Fréttir og tilkynningar

Fundum bæjarstjórnar frestað í júlí og ágúst

Á síðasta fundi bæjarstjórnar Dalvíkurbyggðar þann 30. júní 2009 var samþykkt tillaga um frestun bæjarstjórnarfunda skv. 12. gr. samþykkta um stjórn Dalvíkurbyggðar og fundarsköp bæjarstjórnar nr. 352/2006 með síðari breytin...
Lesa fréttina Fundum bæjarstjórnar frestað í júlí og ágúst
Flóð!

Flóð!

Tjarnartjörnin breiðir nú úr sér um allar engjar og ekki vantar nema nokkra sentimetra til að áin flæði yfir bakka sína Hitinn að undanförnu með tilheyrandi leys...
Lesa fréttina Flóð!

Endurskoðun fjárhagsáætlunar 2009

Á bæjarstjórnarfundi 30. júní síðastliðinn var endurskoðuð fjárhagsáætlun fyrir Dalvíkurbyggð samþykkt. Þegar horft er á niðurstöðutölur úr endurskoðaðri fjárhagsáætlun Dalvíkurbyggðar fyrir árið 2009 má furðu sæ...
Lesa fréttina Endurskoðun fjárhagsáætlunar 2009
Múlakolla

Múlakolla

Enn einn dagur gönguvikunnar runninn upp bjartur og fagur en þó smá þokuslæðingur til hafsins. Í dag skyldi haldið á Múlakollu sem er útvörður Dalvíkurbyggðar til norðurs. Gengið var upp norðan við Brimnesá í Ólafsfirð...
Lesa fréttina Múlakolla
Sólarfjall

Sólarfjall

Kl 19,20 á laugardagskvöldið 4. júlí lögðu 14 garpar upp í miðnætursólargöngu á Sólarfjall. Farið var frá miðlunartanki hitaveitunnar á Hámundastaðahálsi og gengið eftir hinni stikuðu leið upp í Garnir. Þaðan var haldið...
Lesa fréttina Sólarfjall

Helgin í Dalvíkurbyggð

Ýmislegt verður um að vera um helgina í Dalvíkurbyggð. Gönguvikan tekur senn enda en um helgina verða síðustu göngur þessarar frábæru gönguviku farnar. Nánari upplýsingar er að finna á www.dalvik.is/gonguvika. Á laugardaginn ve...
Lesa fréttina Helgin í Dalvíkurbyggð
Hvarfshnjúkur

Hvarfshnjúkur

Á sjötta degi gönguvikunnar var farið á Hvarfshnjúkinn í 20° hita en sólarlausu og skilyrði til fjallgöngu eins góð og best verður á kosið. Það voru 20 glaðbeittir göngumenn auk farastjóra sem lögðu upp frá Hofsá kl 10....
Lesa fréttina Hvarfshnjúkur

Nafnasamkeppni fyrir nýjan leikskóla í Dalvíkurbyggð

Nú hefur verið ákveðið að nýr leikskóli taki til starfa í Dalvíkurbyggð eftir sumarfrí leikskólanna í sumar. Í þessum nýja leikskóla verða elstu árgangar leikskólastigsins en skólinn tilheyrir Grunnskóla Dalvíkurbyggðar.
Lesa fréttina Nafnasamkeppni fyrir nýjan leikskóla í Dalvíkurbyggð
Grasaganga

Grasaganga

Enn einn dagur gönguvikunnar rann upp í blíðskaparveðri, hitastigið um 20 gráður og rjómalogn. Haldið var í grasagöngu frá Klængshóli þar sem rætt var um lækninga- og kryddjurtir, hvaða hluta plöntunnar skal nýta og hvernig þ...
Lesa fréttina Grasaganga

Leikskólinn Krílakot í Dalvíkurbyggð auglýsir eftir áhugasömum kennara

Leikskólinn Krílakot í Dalvíkurbyggð auglýsir eftir áhugasömum kennara. Hæfniskröfur: Leikskólakennaramenntun eða önnur uppeldismenntun. Hæfni í mannlegum samskiptum. Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum. Athugið að ef e...
Lesa fréttina Leikskólinn Krílakot í Dalvíkurbyggð auglýsir eftir áhugasömum kennara
Hesturinn

Hesturinn

Á fimmta degi gönguviku var haldið á fjallið Hestinn sem er 1335 m.y.s. en þátt tóku 21 auk tveggja leiðsögumanna, sú yngsta 10 ára hnáta en einnig voru tveir hundar með í för. Þegar lagt var af stað frá Klængshóli var hitinn ...
Lesa fréttina Hesturinn

Landsmót UMFÍ - keppendur úr Dalvíkurbyggð

Landsmót UMFÍ 2009 nálgast óðfluga en það er haldið dagana 9. - 12. júlí á Akureyri. Keppt verður í fjölmörgum greinum, bæði hefðbundnum og óhefðbundunm, og fjöldi þáttakenda skráður til leiks. UMSE og UFA senda sameiginle...
Lesa fréttina Landsmót UMFÍ - keppendur úr Dalvíkurbyggð