátt þjónustustig ?

Endurspeglar rekstur Dalvíkurbyggðar hátt þjónustustig ?

Samkvæmt 7. gr. sveitarstjórnarlaga þá er sveitarfélögum skylt að annast þau verkefni sem þeim er falin í lögum. Sveitarfélög skulu vinna að sameiginlegum velferðarmálum íbúanna eftir því sem fært þykir á hverjum tíma. Svei...
Lesa fréttina Endurspeglar rekstur Dalvíkurbyggðar hátt þjónustustig ?
Dalvíkin er draumablá

Dalvíkin er draumablá

Veðrið síðustu daga hefur verið dásamlegt og umhverfið skartað sínu fegursta. Mögulega hafa þessar aðstæður verið þeim yrkisefni sem samdi Dalvíkin er draumablá.
Lesa fréttina Dalvíkin er draumablá
Íþróttamenn úr Dalvíkurbyggð framarlega á ársþingi UMSE

Íþróttamenn úr Dalvíkurbyggð framarlega á ársþingi UMSE

Ársþing UMSE var haldið að Valsárskóla á Svalbarðsströnd laugardaginn 16.mars sl. . Að þingi loknu fóru fram verðlaunaafhendingar þar sem íþróttamenn úr Dalvíkurbyggð stóðu framarlega og ber það þess merki hversu fjölbrey...
Lesa fréttina Íþróttamenn úr Dalvíkurbyggð framarlega á ársþingi UMSE

Eitt samfélag okkar allra - styrkur úr Þróunarsjóði innflytjendamála

Fræðslu- og menningarsvið Dalvíkurbyggðar var að fá styrk úr Þróunarsjóði innflytjendamála til að halda málþingið Eitt samfélag okkar allra sem haldið verður í samvinnu við Félagssvið. Til þingsins verður boðaður fjölb...
Lesa fréttina Eitt samfélag okkar allra - styrkur úr Þróunarsjóði innflytjendamála
Hús vikunnar - Sandgerði, Flæðavegur 2

Hús vikunnar - Sandgerði, Flæðavegur 2

Sandgerði, Flæðavegur 2 (Svarfdælingar II bindi bl. 445) Þurrabúðin Sandgerði var reist á Böggvisstaðasandi 1881 og var fyrsta byggða bólið þar, að því er best er vitað, sem hélst til frambúðar. Er enn búið á þessum stað...
Lesa fréttina Hús vikunnar - Sandgerði, Flæðavegur 2
Karita Kristín 5 ára

Karita Kristín 5 ára

Á fimmtudaginn, 21. mars, varð Karita Kristín 5 ára. Hún var búin að gera sér glæsilega kórónu sem hún hafði á höfðinu á afmælisdaginn. Börnin sungu fyrir hana afmælissönginn og hún flaggaði íslenska fánanum. Við óskum ...
Lesa fréttina Karita Kristín 5 ára

Sumarstarf við Byggðasafnið Hvol

Laust er til umsóknar sumarstarf við Byggðasafnið Hvol á Dalvík. Hæfniskröfur: • Áhugi á sögu byggðarinnar og á safnamálum. • Tungumálakunnátta er nauðsynleg – enska og annað mál • Hæfni í mannlegum samski...
Lesa fréttina Sumarstarf við Byggðasafnið Hvol