Fréttir og tilkynningar

Íslandsmeistaramót EFSA í sjóstangveiði 2009

Íslandsmeistaramót EFSA Ísland verður haldið í Dalvíkurbyggð föstudaginn 15. maí og laugardaginn 16. maí 2009. Mótið er stigamót og keppt um Íslandsmeistara EFSA Ísland 2009. Veitt er eftir reglum EFSA (Evrópusamband sjóstan...
Lesa fréttina Íslandsmeistaramót EFSA í sjóstangveiði 2009
Ársþing UMSE á Dalvík

Ársþing UMSE á Dalvík

Ársþing UMSE fór fram á á Dalvík laugardaginn 21. mars síðastliðin. Þar voru veittar viðurkenningar þeim iðkendum sem unnu til Íslands-, unglingalandsmóts- eða bikarmeistaratitla í frjálsum íþróttum á árinu 2008.  ...
Lesa fréttina Ársþing UMSE á Dalvík

Norðurströnd færir út kvíarnar

Fiskverkunarfyrirtækið Norðurströnd á Dalvík hefur fest kaup á meginhluta fiskvinnsluhúss er áður var í eigu Krækis, og Byggðastofnun auglýsti til sölu á dögunum. Um er að ræða fiskvinnsluhús, samtals um 1478,5 m2, að Hafnarb...
Lesa fréttina Norðurströnd færir út kvíarnar
Prjónakaffi í Menningar - og listasmiðjunni

Prjónakaffi í Menningar - og listasmiðjunni

Næstkomandi fimmtudag 26. mars verður prjónakaffi í Menningar og listasmiðjunni á Húsabakka. Fyrir þá sem hafa áhuga verður leiðbeint í rússnesku hekli, slingja, kríla og fleira. Opnunartími Menningar og listasmiðjunnar er þriðj...
Lesa fréttina Prjónakaffi í Menningar - og listasmiðjunni

Svarfdælskur mars 2009

Héraðshátíðin Svarfdælskur mars var haldin um síðastliðna helgi og hófst hátíðin að venju með á föstudagskvöldi með heimsmeistarakeppninni í brús. Að þessu sinni var spilaður atbrús með tilheyrandi klórningum og lá...
Lesa fréttina Svarfdælskur mars 2009

Björgvin Björgvinsson í góðum gír

Lokamót í Evrópubikarnum á skíðum fór fram í Crans Montana sl. sunnudag. Björgvin Björgvinsson keppti í svigi og varð í 19. sæti samanlagt, en hann náði fimmta besta tímanum í seinni ferðinni og er þetta er hans besti árangur ...
Lesa fréttina Björgvin Björgvinsson í góðum gír

Nýtt og spennandi fjarnám í ferðaþjónustu

Opni háskólinn býður upp á hagnýtt nám í ferðamálum og þjónustu. Námið er þriggja anna nám samhliða vinnu þar sem kennsla er í formi fjarnáms. Námið er metið til 36 ECTS eininga og möguleiki er fyrir nemendur að fá námi
Lesa fréttina Nýtt og spennandi fjarnám í ferðaþjónustu

Tónleikar fiðlunemenda

Á fimmtudaginn 19. mars kl. 17.00 verða Engisprettutónleikar fiðlunemenda í Tónlistarskólanum. 1.Smálag e. Henryk Mikolaj Górecki- Fiðluhópur (Svanbjörg Anna, Kolbrá Kolka, Jón Ingi, Bríet Brá, Gunnhildur Lilja) 2.Sólin góð- u...
Lesa fréttina Tónleikar fiðlunemenda

Vorpróf

Í vikuni 23. til 27. mars verða vorpróf í Tónlistarskólanum. Próf taka flestir hljófæranemendur,aðrir fá umsögn í vor. Nemendur Mathhíasar taka ekki próf. Hjá nemendum sem taka próf fellur kennsla niður  þessa viku. Kennara...
Lesa fréttina Vorpróf

Ný heimasíða ferðaþjónustuaðila

Nú er komin í loftið ný sameiginleg heimasíða fyrir ferðaþjónustuaðila í sveitarfélaginu en markmið hennar er að kynna ferðaþjónustu og ferðaþjónustuaðila á svæðinu. Það er Myriam Dalstein, ferðaþjónustunni á Skeiði,...
Lesa fréttina Ný heimasíða ferðaþjónustuaðila

Svarfaðadalsá kynnt í kvöld

Í kvöld, þriðjudaginn 17. mars kl. 20:30,  munu þeir Gunnsteinn Þorgilsson og Gunnlaugur Sigurðsson kynna fyrir veiðimönnum leyndardóma Svarfaðardalsár í Framsóknarhúsinu á Akureyri. Gunnsteinn, sem er bóndi á Sökku í...
Lesa fréttina Svarfaðadalsá kynnt í kvöld
Framhaldsskóli við utanverðan Eyjafjörð

Framhaldsskóli við utanverðan Eyjafjörð

Í gær var skrifað undir samkomulag um stofnun og uppbyggingu framhaldsskóla við utanverðan Eyjafjörð. Katrín Jakobsdóttir menntamálaráðherra, Svanfríður Jónasdóttir oddviti Héraðsnefndar Eyjafjarðar og Þórir Kr. Þórisson b
Lesa fréttina Framhaldsskóli við utanverðan Eyjafjörð