199.fundur
54. fundur
Bæjarstjórnar Dalvíkurbyggðar
2006-2010
verður haldinn í Ráðhúsinu á Dalvík
þriðjudaginn 17. mars 2009 kl. 16:15.
DAGSKRÁ:
1. Fundargerðir nefnda:
a) Bæjarráð frá 05.03.2009, 496. fundur
b) Fræðsluráð frá 09.03.2009, 133. fundur
c) Hafnasjóður frá 10.03.2009, 15. fundur
d) Menningarráð frá 11.03.2009, 9. fundur
e) Umhverfisráð frá 04.03.2009, 175. fundur
f) Stjórn Dalbæjar frá 16.02.2009, 44. fundur
g) Stjórn Dalbæjar frá 23.02.2009, 45. fundur
h) Stjórn Dalbæjar frá 10.03.2009, 46. fundur
2. Frá Héraðsnefnd Eyjafjarðar. Ósk um að sveitastjórnir staðfesti að Héraðsnefnd Eyjafjarðar skuli lögð niður.
3. Kosningar.
1) Aðalmaður í íþrótta- og æskulýðsráð.
2)Varamaður í íþrótta- og æskulýðsráð.
3) Varamaður í félagsmálaráð.
4. Ársreikningur Dalvíkurbyggðar 2008. Fyrri umræða.
Dalvíkurbyggð, 12. mars 2009.
Bæjarstjórinn í Dalvíkurbyggð
Svanfríður Inga Jónasdóttir
5. fundur ársins.
Aðalmenn! Vinsamlegast boðið varamenn ef um forföll er að ræða auk þess að tilkynna það á bæjarskrifstofuna