Eitt tilboð barst í viðbyggingu leikskólans Krílakots á Dalvík
Mánudaginn 19. febrúar 2007 klukkan 11:00 voru opnuð tilboð í viðbyggingu við leikskólann Krílakot á Dalvík. Eitt tilboð barst frá Tréverk ehf. sem hljóðaði upp á 49.737.849 krónur eða því sem nemur 111% af kostnaðaráætlun.
20. febrúar 2007