Fréttir og tilkynningar

Ferming að Urðum laugardaginn 18. apríl

Fermingarmessa verður í Urðakirkju laugardaginn 18. apríl kl. 11:00. Þar verða fermd: Gylfi Már Hjálmarsson Steindyrum, 621 Dalvík Heiða Magnúsdóttir Goðabraut 15, 620 Dalvík Stefanía Aradóttir Árgerði, 621 Dalvík Viðar Logi K...
Lesa fréttina Ferming að Urðum laugardaginn 18. apríl

Bæjarskrifstofa lokuð á morgun 17. apríl

Á morgun, föstudaginn 17. apríl, verður bæjarskrifstofa Dalvíkurbygððar lokuð vegna vinnuferðar starfsmanna. Næsti opnunardagur er mánudaginn 20. apríl og verður hún þá opin á hefðbundum tíma. Upplýsingar, eyðublöð og fleir...
Lesa fréttina Bæjarskrifstofa lokuð á morgun 17. apríl

Kjörskrá vegna Alþingiskosninga 25. apríl

Kjörskrá vegna kosninga til Alþingis í Dalvíkurbyggð 25. apríl n.k. liggur frammi almenningi til sýnis frá 16. apríl n.k. fram á kjördag í þjónustuveri bæjarskrifstofu í Ráðhúsi Dalvíkur á venjulegum opnunartíma, alla virka ...
Lesa fréttina Kjörskrá vegna Alþingiskosninga 25. apríl

Tónleikar í Dalvíkurkirkju á laugardaginn

Laugardaginn 11. apríl kl. 16:00 verða þau Kristjana Arngrímsdóttir, söngkona og Daníel Þorsteinsson, píanóleikari með tónleika í Dalvíkurkirkju. Á tónleikunum flytja þau þekktar dægurlagaperlur og einnig lög af diskunum &ldquo...
Lesa fréttina Tónleikar í Dalvíkurkirkju á laugardaginn

Opnunartími Gámasvæðis um páska 2009

Opnunartími Gámasvæðisins um páska 2009 Skírdagur 9. apríl  lokað  Föstudagurinn langi 10. apríl  ...
Lesa fréttina Opnunartími Gámasvæðis um páska 2009
Farfuglarnir tínast að

Farfuglarnir tínast að

Grágæsirnar eru mættar Farfuglarnir tínast nú hingað í Svarfaðardalinn hver af öðrum. Grágæsir eru nú hvarvetna þar sem grasblettir standa upp úr fönninni. Á...
Lesa fréttina Farfuglarnir tínast að

Páskar í Dalvíkurbyggð - skíðapáskar

Senn líður að páskum og fyrirséð að þá verður líf og fjör í Dalvíkurbyggð. Skíðasvæðið á Dalvík verður opið alla dagana og verður þar ýmislegt á boðstólnum. Leikjaland fyrir börnin, byrjendakennsla á skíði, troða...
Lesa fréttina Páskar í Dalvíkurbyggð - skíðapáskar

Myndlistanámskeið í Námsverinu

Myndlistarnámskeið verður haldið á vegum Námsversins eftir páska en leiðbeinandi verðurVignir Hallgrímsson. Kennt verður á mánudögum og fimmtudögum milli kl. 17:00 og 19:00 alls í fimm skipti. Tekið er við skráningum í sí...
Lesa fréttina Myndlistanámskeið í Námsverinu

Páskafrí

Kennsla hefst aftur 15.apríl.
Lesa fréttina Páskafrí

Fiskidagurinn litli

Í tilefni af því að nemendur Fossvogsskóla eru að vinna að verkefni um hafið var haldið upp á „„Fiskidaginn litla” föstudaginn 27. mars sl. Nemendur fengu m.a. fræðslu um helstu nytjafiska sem veiðast kringum landi
Lesa fréttina Fiskidagurinn litli

Skíðabraut 3(Týról) - tilboð óskast í niðurrif

Tilboð óskast í niðurrif á húseigninni Skíðabraut 3. Æskilegt er að verkinu verði lokið fyrir miðjan júní 2009 og lóðinni þá skilað grófjafnaðri. Útboðsgögn verða afhent á tæknideild Dalvíkurbyggðar og tilboð í ve...
Lesa fréttina Skíðabraut 3(Týról) - tilboð óskast í niðurrif

Við kertaljós - órafmagnaðir styrktartónleikar

Sunnudagskvöldið 5. apríl kl. 20.30 (húsið opnar kl 20.00) verða haldnir styrktartónleikar vegna heyrnartækjakaupa fyrir Guðlaugu Erlendsdóttur á veitingastaðnum Við höfnina. Aðgangseyrir er enginn en tekið verður við frjál...
Lesa fréttina Við kertaljós - órafmagnaðir styrktartónleikar