Fréttir og tilkynningar

Svarfdælska mótaröðin, önnur umferð

Þá fer að líða að annari umferð svarfdælsku mótaraðarinnar. Mótið verður með sama sniði og fyrsta umferð. Keppt verður í opnum flokki í tölti og fjórgangi, tölti og þrígangi hjá unglingum og þrígangi hjá börnum. Móti
Lesa fréttina Svarfdælska mótaröðin, önnur umferð

Bæjarstjórnarfundur 17. mars

199.fundur 54. fundur Bæjarstjórnar Dalvíkurbyggðar 2006-2010 verður haldinn í Ráðhúsinu á Dalvík þriðjudaginn 17. mars 2009 kl. 16:15. DAGSKRÁ: 1. Fundargerðir nefnda: a) Bæjarráð frá 05.03.2009, 496. fundur b) Fræðsluráð f...
Lesa fréttina Bæjarstjórnarfundur 17. mars
Unglingar vilja samveru með fjölskyldunni

Unglingar vilja samveru með fjölskyldunni

Ungmenni vilja verja tíma með foreldrum og fjölskyldu, bæði í útiveru, ferðalögum, íþróttum og heima við. Hversdagslegir hlutir eins og að borða saman eru efstir á óskalistanum en þessar eru niðurstöður skýrslu Forvarnar...
Lesa fréttina Unglingar vilja samveru með fjölskyldunni

Nafn á Menningarhúsið - síðustu forvöð

Nú fer hver að verða síðastur að skila inn tillögum að nafni á Menningarhúsið okkar en skilafrestur í nafnasamkeppninni er til 16. mars næstkomandi. Stefnt er að því að taka Menningarhúsið í Dalvíkurbyggð formlega í notkun 5...
Lesa fréttina Nafn á Menningarhúsið - síðustu forvöð

Tólistardagur

Þriðjudaginn 10. mars verður Tónlistardagur fyrir yngri bekki í Dalvíkurskóla. Þá ætla kennarar Tónlistarskólans að kynna hljóðfæri sín einnig verða settar upp nokkrar stöðvar þar sem boðið er upp á allskyns tónsköpun...
Lesa fréttina Tólistardagur

Svarfdælskur mars - Héraðshátíð í Dalvíkurbyggð

Þegar marsmánuður er genginn í garð fara íbúar Dalvíkurbyggðar að stokka brússpilin, bursta dansskóna og gera sig á annan hátt andlega reiðubúna fyrir Svarfdælska Marsinn. Svarfdælingar eru um margt sérstakir og sérlundaðir og...
Lesa fréttina Svarfdælskur mars - Héraðshátíð í Dalvíkurbyggð

Konur úr Dalvíkurbyggð öflugar á alþjóðlegum baráttudegi kvenna

Alþjóðlegur baráttudagur kvenna er sunnudaginn 8. mars. Af því tilefni standa Jafnréttisstofa og Akureyrarakademían fyrir leiklestri á Skugga-Björgu í Deiglunni þann dag og Jafnréttisstofa býður jafnframt til hádegisfundar um ...
Lesa fréttina Konur úr Dalvíkurbyggð öflugar á alþjóðlegum baráttudegi kvenna
Glæsileg frammistaða á Stóru upplestrarkeppninni

Glæsileg frammistaða á Stóru upplestrarkeppninni

Í gær, 5. mars, var lokadagur Stóru upplestrarkeppninar haldin í Ólafsfirði, en í henni keppa nemendur 7. bekkjar Dalvíkurskóla, Árskógarskóla, Grunnskóla Ólafsfjarðar og Grunnskóla Grímseyjar. Keppnin tókst vel í alla staði og...
Lesa fréttina Glæsileg frammistaða á Stóru upplestrarkeppninni

Skíðabraut 3 (Týról) er til sölu

Dalvíkurbyggð auglýsir til sölu húseignina að Skíðabraut 3 á Dalvík. Húsið er þriggja hæða og skiptist í sex einingar. Tilboð óskast í eignina sem verður seld í heilu lagi og í því ástandi sem hún er í dag. Tilboðsfrest...
Lesa fréttina Skíðabraut 3 (Týról) er til sölu
Vetrarleikar haldnir með pompi og prakt

Vetrarleikar haldnir með pompi og prakt

Í gær, 5. mars, voru árlegir Vetrarleikar leikskólanna Krílakots og Fagrahvamms haldnir með pompi og prakt. Vetrarleikarnir eru haldnir ár hvert en þá safnast börnin af þessum tveimur leikskólum saman og renna sér í kirkjub...
Lesa fréttina Vetrarleikar haldnir með pompi og prakt

Breyttir fundartímar bæjarstjórnar

Á síðasta fundi bæjarstjórnar þann 3. mars síðastliðinn var samþykkt breyting á 12. gr. samþykktar um stjórn Dalvíkurbyggðar og fundarsköp bæjarstjórnar þess eðlis að fækka bæjarstjórnarfundum úr tveimur í einn fund á m
Lesa fréttina Breyttir fundartímar bæjarstjórnar

Fríar æfingar í sumar

Á síðasta fundi sínum ákvað stjórn UMFS að fella niður æfingagjöld barna og unglinga sem stunda knattspyrnu og frjálsar íþróttir hjá félaginu í júní, júlí og ágúst. Félagið fékk eina milljón króna í styrk frá Samherj...
Lesa fréttina Fríar æfingar í sumar