Fréttir og tilkynningar

Breytingar á skipulagi leikskólamála - opinn fundur um hugmyndavinnu í dag

Á síðasta fundi bæjarstjórnar voru samþykktar hugmyndir fræðsluráðs um breytingar á skipulagi leikskólamála í sveitarfélaginu. Breytingin felst m.a. í því að leikskólinn Fagrihvammur verði færður undir stjórn skólastjóra ...
Lesa fréttina Breytingar á skipulagi leikskólamála - opinn fundur um hugmyndavinnu í dag

Bæjarpóstur og Norðurslóð fást gefins

Nú er hægt að fá gefins á bæjarskrifstofu Dalvíkurbyggðar alla árganga Bæjarpóstsins og Norðurslóðar frá árunum 1997-2006. Áhugasamir vinsamlegast hafið samband við Margréti Ásgeirsdóttur í síma 460-4900 margret@dalvik.is f...
Lesa fréttina Bæjarpóstur og Norðurslóð fást gefins

Bókasafn lokar kl. 17:00 fimmtudaginn 30. apríl

Vegna fjarveru bókavarða Bókasafns Dalvíkurbyggðar verður bókasafninu lokað kl. 17.00 í stað kl. 18.00 fimmtudaginn 30. apríl n.k.
Lesa fréttina Bókasafn lokar kl. 17:00 fimmtudaginn 30. apríl
Vorsýning í leikskólanum Leikbæ

Vorsýning í leikskólanum Leikbæ

Miðvikudaginn 29. apríl verður haldin vorsýning í leikskólanum Leikbæ. Húsið verður opið frá kl 17:00 – 18:30. Börnin munu syngja og leika fyrir gesti kl 17:15. Foreldrafélagið verður með kaffisölu í matsal grunnskólans. ...
Lesa fréttina Vorsýning í leikskólanum Leikbæ

Kjörfundur í Dalvíkurbyggð vegna alþingiskosninga

Auglýsing um kjörfund í Dalvíkurbyggð vegna alþingiskosninga laugardaginn 25. apríl 2009. Kosið verður í Dalvíkurskóla. Kjörfundur hefst kl. 10:00 og lýkur kl. 22:00. Kjósendur eru minntir á að hafa tiltæk persónuskilr...
Lesa fréttina Kjörfundur í Dalvíkurbyggð vegna alþingiskosninga
Formleg vinabæjarsamskipti Reykjanesbæjar og Dalvíkurbyggðar

Formleg vinabæjarsamskipti Reykjanesbæjar og Dalvíkurbyggðar

Reykjanesbær og Dalvíkurbyggð hafa skrifað undir viljayfirlýsingu um að efla frekar tengsl bæjarfélaganna með ýmsum hætti. Samstarfið er m.a. byggt á góðri reynslu af vinabæjarsamskiptum erlendis en ástæða þótti til þess a
Lesa fréttina Formleg vinabæjarsamskipti Reykjanesbæjar og Dalvíkurbyggðar

Opnunartími Sundlaugar Dalvíkur á sumardaginn fyrsta og fyrsta maí

Opnunartími Sundlaugar Dalvíkur á sumardaginn fyrsta og 1. maí er frá kl. 10:00 til kl. 16:00 báða dagana. Sund er sælustund. Sundlaug Dalvíkur
Lesa fréttina Opnunartími Sundlaugar Dalvíkur á sumardaginn fyrsta og fyrsta maí

Sumardagurinn fyrsti á morgun

Á morgun er sumardagurinn fyrsti en það er fyrsti dagur í Hörpu sem er fyrstu af sex sumarmánuðum í gamla norræna tímatalinu. Sumardaginn fyrsta ber alltaf upp á fimmtudag í tímabilinu frá 19.-25. apríl það er fyrsta fimmtudag eft...
Lesa fréttina Sumardagurinn fyrsti á morgun

Heita vatnið tekið af Ægisgötu

Nú um hádegisbilið, kl. 13:00, verður heita vatnið tekið af Ægisgötu. Um tímabundna lokun er að ræða en ekki er ljóst hversu lengi hún mun standa yfir. Kalda vatnið er nú komið á Öldugötu, Ægisgötu og Drafnarbraut.
Lesa fréttina Heita vatnið tekið af Ægisgötu

Tímabundin lokun á kalda vatni

Í dag, þriðjudag, frá klukkan 10:00 verður lokað fyrir kalda vatnið í Ægisgötu, Öldugötu og Drafnarbraut vegna viðgerða. Um tímabundna lokun er að ræða en ekki er alveg ljóst hversu lengi hún mun standa yfir.
Lesa fréttina Tímabundin lokun á kalda vatni
Námskeið í ræktun berjarunna

Námskeið í ræktun berjarunna

Námskeið verður í ræktun ýmissa berjarunna þriðjudaginn 28. apríl kl. 20:00. Leiðbeinandi er Helgi Þórsson og er námskeiðsgjald kr. 2.000,-. Skráning er hjá Ingibjörgu í síma 4661526 / 8684932 fyrir 26. apríl. Menningar og...
Lesa fréttina Námskeið í ræktun berjarunna
Björgvin Björgvinsson fjórfaldur Íslandsmeistari í alpagreinum

Björgvin Björgvinsson fjórfaldur Íslandsmeistari í alpagreinum

Björgvin Björgvinsson varð um helgina fjórfaldur Íslandsmeistari í alpagreinum á Skíðamóti Íslands sem fór fram á Akureyri. Hann fagnaði sigri í svigi, stórsvigi, alpatvíkeppni og samhliðasvigi. Björgvin náði bestum tíma allr...
Lesa fréttina Björgvin Björgvinsson fjórfaldur Íslandsmeistari í alpagreinum