Opnun tilboða í stofnlögn Hitaveitunnar og dreifikerfi í Svarfaðardal var opnað í Ráðhúsi í morgun klukkan 11:00. Eftirfarandi tilboð bárust í stofnlögn við Brimnesborgis - Hamar:
1. Steypustöðin, Dalvík kr. 48.800.000,- 101,3%
2. Katla ehf. kr. 36.156.000 ,- 75,1%
3. Katla ehf., frávikstilboð kr. 31.414.000 ,- 65,2%
4. Dalverk ehf. kr. 62.985.240,- 130,8%
5. Kostnaðaráætlun kr. 48.154.500,- 100,0%
Eftirfarandi tilboð bárust í dreifikerfi í Svarfaðardal:
1. Steypustöðin, Dalvík kr. 72.452.500,- 96,4%
2. Katla ehf. kr. 68.350.000 ,- 90,9%
4. Dalverk ehf. kr. 70.350.575,- 93,6%
5. Kostnaðaráætlun kr. 75.153.800,- 100,0%
Tilboðin verða til umræðu á fundi umhverfisráðs Dalvíkurbyggðar á miðvikudag. Allar frekari upplýsingar veitir Þorsteinn K. Björnsson bæjartæknifræðingur í síma 460-4900.