Fréttir og tilkynningar

Páskar í Dalvíkurbyggð - skíðapáskar

Senn líður að páskum og fyrirséð að þá verður líf og fjör í Dalvíkurbyggð. Skíðasvæðið á Dalvík verður opið alla dagana og verður þar ýmislegt á boðstólnum. Leikjaland fyrir börnin, byrjendakennsla á skíði, troða...
Lesa fréttina Páskar í Dalvíkurbyggð - skíðapáskar

Myndlistanámskeið í Námsverinu

Myndlistarnámskeið verður haldið á vegum Námsversins eftir páska en leiðbeinandi verðurVignir Hallgrímsson. Kennt verður á mánudögum og fimmtudögum milli kl. 17:00 og 19:00 alls í fimm skipti. Tekið er við skráningum í sí...
Lesa fréttina Myndlistanámskeið í Námsverinu

Páskafrí

Kennsla hefst aftur 15.apríl.
Lesa fréttina Páskafrí

Fiskidagurinn litli

Í tilefni af því að nemendur Fossvogsskóla eru að vinna að verkefni um hafið var haldið upp á „„Fiskidaginn litla” föstudaginn 27. mars sl. Nemendur fengu m.a. fræðslu um helstu nytjafiska sem veiðast kringum landi
Lesa fréttina Fiskidagurinn litli

Skíðabraut 3(Týról) - tilboð óskast í niðurrif

Tilboð óskast í niðurrif á húseigninni Skíðabraut 3. Æskilegt er að verkinu verði lokið fyrir miðjan júní 2009 og lóðinni þá skilað grófjafnaðri. Útboðsgögn verða afhent á tæknideild Dalvíkurbyggðar og tilboð í ve...
Lesa fréttina Skíðabraut 3(Týról) - tilboð óskast í niðurrif

Við kertaljós - órafmagnaðir styrktartónleikar

Sunnudagskvöldið 5. apríl kl. 20.30 (húsið opnar kl 20.00) verða haldnir styrktartónleikar vegna heyrnartækjakaupa fyrir Guðlaugu Erlendsdóttur á veitingastaðnum Við höfnina. Aðgangseyrir er enginn en tekið verður við frjál...
Lesa fréttina Við kertaljós - órafmagnaðir styrktartónleikar

Ágæt mæting á fræðslufund um fugla

Ágæt mæting og líflegar umræður voru á fræðslufund Náttúrusetursins á Rimum í gærkveldi þar sem Einar Þorleifsson frá Fuglaverndarfélagi Íslands flutti erindi og sýndi myndir. Einar hélt raunar tvö erindi þar sem Jóhann Ól...
Lesa fréttina Ágæt mæting á fræðslufund um fugla

Gaf Dalvíkurbyggð þjónustuhúsið Kirkjuhvol

Þann 15. mars síðastliðinn afhenti Stefán Steinsson í Arnarhvoli kirkjugörðum Dalvíkurprestakalls að gjöf fullbúið þjónustuhús sem ætlað er sem áhaldageymsla og aðstaða fyrir starfsmenn kirkjugarðanna. Húsið er um 40 fm að...
Lesa fréttina Gaf Dalvíkurbyggð þjónustuhúsið Kirkjuhvol
Páskaskraut í Menningar og listasmiðjunni

Páskaskraut í Menningar og listasmiðjunni

Fimmtudagskvöldið 2. apríl er hægt að koma í Menningar og listasmiðjuna Húsabakka á opnunartíma eða kl.19:00-22:00 og búa til páskaskraut. Efni í hvern hlut kostar eitt til tvöhundruð krónur og svo er hægt að fá leiðsögn við...
Lesa fréttina Páskaskraut í Menningar og listasmiðjunni

Veðurklúbburinn á Dalbæ - veðurspá fyrir apríl 2009

Veðurklúbburinn á Dalbæ hefur fundað og gefið út veðurspá fyrir apríl 2009.  Félagar voru almennt ánægðir með marsspána en tungl kviknaði 26 mars  kl: 16:06 í suð-vestri. Samkvæmt spánni verður þokkalegt veðu...
Lesa fréttina Veðurklúbburinn á Dalbæ - veðurspá fyrir apríl 2009

Tónleikar nemenda Ave verður frestað

Tónleikar nemenda Ave verður frestað vegna veðurs og snjófloðahættu. Tónleikarnir verða eftir páska,nánar auglýst síðar.
Lesa fréttina Tónleikar nemenda Ave verður frestað

Breytingar á bæjarskrifstofu

Undanfarið hafa staðið yfir miklar breytingar hér á bæjarskrifstofunni. Kaffiaðstaða starfsfólks er nú komin upp á 3. hæð og hefur rýminu á 2. hæð verið breytt í tvær skrifstofur. Opnað hefur verið á milli þannig að n...
Lesa fréttina Breytingar á bæjarskrifstofu