Sunnudagskvöldið 5. apríl kl. 20.30 (húsið opnar kl 20.00) verða haldnir styrktartónleikar vegna heyrnartækjakaupa fyrir Guðlaugu Erlendsdóttur á veitingastaðnum Við höfnina. Aðgangseyrir er enginn en tekið verður við frjálsum framlögum. Kynnir á tónleikunum verður Júlli Júl.
Fram koma:
Kristján, Kristjana og Ösp * Best fyrir * Kaldo og Margot * Melkorka Guðmundsd. * Tvöfaldur kvartett úr Karlakórnum * Júlíus Baldurss.
* Ofnæmir * Íris og Snorri Eldjárn * Gyða , Arinbjörn og Ástþór.
Eftirtaldir aðilar leggja tónleikunum lið:
Stjaron með tæknistjórn, ljósi, hljóði o.fl. Viking, sala á öli á kvöldinu rennur óskipt til söfnunarinnar. Bæjarpósturinn, Við höfnina með aðstoð og húsnæði og Ilex með skreytingar.
Ábyrgðarm. Júl Júl. Ábyrgðarm. Reikn. er Guðríður Ólafsd. Fyrir þá sem komast ekki á tónleikana en hafa áhuga á að styrkja málefnið þá er söfnunarnr: 1177 – 05 – 404506 - Kt: 08025071