Tónleikar og skólaslit hjá Tónlistarskólanum
Framundan hjá Tónlistarskólanum eru tvennir tónleikar og skólaslit þar sem nær allir nemendur skólans koma fram. Tónleikarnir verða í Dalvíkurkirkju laugardaginn 19. maí kl. 14.00 og kl. 16.00. Skólaslit verða síðan í kirkjunni
15. maí 2007