Skíðabraut 3(Týról) - tilboð óskast í niðurrif

Tilboð óskast í niðurrif á húseigninni Skíðabraut 3.

Æskilegt er að verkinu verði lokið fyrir miðjan júní 2009 og lóðinni þá skilað grófjafnaðri.
Útboðsgögn verða afhent á tæknideild Dalvíkurbyggðar og tilboð í verkið verða opnuð þar 20. apríl n.k. kl.10.
Frekari upplýsingar gefur Ingvar Kristinsson á tæknideild Dalvíkurbyggðar, ingvark@dalvik.is.

Dalvíkurbyggð áskilur sér rétt til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum.