Fundum bæjarstjórnar frestað í júlí og ágúst
Á síðasta fundi bæjarstjórnar Dalvíkurbyggðar þann 30. júní 2009 var samþykkt tillaga um frestun bæjarstjórnarfunda skv. 12. gr. samþykkta um stjórn Dalvíkurbyggðar og fundarsköp bæjarstjórnar nr. 352/2006 með síðari breytin...
06. júlí 2009